Morgunblaðið - 15.12.2012, Side 29

Morgunblaðið - 15.12.2012, Side 29
Háspenna fyrir unga fólkið Sumarið þegar allt breyttist Dagbjört er sextán ára þegar hún stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun. Á hún að snúa baki við trúarsöfnuðinum sem hún tilheyrir, eða halda sig við öryggið heimafyrir? Heimsókn á heimili fröken Peregrine fyrir sérkennileg börn fær hárin til að rísa á höfði söguhetjunnar . . . og lesandans. Í þessari óvenjulegu bók gerast óvæntir og óhugnanlegir atburðir sem halda lesandanum í spennu frá fyrstu síðu til hinnar síðustu. salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík Kíktu á salka.is Eftir að Mary Poppins kemur í Kirsuberjagötu er þar aldrei lognmolla. Sagan um barnfóstruna óútreiknanlegu er sígild og sívinsæl, enda er konan skemmtilega skrítin og kemur sífellt á óvart með uppátækjum sínum. Spennandi saga sem veitir lesandanum innsýn í sérstakan hugarheim og aðstæður sem fáir þekkja. Mary Poppins er mætt SÖNGLEIKUR í Borgarleikhúsinu Frumsýning febrúar 2013 . . . fær hárin til að rísa og alla hina Tilnefnd til Fjöruverðlaunanna í ár 2. sæti Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana 2012 í flokki þýddra táningabóka

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.