Morgunblaðið - 02.02.2013, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.02.2013, Blaðsíða 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2013 Laugardagur 2. febrúar Fimm viðburðir eru á dagskrá Myrkra músíkdaga í dag:  kl. 12.15 í Kaldalóni Hörpu: Brandon University New Music En- semble fumflytur á Íslandi verk eftir Nicole Lizée, Brent Lee, Sigi Torinus, Chri- stopher Byman og Kjartan Ólafsson. Hljómsveitarstjóri er Megumi Ma- saki, prófessor við Brandon- háskólann í Kan- ada.  kl. 15.00 í Kaldalóni: Nordic Af- fect Ensemble frumflytur verk eftir Þuríði Jónsdóttur og Önnu Þor- valdsdóttur auk þess að flytja verk eftir Sophie Du- feutrelle, Guð- mund Stein Gunn- arsson og Hróðmar I. Sig- urbjörnsson. Flytjendur eru Halla Steinunn Stef- ánsdóttir á fiðlu, Georgia Browne á flautu, Svava Bernharðsdóttir á víólu, Sigurður Halldórsson á selló og Guðrún Óskarsdóttir á sembal.  kl. 17.00 í Norðurljósum: Caput flytur verk eftir Xiaogang Ye, Li Shaosheng og Svein Lúðvík Björns- son. Einleikari á gu-zheng er Wei-Ji.  kl. 20.00 í Norðurljósum: Blás- arasveit Reykjavíkur frumflytur verk eftir Eirík Árna Sigtryggsson, Gunnar Andreas Kristinsson og Pál Pampichler Páls- son. Einleikari er Össur Ingi Jóns- son á enskt horn auk þess sem Schola Cantorum tekur þátt í flutn- ingnum. Stjórn- andi er Tryggvi M. Baldvinsson.  kl. 23.00 í Norðurljósum: Ingi- björg Guðjóns- dóttir sópran, Kol- beinn Bjarnason flautuleikari, Guð- mundur Krist- mundsson víólu- leikari og Elísabet Waage hörpuleik- ari flytja verk eftir Kolbein Bjarna- son. Sunnudagur 3. febrúar Fjórir viðburðir eru á dagskrá Myrkra músíkdaga á morgun, sunnudag:  kl. 13:00 í Kaldalóni: Meðlimir Caput-hópsins frumflytja á Íslandi verk eftir Einar Torfa Einarsson og Davíð Brynjar Franzson. Tón- skáldin kynna og ræða verk sín fyrir og eftir flutning. Flytjendur eru Ás- hildur Haraldsdóttir á flautu, Guðni Franzson á klarínettu, Eiríkur Örn Pálsson á trompett og Sigurður Halldórsson á selló.  kl. 15.00 í Háteigskirkju: Vox Feminae frum- flytur messu eftir Báru Grímsdóttur auk þess að flytja verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Javier Busto og Gerhard Deutsch- mann. Stjórnandi er Margrét Pálmadóttir.  kl. 17.00 í Kaldalóni Hörpu: Frumflutt verða á Íslandi verk eftir Keith Hamel, Brent Lee, Sigi Tor- inus, T. Patrick Carrabré, Kevin Ei- ichi DeForest, Nicole Lizée Sid Rob- inovitch og Kjartan Ólafsson. Ein- leikarar eru Keith Hamel á rafhljóð og Cathetine Wood á klarínettu, en stjórnandi er Megumi Masaki sem jafnframt leikur á píanó.  kl. 20.00 í Norðurljósum: Kamm- ersveit Reykjavíkur frumflytur verk eftir Þráin Hjálmarsson, Jónas Tómasson og Steingrím Rohloff auk þess að leika verk eftir György Kurtág, Charles Ives og Alejandro Castaños. Einleik- arar eru Áshildur Haraldsdóttir á flautu, Anna Guðný Guðmunds- dóttir á píanó og Tinna Þorsteins- dóttir á píanó. Hljómsveitarstjóri er Ezequiel Menalled. Fjölbreytt dagskrá á loka- dögum Myrkra músíkdaga Lífsmunstur nefnist málverkasýn- ing sem Guðbjörg Ringsted opnar í Menningarhúsinu Hofi í dag kl. 15. Á sýningunni gefur að líta málverk sem flest eru máluð á síðasta ári. Viðfangsefni þeirra er íslenskur út- saumur sem fær nýtt hlutverk í meðförum listakonunnar. Guðbjörg er bæjarlistamaður Ak- ureyrar 2012 til 2013. Hún fæddist á Akureyri 1957 og útskrifaðist úr grafíkdeild MHÍ árið 1982. Hún hefur fengist við kennslu og mynd- list frá útskrift og þá aðallega unn- ið með grafíkina. En um 2006 sneri hún sér að málverkinu og sýnir í Hofi akrýlmálverk. Í ár eru liðin 30 ár frá fyrstu einkasýningu hennar, en sýningin í Hofi sú 26. Sýningin stendur til 1. maí. Bæjarlistamaður sýnir Lífsmunstur Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Útsaumur Lífsmunstur er 26. einkasýn- ing Guðbjargar Ringsted. Baldur Geir Bragason opnar sýningu sína