Morgunblaðið - 06.04.2013, Blaðsíða 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRÍL 2013
Burt með draslið
Allt á sinn stað!
Með hækkandi sól er gott
að skipuleggja hlutina og
losa sig við yfirþyrmandi
drasl. Einföldum lífið og
stressið minnkar.
Hér er fjöldi skemmtilegra
ráða og dæmisögur sem
koma okkur á sporið.
Kíktu á salka.is
HENDA – GEFA – GEYMA
Salka styður
grænan apríl
ANIMAL PLANET
8.00 Bondi Vet 8.25 The Really Wild Show 8.55/
18.05/23.25 Wildest Africa 9.50 Shamwari: A Wild
Life 15.20 The Animals’ Guide to Survival 17.10/
21.45 Running With Wolves 19.00 My Cat From Hell
19.55 Baboons with Bill Bailey 20.50 Untamed &
Uncut 22.35 Animal Airport
BBC ENTERTAINMENT
13.55/15.35 The Best of Top Gear 14.45/23.15
Top Gear 16.25/18.55 QI 18.25 Would I Lie to You?
20.00 Luther 20.55 Silent Witness 21.45 The Gra-
ham Norton Show 22.30 Top Gear USA
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Savage Family Diggers 15.00 Dealers 16.00
World’s Toughest Drive 17.00 American Chopper
18.00 MythBusters 19.00 Magic of Science 20.00
Gold Divers 22.00 Inside the Gangsters’ Code 23.00
Sons of Guns
EUROSPORT
12.00/15.30 Cycling: Tour of Flanders 13.00/
22.15 Cycling: Basque Tour 16.30 WATTS 17.30
Eurosport Top 10 18.00 Fight sport 22.00/23.45
Rally raid in Abu Dhabi, United Arab Emirates
MGM MOVIE CHANNEL
7.35 Futureworld 9.20 Charlie Chan and the Curse of
the Dragon Queen 10.55 Bio-Dome 12.30 Stella
14.20 MGM’s Big Screen 14.35 Shadow of the Wolf
16.25 The Tempest 17.55 Big Screen Legends
18.00 The Falcon and the Snowman 20.10 Support
Your Local Sheriff! 21.40 Killer Klowns from Outer
Space 23.05 Bright Lights, Big City
NATIONAL GEOGRAPHIC
9.00 Goldfathers 10.00/20.00 Scam City 11.00 Car
S.O.S 14.00 Dog Whisperer 15.00 The Incredible Dr.
Pol 16.00 To Catch a Smuggler 17.00 Drain The
Great Lakes 18.00 Titanic: Case Closed 21.00 Taboo
22.00 Megafactories 23.00 Bid & Destroy
ARD
15.00/15.50/23.25 Tagesschau 15.03 ARD-
Ratgeber: Internet 15.30 Brisant 15.47 Wetter vor
acht 16.00 Sportschau 17.57 Glücksspirale 18.15
Musikantenstadl 20.30 Ziehung der Lottozahlen
20.35 Tagesthemen 20.55 Das Wort zum Sonntag
21.00 Windtalkers 23.30 Das dreckige Dutzend
DR1
0.20 Broken Arrow 4.45 Drommehaver 5.05 Luk-
suskrejlerne 6.00 Naboerne 9.00 Forsyte-sagaen
12.35 Taggart 13.45 Kriminalkommissær Foyle
15.20 Cirkusrevyen 2012 (1) 16.20 Held og Lotto
16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Dyre-
børnenes første tid 18.00 Downton Abbey 18.50
Kriminalkommissær Barnaby 20.20 Lewis: Liv født af
ild 21.55 Allegro 23.25 Ni dage i september
DR2
8.00/9.00/10.00/11.00/12.00/13.00/17.00
DR2 8.10 Tevejen til himlen 3 9.05 Tidens tegn 9.45
Sign up 10.10 Trotskijs storhed og fald 11.10 På
usynlig mission 12.10 Grøn markedsføring 13.20
Store danskere 14.00 Sort arbejde 14.30/18.00
DR2 Tema 14.31 Man hænger på sit løfte 15.00 Sa-
gen uopklaret – Jesus! 15.55 Livet på Jesu tid 17.05
Mit liv som Tim 17.20 Tidsmaskinen 17.30 Pind og
Holdt i USA 18.01 Kon-Tiki – over tidens hav 18.40
Thor Heyerdahl – Jagten på paradiset 19.40 Kajak på
katastrofekurs 19.45 Ismand 20.30 Deadline 22.30
