Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.01.2013, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.01.2013, Blaðsíða 19
baðvörur og gjafavörur með svo skemmtilegri kímni. Og þá má ekki gleyma markaðnum í bænum, sem er opinn alla daga en mest er um að vera um helgar. Þar er meira að segja spámiðill fyrir þá sem vilja prófa einn bresk- an! Kirkjur eru margar í Cambridge og tengj- ast oft háskólanum. Sumar er aðgengilegar gegn gjaldi. Margar eru mjög fallegar og vel þess virði að skoða þær og hlusta jafnvel á tónleika í þeim, eins og St. Mary the Great, Holy Sculpture og St. Benet’s. Gjafaverslanir þeirra eru líka afar fallegar. Allur ágóði af bæði gjaldtöku vegna garða og að skoða heimavistirnar og kirkjurnar fer í viðhald þeirra sem er gríðarlega kostnaðarsamt. Það eru margar gönguleiðir í Cambridge, sér- staklega meðfram háskólanum og árbakk- anum, og best að spyrja dyravörðinn á hót- elinu um eina góða eða næla sér í bækling. Það er ekki mikið um söfn í Cambridge en eitt ætti þá að skoða og það er Fitzwiliam Museum sem er listasafn, mikið af málverkum eftir Rembrandt, Monet, Renoir og Van Gogh. Einnig klassísk og egypsk list ásamt fleiru. Stjakbátar á ánni Cam eru vinsælir. Í miðbænum má finna bændamarkað sem selur vörur beint frá býli. Einn af veitingastöðum Jamie Oliver er að finna í Cambridge og þar má fá þennan nýstárlega hamborgara. * Frá Cambridgetekur 50 mín- útur að fara með lest til Lundúna og kostar 25 pund hvora leið. 6.1. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 Belgar námu fyrstir land í Cambridge. Svo komu Rómverjarnir sem voru alls staðar í Evrópu á þessum tíma og tóku landið trausta- taki til að verjast innrás frá uppreisnarseggj- unum Bretum. Undir þeirra stjórn óx Cam- bridge úr bæ í borg. Offa konungur lét smíða fyrstu brúna, sem stóð þar sem Magdalene-brúin stendur í dag. Víkingar náðu borginni síðan á sitt vald og hún blómstraði á þeirra valdatíma þar til Bretar náðu henni aftur. ÚR BÆ Í BORG Fjölmargar fallegar brýr er að finna í borginni, hægt er að ganga yfir flestar þeirra. ERTU AÐ L EITA AÐ GJÖF? Gjafir fyrir lifandi heimili! BÓKSTAFIR Frá A-Ö Verð KR. 990 BODUM Kaffikanna : 8 bolla kr. 9.990 / 4 bolla kr. 8.990 BUDDHA höfuð króm Verð frá KR. 5.990 KERTASTJAKI 5 arma Verð KR. 5.990 0% V EXTIR - Húsgagnahöllin býður upp á vaxtalaus lán til allt að 12 mánaða Svartur eða hvítur. BODUM hnífastandur:9.990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.