Morgunblaðið - 02.02.2013, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 02.02.2013, Blaðsíða 48
á eftir. Enn frægara og furðulegra var það þó þegar deilendur grófu stríðsaxir eins og ekkert væri og sneru aftur til leiks árið 2005 og hafa snarað út alls þremur nýjum hljóð- versplötum. Utanaðkomandi Risaeðlan ræskti sig með látum og annað lagið var The Lung, eitt uppá- haldslagið mitt með sveitinni! Til- finningarnar sem streyma um mann þegar maður upplifir svona nokkuð eru rosalegar. Það myndaðist þægi- Þetta er að verða pínu sorg-legt með ykkar mann íSkotlandi. Þeir tónleikarsem hann verður að fara á eru allir sem einir með hetjum frá því á unglingsárum. Wedding Pre- sent um daginn, Mark Eitzel er framundan og My Bloody Valentine er að nálgast og það þykir honum óhemjuspennandi. Og Dinosaur Jr. að baki. Allt saman tónlist sem var að hræra í mér þegar ég var sextán, sautján. Ég hef ekki efni á því leng- ur að brosa í kampinn yfir pöbb- unum sem fara æstir á 10cc, Paul Simon, John Fogerty o.s.frv. Ég er mjög svo greinilega að breytast í einn slíkan sjálfur. Æsingurinn gagnvart svona hlutum er hins veg- ar mjög svo raunverulegur. Þannig að til Glasgow brunaði ég, í félagi við tvo aðra, og sá til þess að bráðum kvartaldar langur draumur yrði að veruleika. Að sjá sjálfan J. Mascis, indí-gítarguðinn, á sviði. Fyrir þá sem ekki vita er Dinosaur Jr. ein mikilvægasta neðanjarðarrokksveit sem Bandaríkin hafa alið og einn meginarkitektinn að gruggbylgjunni sem kaffærði útvarpsbylgjur og rokklandslag tíunda áratugarins. Frægt var svo þegar J Mascis rak vin sinn Lou Barlow úr hljómsveit- inni rétt við enda níunda áratugarins og var mikil úlfúð á milli þeirra lengi Gítarguð í Glasgow legur hiti í maganum, ylur sem streymdi um mann. Hálsinn herptist saman, ekki óþægilega samt. Gæsa- húðin læddist fram. Tíminn stoppar, maður upplifir hugleiðsluástand og allar áhyggjur og utanaðkomandi áreiti hverfur í einhverjar sekúndur. Settið samanstóð annars af slög- urum að mestu, sveitin var dálítið stirð verður að viðurkennast, enda fyrstu tónleikarnir í nýhöfnu Evr- óputónleikaferðalagi. En hvað um það? Nú hef ég staðið fimm metra frá J. Mascis. Ekki þú.  Hin endurreista Dinosaur Jr. lék í Glasgow á miðvikudaginn TÓNLIST Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@arnareggert.is Hamingja Hamingja J. Mascis, Murph og Lou Barlow. 48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2013 THE LAST STAND Sýndkl. 5:45-8-10:15(Power) HÁKARLABEITA 2 Sýndkl.2-4 VESALINGARNIR Sýndkl.5:50- 9 DJANGO Sýndkl.10:15 THE HOBBIT 3D Sýndkl.3:50-7 THE HOBBIT 3D (48 ramma) Sýndkl.2 HVÍTI KÓALABJÖRNINN Sýndkl.2 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 12 12 12 16 16 L L L 3 óskarstilnefningar SÝND Í 3D OG Í 3D(48 ramma) “Ekta hátíðarævintýri fyrir alla famelíuna.” -Séð & Heyrt/Vikan EIN BESTA HASARMYND ÁRSINS! -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is - H.S.S MBL Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU POWE RSÝN ING KL. 10 :15 BESTI LEIKAR ÁRSINS - BESTI LEIKSTJÓRI ÁRSINS - BESTA MYND ÁRSINS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS - H.S.S., MBL” - Þ. Þ., FRÉTTATÍMINN - S.S., LISTAPÓSTURINN” - G.F.V., VIÐSKIPTABLAÐIÐ -H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ -ROGER EBERT-EMPIRE LINCOLN KL. 5 14 THE LAST STAND KL. 8 - 10.20 16 THE LAST STAND LÚXUS KL. 8 16 VESALINGARNIR KL. 4.45 - 8 12 VESALINGARNIR LÚXUS KL. 1 - 4.30 12 DJANGO KL. 4.30 - 8 - 10.40 LÚXUS KL. 10.20 16 HÁKARLABEITA 2 KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L THE HOBBIT KL. 1 (TILBOÐ) - 4.30 12 LIFE OF PI 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 8 10 HVÍTI KÓALABJÖRNINN KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L LINCOLN KL. 8 - 10 14 / THE LAST STAND KL. 8 16 VESALINGARNIR KL. 5.20 12 / DJANGO KL. 10.40 16 HÁKARLABEITA 2 KL. 2 (TILB.) - 3.40 L ÁST KL. 5.20 / GRIÐARSTAÐUR KL. 2 / JARÐARFÖRIN KL. 4 L LINCOLN KL. 2.40 (TILBOÐ) - 5.50 - 9 14 VESALINGARNIR KL. 2.40 (TILBOÐ) - 5.50 - 9 12 DJANGO KL. 9 16 LIFE OF PI 3D KL. 3 (TILBOÐ) - 6 10 RYÐ OG BEIN KL. 3.40 (TILBOÐ) - 5.50 L ÁST KL. 8 - 10.20 L MORGUNBLAÐIÐ PLÖTUDÓMAR.COM Gömul lög rifjuð upp í leiðinni á sæti boði „Egill syngur af fádæma öryggi, röddin eins og eikað rauðvín“ „Heillandi og vönduð p 8a stjö SÉRSTAKIR GESTIR Diddú og Ragga Gísla og seiðandi lata“ f10 rnum f í Egill Ólafsson og Finnsk- íslenska vetrarbandalagið, Matti Kallio, Lassi Logrén, Matti Laitinen, Jónas Þórir og Tómas M. Tómasson, spila lög af nýju plötunni og rifja upp nokkur gömul og góð í leiðinni ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Í FRÍKIRKJUNNI LAUGARDAGINN 9. FEBRÚAR KL. 20. Tryggðu þér sæti á Miðaverð aðeins 3.450 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.