Lík- ist í Kunstschla- ger að Rauðar- árstíg 1 í dag kl. 20. Þetta er sjötta einkasýn- ing Baldurs. Hann nam mynd- list á Íslandi og í Þýskalandi og hefur tekið þátt í hinum ýmsu sýn- ingum víða um heim, síðast á Prag- tvíæringnum. „Baldur vinnur mikið við skúlptúrgerð og bregður ekki út af vananum á þessari sýningu,“ seg- ir m.a. í tilkynningu frá sýningar- höldurum. Opnunin hefst kl. 20 og eru allir velkomnir. Líkist í Kunstschlager Eitt verka Baldurs Geirs Bragasonar. „Á sýningunni gefur að líta myndir af ýmsum toga sem gerðar eru með margvíslegum hætti, bæði hefð- bundinni filmuljósmyndun og staf- rænni tækni,“ segir Leifur Rögn- valdsson, ljósmyndari, fram- kvæmdastjóri og yfirkennari Ljósmyndaskólans, en útskriftar- sýning skólans verður opnuð í Ell- ingsen-húsinu að Grandagarði 2 í dag kl. 15. „Nemendur fást við margvísleg viðfangefni, s.s. portrett, skrásetn- ingu, persónulega sjálfsskoðun, tískumyndir, listrænar ljósmyndir og landslagsljósmyndir,“ segir Leif- ur, en alls eiga tólf nemendur verk á sýningunni. Í útskriftarhópnum eru að þessu sinni Ásdís Björk Jóns- dóttir, Bjarki Markússon, Finnbogi Björnsson, Gunnar Örn Árnason, Hulda Sif Ásmundsdóttir, Hrafn- hildur Björk Sigurbjörnsdóttir, Ing- rid Karis, Katrín Guðlaugsdóttir, Kristín María Stefánsdóttir, Marinó Flóvent, Mummi Lú og Sandra Karlsdóttir. „Með þessari sýningu eru nem- endurnir að ljúka fimm anna námi í skapandi ljósmyndun. Nemendurnir stefna í mjög mismunandi áttir í okkar námi sem endurspeglar í raun það að tengsl skólans við ljós- myndaheiminn og atvinnulífið eru afar sterk,“ segir Leifur og bendir á að Ljósmyndaskólinn eigi sér 16 ára sögu og hafi verið rekinn í núverandi mynd síðan 2007. „Við stærum okk- ur af því að vera með glæsilegan kennarahóp sem samanstendur af m.a. virtum ljósmyndurum, mark- aðsfræðingum, hönnuðum og list- fræðingum. Óhætt er að segja að það hafi orðið ákveðin þáttaskil í starfi skólans og hann eflst þegar námið varð lánshæft árið 2010,“ seg- ir Leifur að lokum. Sýningin stendur til 10. febrúar og er opin frá kl. 13-20. silja@mbl.is Sýning Ljósmyndaskólans Ljósmynd/Ingrid Karis Tíska Ingrid Karis hefur verið að vinna að tískumyndum fyrir sýninguna.  12 útskrift- arnemar sýna í Ellingsen-húsinu Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 22/2 kl. 19:00 frums Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Lau 27/4 kl. 19:00 Lau 23/2 kl. 19:00 2.k Mið 20/3 kl. 19:00 ný aukas Sun 28/4 kl. 13:00 Lau 2/3 kl. 19:00 aukas Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Fös 3/5 kl. 19:00 Sun 3/3 kl. 19:00 3.k Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Lau 4/5 kl. 19:00 Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Þri 26/3 kl. 19:00 ný aukas Fim 9/5 kl. 14:00 Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Fös 10/5 kl. 19:00 Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Lau 11/5 kl. 19:00 Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Sun 12/5 kl. 13:00 Þri 12/3 kl. 19:00 ný aukas Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Fim 16/5 kl. 19:00 Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Fös 17/5 kl. 19:00 Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Lau 18/5 kl. 19:00 Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Mið 24/4 kl. 19:00 Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala í fullum gangi. Mýs og menn (Stóra svið) Fös 8/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 aukas Fös 26/4 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 aukas Þri 30/4 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Fim 2/5 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Mið 8/5 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 20:00 Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu. Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 3/2 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Lokas Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Allra síðustu sýningar Gullregn (Nýja sviðið í janúar. Stóra sviðið í febrúar) Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 8/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Þri 19/3 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré. Flyst a Stóra sviðið í febrúar Tengdó (Litla sviðið og Hof, Akureyri) Fim 7/2 kl. 20:00 1.k Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Sun 10/2 kl. 20:00 2.k Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Mið 13/2 kl. 20:00 * Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Fim 14/2 kl. 20:00 * Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Þri 19/2 kl. 20:00 3.k Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Mið 20/2 kl. 20:00 4.k Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Fim 21/2 kl. 20:00 5.k Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Grímusýning síðasta leikárs. *Sýningar í Hofi, Akureyri, 13/2 og 14/2. Ormstunga (Nýja sviðið) Fim 7/2 kl. 20:00 fors Fös 15/2 kl. 20:00 4.k Fim 21/2 kl. 20:00 8.k Fös 8/2 kl. 20:00 1.k Lau 16/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00 2.k Sun 17/2 kl. 20:00 6.k Lau 23/2 kl. 20:00 10.k Fim 14/2 kl. 20:00 3.k Mið 20/2 kl. 20:00 7.k Sun 24/2 kl. 20:00 11.k Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný Saga þjóðar (Litla sviðið) Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Aukasýningar. Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið) Lau 2/2 kl. 20:00 2.k Fös 15/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 3.k Lau 16/2 kl. 20:00 6.k Lau 9/2 kl. 20:00 4.k Sun 17/2 kl. 20:00 Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Sun 3/2 kl. 11:00 Sun 3/2 kl. 13:00 Sun 10/2 kl. 11:00 Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri Mýs og Menn – HHHHH , SV. Mbl Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 3/2 kl. 13:00 41.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 44.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 47.sýn Sun 3/2 kl. 16:00 42.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 45.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 48.sýn Sun 10/2 kl. 13:00 43.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 46.sýn 25.000 hafa komið á Dýrin í Hálsaskógi! Febrúarsýningar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Lau 2/2 kl. 19:30 Lokasýn. Aðeins sýnt út janúar! Athugið - strobe lýsing notuð. Ekki við hæfi barna. Jónsmessunótt (Kassinn) Sun 3/2 kl. 19:30 Lokasýn. Meinfyndið nýtt íslenskt verk! Síðustu sýningar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 2/2 kl. 13:30 21.sýn Lau 9/2 kl. 16:30 Aukas. Sun 17/2 kl. 15:00 33.sýn Lau 2/2 kl. 15:00 22.sýn Sun 10/2 kl. 13:30 27.sýn Sun 17/2 kl. 16:30 34.sýn Lau 2/2 kl. 16:30 Aukas. Sun 10/2 kl. 15:00 28.sýn Lau 23/2 kl. 13:30 35.sýn Sun 3/2 kl. 13:30 23.sýn Sun 10/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 23/2 kl. 15:00 36.sýn Sun 3/2 kl. 15:00 24.sýn Lau 16/2 kl. 13:30 29.sýn Lau 23/2 kl. 16:30 37.sýn Sun 3/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 16/2 kl. 15:00 30.sýn Sun 24/2 kl. 13:30 38.sýn Lau 9/2 kl. 13:30 25.sýn Lau 16/2 kl. 16:30 31.sýn Sun 24/2 kl. 15:00 39.sýn Lau 9/2 kl. 15:00 26.sýn Sun 17/2 kl. 13:30 32.sýn Sun 24/2 kl. 16:30 40.sýn Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Lau 9/2 kl. 20:30 23.sýn Lau 16/2 kl. 20:30 25.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Fös 15/2 kl. 20:30 24.sýn Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi! Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 23:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 23:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 7/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 23:00 Lau 16/2 kl. 23:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.