21.10 Dårligt nyt med Anders Lund Madsen 21.40
Hunger 23.10 Dokumania
NRK1
12.25 Nordisk design 12.55 Oppdrag Nord-Norge
13.55 Mesternes mester 14.55 Miss Marple: 4.50
fra Paddington 16.30 To store og tre små 17.00 Lør-
dagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 De nom-
inerte 18.55 Underholdningsavdelingen 19.35
Lindmo 20.35 Ja vel, statsminister 21.05 Kveldsnytt
21.20 Before The Devil Knows You’re Dead 23.10 Ty-
pen til 23.40 Dansefot jukeboks m/chat
NRK2
12.05 All makt hos folket? 13.05 I robåt over Atl-
anterhavet 14.10 Kunnskapskanalen 15.05 Livet på
Hertzböle 15.35 Fra Sverige til himmelen 16.05 Jim-
mys matfabrikk 16.35 Naturen og vår sivilisasjon
17.30 Verdas farlegaste vegar 18.30 Studio 1 19.00
Nyheter 19.10 Norske Spitfire-flygere – 70 år senere
19.35 Yorkshire-drapene 1974 21.15 I’m Not There
23.25 Forbodstida
SVT1
12.25 Svenska stjärnor 13.25 Mästarnas mästare
14.25 Rosa: The Movie 15.50 Helgmålsringning
15.55 Sportnytt 16.00/17.30/21.00/23.45 Rap-
port 16.15 Go’kväll 17.00 Sverige! 17.45 Sportnytt
18.00 Smartare än en femteklassare 19.00 Robins
19.30 Mr Selfridge 20.15 Suits 21.05 Trade routes
22.45 Brottet 23.50 The Bible
SVT2
14.00 Rapport 14.05 SVT Forum 15.00 Svetlana
och Kurt 16.00 Trigger happy TV 16.15 Merlin 17.00
Vinterfest med Fröst 18.00 Veckans föreställning
19.20 Svinalängorna 21.00 Big Love 21.55 Reza
Madadi – en fighters resa 22.40 Bletchley circle
23.25 Anslagstavlan 23.30 Ishockey-VM: damer
ZDF
15.00 heute 15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen
– das Magazin 16.00 ML Mona Lisa 16.35 hallo
deutschland 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Der
Bergdoktor 18.15 Ein Starkes Team 19.45 Komm-
issar Stolberg 20.45 ZDF heute-journal 21.00 das
aktuelle sportstudio 22.15 heute 22.20 Hannibal
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Omega
N4
17.00/19.00 Gestagangur
17.30 Eldað með Holta
18.00/20.00 Hrafnaþing
19.30 Eldað með Holta
21.00/21.30 Framboðsþ.
22.00 Sigmundur Davíð
22.30 Tölvur tækni og vís.
23.00 Fiskikóngurinn
23.30 Á ferð og flugi
00.00 Átthagaviska
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
SkjárEinn
08.00 Barnaefni
10.15 Skólahreysti (e)
11.00 Hin útvöldu (De ud-
valgte) (e) (1:2)
12.00 Útsvar (Snæfellsbær
– Skagafjörður) (e)
13.00 Kastljós (e)
13.25 Landinn (e)
13.55 Kiljan (e)
14.30 Mugison (e)
15.50 Hjálpið mér að elska
barnið mitt – Zoe og Izzy
(Help Me Love My Baby)
(e) (1:2)
16.40 Hjálpið mér að elska
barnið mitt – Sophie og
tvíburarnir (Help Me Love
My Baby) Heimildamynd.
(e) (2:2)
17.30 Ljóskastarinn (e)
17.45 Leonardo (13:13)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Úrval úr Kastljósi
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Söngkeppni Samfés
Þáttur um Söngkeppni
Samfés, samtaka fé-
lagsmiðstöðva, 2013.
20.35 Hraðfréttir (e)
20.45 101 dalmatíuhundur
(101 Dalmatians) (e)
22.30 Sjö undur (Seven
Pounds) Flugvélaverk-
fræðingur sem fortíðin
nagar reynir að gera yf-
irbót með því að breyta
lífi sjömenninga sem hann
þekkir ekki neitt. Leik-
endur: Will Smith, Ros-
ario Dawson og Woody
Harrelson.
