Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.01.2013, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.01.2013, Blaðsíða 50
Viðtal 50 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6.1. 2013 Strákarnir okkar stjórna afslættinum! Taktu þátt í HM-leik ÓB PI PA R\ TB W A • SÍ A • 12 38 41 S íðustu dagar hafa verið annasamir hjá Sigþóri Guðbrandssyni, starfsmanni Rarik í Ólafsvík, en hann er ábyrgur fyrir því að dís- ilrafstöðvar fyrirtækisins fram- leiði rafmagn. Allt rafmagn í Ólafsvík, Hellissandi og Rifi hefur verið framleitt með varaafli í heila viku. Sigþór var á vakt fyrstu tvo sól- arhringana, en þegar ljóst varð að langan tíma tæki að gera við Ólafsvíkurlínu var maður fenginn frá Hornafirði til að leysa Sigþór af. „Það er búinn að vera langur vinnudagur hjá flestum starfsmönnum Rarik síðustu daga, ekki síst hjá okkur sem sjáum um dís- ilvélarnar,“ segir Sigþór. Venjulega eru tveir menn í Ólafsvík til taks ef þörf er á að nýta dísilrafstöðvarnar. Annar þeirra hafði skroppið í frí til Noregs þegar óveðrið skall á 28. desember og því var Sigþór einn á vakt. Rekstur á dísilrafstöðvum er sérhæfð vinna sem krefst þekkingar sem aðeins fáir starfsmenn Rarik búa yfir. Í Ólafsvík eru keyrðar átta dísilrafstöðvar og ein vatnsvél. Sigþór segir að þessar vélar þurfi að vinna saman til að engir hnökrar séu á orkudreif- ingu. Þess vegna þarf að vakta vélarnar all- an sólarhringinn meðan þær eru í notkun. „Við þurftum að fá mann frá Hornafirði því einn maður getur ekki vakað í sjö sól- arhringa,“ sagði Sigþór. „Þegar kom í ljós að þetta yrði meira en þriggja sólarhringa törn varð að fá mann á móti mér. Hann var bara til á Hornafirði. Pétur Unn- steinsson brást vel við og yfirgaf sína fjöl- skyldu fyrir áramót til að vinna í Ólafsvík. Hann kom strax keyrandi og var kominn á miðnætti aðfaranótt sunnudags, en þá var Var tvo sólarhringa á vakt SIGÞÓR GUÐBRANDSSON HEFUR STAÐIÐ VAKTINA SÍÐUSTU DAGA HJÁ RARIK Í ÓLAFSVÍK. EFTIR TVEGGJA SÓLARHRINGA VAKT KOM LOKS AFLEYSINGARMAÐUR FRÁ HÖFN Í HORNAFIRÐI, ENDA FÁIR Á LANDINU SEM HAFA ÞEKKINGU Á AÐ KEYRA DÍSILRAFSTÖÐVARNAR. Egill Ólafsson egol@mbl.is Sigþór ásamt konu sinni Sigurbjörgu Kristjánsdóttur. Sigþór mundar mælana við dísilrafstöðvarnar í Ólafsvík. Vélarnar þarf að vakta allan sólarhringinn. Þröstur/Skessuhorn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.