Morgunblaðið - 26.04.2013, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.04.2013, Blaðsíða 13
www.skattgreidendur.is • www.facebook.com/samtokskattgreidenda Sími 581 4100 • Tölvupóstur: uppl@skattgreidendur.is Skattalækkanir eru raunverulegar kjarabætur • auka ráðstöfunarfé heimilanna • lækka vöruverð • lækka vísitöluna með lækkun neysluskatta • skapa meiri umsvif í hagkerfinu, fjölga störfum Ætlar þinn flokkur að lækka skatta? Kynntu þé r heimasíð u Samtaka s kattgreiðe nda – skráðu þig til þátttöku . Samtökin e ru einnig á Faceboo k Valið er tímabil sem hófst með ríkisstjórn Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks en á þeim tíma var byrjað að lækka skatta verulega. Lok tímabilsins eru síðan þegar verulega fór að gæta áhrifa lánsfjárbólunnar. Fjórir af hverjum fimm aðspurðum telja skatta of háa á Íslandi samkvæmt könnun í þjóðarpúlsi Capacent sem unnin var fyrir Sjálfstæðisflokkinn nýlega. * Því var sleppt í kökuritinu, af augljósum ástæðum, en 0,1% aðspurðra töldu skatta allt of lága. Reynslan sýnir að lægri skattar færa ekki aðeins einstaklingum hærri ráðstöfunartekjur, heldur virka einnig hvetjandi á einstaklinga og fyrirtæki til að fjárfesta til framtíðar. Aukinn hagvöxtur eykur síðan velferð allra og bætir hag sveitarfélaga og ríkissjóðs. Lægri skattar auka ráðstöfunarfé heimila og fyrirtækja Aukin umsvif skila sér í aukinni neyslu og fjárfestingu Hærri skatttekjur fást með aukinni fjárfestingu og fjölgun starfa Of háir 81,8% Of lágir 2,2% Hvorki of háir né of lágir 16% Skatttekjur ríkisins á tíma lægri skatta 1991 til 2004 á föstu verðlagi 2012. Vísitala 100 árið 1991 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 170 160 150 140 130 120 110 100 90 80 *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.