00.30 Chatterly-málið (The
Chatterly Affair) Aðal-
hlutverk leika Rafe Spall
og Louise Delamere. (e)
02.00 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
10.50 Ozzy & Drix
11.15 Young Justice
11.35 Big Time Rush
12.00 Bold and Beautiful
13.20 American Idol Tólfta
þáttaröð.
14.45 Grey’s Anatomy
15.30 Modern Family
15.50 How I Met Your Mot-
her
16.15 ET Weekend
17.00 Íslenski listinn
17.30 Game Tíví
17.55 Sjáðu Ásgeir Kol-
beins kynnir.
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.55 Heimsókn Sindri
Sindrason heimsækir sann-
kallaða fagurkera sem opna
heimili sín fyrir áhorf-
endum.
19.15 Lottó
19.20 Spaugstofan
19.45 Wipeout
22.15 Water for Elephants
Hugljúf og rómantísk
mynd með Robert Patter-
son, Reese Witherspoon og
Christoph Waltz. Ungur
dýralæknanemi hættir
námi eftir foreldramissi og
slæst í för með farandss-
irkús.
00.15 Í tímaþröng (88 Min-
utes) Spennumynd með Al
Pacino í hlutverki sálfræð-
ings sem fær símtal frá
dæmdum morðingja, sem
hann vitnaði gegn á sínum
tíma. Morðinginn segir
honum að hann eigi ein-
ungis eftir 88 mínútur ólif-
aðar.
02.05 Pride and Glory
04.10 ET Weekend
04.55 Wipeout
05.40 Fréttir
10.45 Dr. Phil
13.00 Dynasty
13.45 7th Heaven
14.30 The Good Wife
15.20 Family Guy
15.45 The Voice Bandarísk-
ur raunveruleikaþáttur þar
sem leitað er að hæfi-
leikaríku tónlistarfólki. Í
stjörnum prýddan hóp
dómara hafa bæst Shakira
og Usher.
18.15 The Biggest Loser
Það sem keppendur eiga
sameiginlegt í þessari
þáttaröð er að á þeim hafa
dunið áföll. Þau fá nú tæki-
færi til að létta á sér.
19.45 The Bachelorette .
Bandarísk þáttaröð. Emily
Maynard fær að kynnast 25
vonbiðlum.
21.15 Once Upon A Time
Veruleikinn er teygj-
anlegur í Storybrook þar
sem persónur úr sígildum
ævintýrum eru á hverju
strái.
22.00 Beauty and the
Beast Bandarísk þáttaröð
þar sem þetta sígilda æv-
intýri er fært í nýjan bún-
ingi. Aðalhlutverk eru í
höndum Kristin Kreuk og
Jay Ryan.
22.45 Dr. No SkjárEinn
sýnir nú allar Bond mynd-
arnar í tilefni 50 ára afmæl-
is fyrstu James Bond
myndarinnar.
00.35 Green Room With
Paul Provenza Það er allt
leyfilegt í græna herberg-
inu þar sem ólíkir grínistar
heimsækja húmoristann
Paul Provenza.
01.05 XIII
Þættir byggðir á sam-
nefndum myndasögum.
01.50 Excused
09.05 Mamma Mia!
10.55/17.20 Smother
12.25/18.50 Gentlemen
Prefer Blondes
13.55 Benny and Joon
15.30 Mamma Mia!
20.20 Benny and Joon
22.00/03.35 Walk the Line
00.10 Crazy Heart
02.00 Death Defying Acts
06.00 ESPN America
06.45/10.10/13.10 Valero
Texas Open 2013
09.45 Inside the PGA Tour
16.10 Golfing World
17.00 Valero Texas Open
2013 – BEINT
22.00 LPGA Highlights
23.20 PGA Tour/Highl.
00.15 ESPN America
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
15.00 Ísrael í dag
19.00 Ýmsir þættir
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorrow’s World
20.30 La Luz (Ljósið)
21.00 Time for Hope
21.30 John Osteen
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Í fótspor Páls
07.00 Barnaefni
09.10 Spænsku mörkin
09.40 Veitt með vinum
10.10 Meistarad. Evr. (E)
11.50 Þorsteinn J. og g.
12.20 M. E. – fréttaþáttur
12.50 Evrópudeildin (e)
14.30 Evrópud.mörkin
15.20 Spænski b./upph.
15.50 Spænski b./(Real
Madrid/Levante) Bein úts.
18.00 Dominos deildin
(Stjarnan – Snæfell)
19.50 Spænski boltinn
(Barcelona – Mallorca)
Bein útsending.
22.00 NBA 2012/2013
(San Antonio – Miami)
24.00 Spænski boltinn
(Barcelona – Mallorca)
08.30 Premier League Rev.
09.25 Fulham – QPR
11.05 Premier League Pr.
11.35 Reading – South-
ampton Bein útsending.
13.45 WBA – Arsenal
Bein útsending.
16.15 Watford – Cardiff
(B-d.) Bein útsending.
18.25 Stoke – Aston Villa
20.05 Norwich – Swansea
21.45 Reading /South.
23.25 Watford – Cardiff
06.30 Árla dags. Úr hljóðst. m. þul.
06.36 Bæn. Séra Árni Svanur
Daníelsson flytur.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Útvarpsperlur: Furðusögur úr
leikhúsheiminum. Leikararnir Árni
Tryggvason og Þráinn Karlsson
segja ýmsar sögur af leikferlinum.
Frá 1989. (e)
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Norðurslóð. (e)
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika.
11.00 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Flakk.
14.00 Til allra átta.
14.40 Matur er fyrir öllu.
15.30 Tungubrjótur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Albúmið. Fjallað um áhrifa-
miklar plötur. Umsjón: Jón Ólafs-
son og Kristján Freyr Halldórsson.
17.35 Íslendingasögur.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Rauði þráðurinn. Umsjón:
Benedikt Hermann Hermannsson.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Boð frá páskum. Sigurlaug
Margrét Jónasdóttir fær til sín
gesti. (e)
20.00 Svipast um í París 1910.
Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Þátt-
takendur: Þorgeir Ólafsson og Frið-
rik Rafnsson. (Frá 1991) (6:10)
21.00 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Guðmundur
Ingi Leifsson flytur.
22.15 Leitin. Öll svið tilverunnar
falla undir leitarsvæðið, en í hverj-
um þætti beinist leitin að ólíkum
sviðum með hjálp viðmælenda.
Umsjón: Svavar Jónatansson.
(e) (1:9)
23.15 Stefnumót. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18.20 Doctors
19.00 Ellen
19.40/22.30 Tekinn 2
20.15/23.00 Fangavaktin
20.50/23.35 Réttur
21.40/00.25 X-Factor
Björn Bjarnason, fyrrver-
andi ráðherra, segir á heima-
síðu sinni að lokaatriði
Glæpsins hafi komið á óvart.
Þarna hefur Björn á réttu að
standa, eins og oft áður. Við-
brögð Söru Lund voru ekki í
samræmi við karakter henn-
ar og því var erfitt að sætta
sig við lok þáttarins.
Annars er ég hrifnari af
Höllinni en Glæpnum.
Drunginn í Glæpnum og
þunglyndislegt yfirbragð
allra persóna er eins og í
svartsýnustu Ingmar Berg-
man-mynd. Öllum leiðist af
því að lífið er svo ömurlegt
og enginn getur skilið næstu
manneskju, hvað þá elskað
hana einlæglega.
Það er meira líf í Höllinni
og þar er líka ýmislegt sem
kemur á óvart, eins og þegar
stríðið í Afganistan var rétt-
lætt á svo röggsaman hátt að
maður sveiflaðist með. Ný-
legur þáttur þar sem fjallað
var um vændi var svo ein-
faldlega frábær en þar var
slegið rækilega á þá klisju-
kenndu umræðu að engin
kona fari út í vændi sjálf-
viljug og sömuleiðis var þátt-
urinn andsvar við fullyrð-
ingum um að vændi og
mansal væri yfirleitt það
sama. Skilaboðin voru þau að
þessi mál væru miklu flókn-
ari en oft er látið í veðri
vaka. Gríðarlega góður þátt-
ur.
Glæpur og líf
í Höllinni
Ljósvakinn
Kolbrún Bergþórsdóttir
Sara Lund Óvænt endalok í
Glæpnum.