Morgunblaðið - 26.04.2013, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.04.2013, Blaðsíða 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 3 7 9 3 8 1 7 4 7 4 6 3 5 8 9 6 5 5 1 9 8 7 5 7 6 3 3 1 4 7 5 2 6 9 4 7 2 5 7 9 6 3 9 5 3 1 4 5 6 4 2 6 1 2 7 8 3 6 4 2 5 1 3 8 4 9 6 6 7 1 9 4 5 2 6 8 5 4 3 7 1 9 5 9 1 7 8 6 3 2 4 4 3 7 9 2 1 6 8 5 9 8 6 3 1 5 2 4 7 3 1 5 4 7 2 8 9 6 7 2 4 8 6 9 5 3 1 6 4 3 1 5 8 9 7 2 8 7 2 6 9 4 1 5 3 1 5 9 2 3 7 4 6 8 7 9 2 1 4 6 8 5 3 8 1 6 3 2 5 9 7 4 5 3 4 9 8 7 2 1 6 2 6 7 4 3 9 5 8 1 4 5 1 8 6 2 3 9 7 3 8 9 5 7 1 4 6 2 9 2 5 6 1 4 7 3 8 1 4 3 7 9 8 6 2 5 6 7 8 2 5 3 1 4 9 7 3 5 8 9 1 6 4 2 6 4 1 7 3 2 8 5 9 2 9 8 6 5 4 7 1 3 1 7 6 9 4 3 2 8 5 8 2 4 5 1 7 9 3 6 9 5 3 2 8 6 1 7 4 4 1 9 3 6 8 5 2 7 5 8 7 4 2 9 3 6 1 3 6 2 1 7 5 4 9 8 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 sjávarbakkar, 8 fuglar, 9 kven- dýr, 10 gljúfur, 11 kvenguð, 13 vesælar, 15 ýldir, 18 dulin gremja, 21 eldstæði, 22 hneisa, 23 matarbiti, 24 mikill þjófur. Lóðrétt | 2 ímugustur, 3 greiða, 4 hrópa, 5 tómum, 6 klettur, 7 ósoðinn, 12 gælunafn, 14 kyrr, 15 úrræði, 16 fisks, 17 lofum, 18 sigruð, 19 náttuðu, 20 sleit. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 rimar, 4 seldu, 7 maður, 8 lið- ug, 9 tám, 11 arra, 13 ánar, 14 nefið, 15 senn, 17 illt, 20 brá, 22 gunga, 23 lokar, 24 reiða, 25 Agnar. Lóðrétt: 1 rimpa, 2 móður, 3 rýrt, 4 sálm, 5 liðin, 6 uggur, 10 álfar, 12 ann, 13 áði, 15 sægur, 16 nenni, 18 lúkan, 19 tær- ar, 20 bana, 21 álka. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. exd5 exd5 5. Bd3 Rf6 6. a3 Be7 7. h3 Rbd7 8. Rf3 c5 9. O-O O-O 10. Bf4 a6 11. He1 He8 12. Dd2 c4 13. Be2 b5 14. Re5 Bb7 15. Bf3 Rf8 16. Rg4 Re4 17. Bxe4 dxe4 18. Had1 f5 19. Re5 Re6 20. Be3 Bf6 21. a4 Rc7 22. axb5 axb5 23. De2 Hc8 24. Ha1 Re6 25. Ha7 He7 26. Dd2 b4 27. Re2 c3 28. bxc3 bxc3 29. Dc1 g5 30. g3 Hg7 31. Kh2 f4 32. gxf4 gxf4 33. Bxf4 Rxd4 34. Hd1 Bxe5 35. Rxd4 Staðan kom upp í B-flokki Tata Steel skákhátíðarinnar sem lauk í lok janúar síðastliðins í Wijk aan Zee í Hollandi. Sigurvegari mótsins, þýski stórmeistarinn Arkadij Naiditsch (2708), hafði svart gegn hollenska kollega sínum Jan Smeets (2615). 35… Dg5! og hvítur gafst upp enda mát eða liðstap óumflýjanlegt. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl Arðbærri Bagalegu Basíska Frændkona Fundnir Heimalöndum Kjólgopa Líftrygginga Meðlimanna Málstöðvar Rennilegu Stakir Styrjöldunum Vísitasía Ársframleiðsla Ávísað Y E Q V Í S I T A S Í A S K S I J T W U R E N N I L E G U Q D F T F T C H U H E I M A L Ö N D U M Á A N M X Z M G B B H Y E P X P M R R K C E N W G G E K F V Z Z S D U N S I T Ð O R A V Ð Ö T S L Á M S N Q F R F L Z A P C F Q J R Y J G B U Y R A S I U G O C A L F T W L U G D T A T D M B N G J Y C V A A R G A L R M O E A M I L P Q V S G R G E M Ö R L Z D N I G Ó M F O X A Ð K L H J A E G X N A G J A U T Ð K B X A L R G I Z M A I Y K Y N U A S Æ Q G C Y A Ð L J N V R V J D I S Í R C A A T C S O X F G T O G N A Í S R R B E S K L A R J C F N T I X V A I R S A I B A R U S K Í W Q R Y Á B Z A N O K D N Æ R F U L I M E S F S S G E U U N T C X V W Lán og lánleysi. N-AV Norður ♠7432 ♥ÁG63 ♦ÁK ♣D103 Vestur Austur ♠Á ♠1065 ♥4 ♥10872 ♦765432 ♦D98 ♣K8762 ♣D103 Suður ♠KDG98 ♥KD95 ♦G10 ♣Á4 Suður spilar 6♥. Rússinn Mikhail Krasnosselski var í norður og opnaði á 1♣ – Standard, samkvæmt samkomulagi. Makker hans, Sjoert Brink, svaraði með 1♠. Parið var saman sett með NEC-mótið í huga og tími til að ræða kerfi hafði verið lítill. Brink gekk þess vegna að því vísu að „spaði þýddi spaði“. Rússinn var á öðru máli. „Núorðið spila allir yfirfærslur við laufopnun,“ hugsaði hann, en eftir þeirri nútímalegu aðferð NEITAR spaðasvarið hálit. Hann sagði grand og sögnum lauk síðan í 3G. Ellefu slagir. Blöndungarnir Hement Lall og Reese Milner voru betur ræddir. Þeir héldu á spilum NS á hinu borðinu og enduðu í afleitri hjartaslemmu. Lall tók snemma kínverska svíningu í laufi – spilaði út drottningunni og hleypti. Einn niður. Eftir á að hyggja kom í ljós langsótt vinningsleið: að taka tvisvar tromp, ♦ÁK og spila spaða! Svo þarf bara að hitta í laufið. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Þegar við höfum einhverja talnaspeki eftir Engilsöxum kemur ósjaldan punktur í stað kommu: „4.5%.“ Þó segir ekki nokkur maður „Fjögur punktur fimm prósent“. Komma skal það vera. Málið 26. apríl 1966 Akraborg kom í síðasta sinn til Borgarness. Þá hafði áætl- unarferðum með skipum milli Reykjavíkur og Borgarness verið haldið uppi í hálfan átt- unda áratug. 26. apríl 1979 Ríkisstjórnin samþykkti að heimila umtalsverðar hækk- anir á opinberri þjónustu. Áburður hækkaði um 52%, rafmagn um 30%, heitt vatn um 20-30%, fargjöld stræt- isvagna um 25% og sement um 23%. Verðbólgan á því ári var um 45%. 26. apríl 1991 Sorpa, móttöku- og flokk- unarstöð Sorpeyðingar höf- uðborgarsvæðisins í Gufunesi, var formlega tekin í notkun. Þetta gerðist… Ferðaþjónusta og starfsrétt- indi íslenskra leiðsögumanna Nú er búist við að fjöldi er- lendra ferðamanna á Íslandi fari vaxandi næstu ár. Því er nauðsynlegt að benda á að starfsréttindi íslenskra leið- sögumanna hafa aldrei feng- ist viðurkennd af opinberum aðilum. Íslenskir ferðamenn, sem heimsækja ýmsa ferða- mannastaði í öðrum löndum, hafa oft verið skyldaðir til að ráða þarlenda fagmenntaða leiðsögumenn til að sýna þeim og segja frá bæði á söfnum og úti í náttúrunni. Þannig er það ekki á Íslandi Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is og allir virðast geta ráðið sig sem leiðsögumenn hjá ferða- skrifstofum burtséð frá því hvort þeir viti eitthvað um Ísland, t.d. jarðfræði lands- ins, sögu Íslands eða ákveð- inna landshluta, þekki þá fugla, plöntur eða dýr, sem farþegar þeirra sjá og margt fleira, sem kennt er í leið- sögunámi á Íslandi. Hvernig stendur á því að íslenskar ferðaskrifstofur virðast eng- an áhuga eða skilning hafa á þessu máli? Vilja þeir ekki að farþegum þeirra sé sagt rétt og satt frá? Má ljúga að farþegunum? Rétt er að benda á að hér á landi er til sérstakur evrópskur staðall um leiðsögustarf, en enginn virðist hafa áhuga á að hann verði staðfestur hér.Vegna væntanlegra alþingiskosn- inga óska ég hér með eftir svörum frá frambjóðendum allra flokka við þessari spurningu minni: „Eruð þið tilbúin til að kynna ykkur þetta mál og segja frá skoð- un ykkar á opinberum vett- vangi? Eruð þið tilbúin til að opinber yfirvöld samþykki að fagmenntaðir íslenskir leiðsögumenn fái op- inberlega viðurkennd fag- réttindi?“ Eyberg. Útsölustaðir: Heilsuhúsið, Lyfja, Lyf og heilsa, Fræið Fjarðarkaupum, Heilsuver, Lyfjaver, Apótek Garðabæjar, Blómaval, Lifandi markaður, Árbæjarapótek, Lyfjaval, Apótekarinn, Apótek vesturlands, Apótek Hafnarfjarðar, Reykjavíkur apótek og Lyfjaborg. Inniheldur Sólblómafræ sem verndar hárið og nærir• Inniheldur ekki PPD (Paraphenylenediamine) algengasta• innihaldsefni sem veldur ofnæmisáhrifum í háralitun. Hylur grá hár 100%• 24 náttúrulegir háralitir• Hárlýsingarlitur (strípuefni) plasthetta og hárpinni innifalin• Náttúrulegar jurtir sem gefa hárinu gljáa og mýkt• Varanlegur háralitir sem helst fallegur í 3 mánuði• Ofnæmisprófaður• Íslenskar leiðbeiningar• Háralitir fyrir konur sem velja náttúrulegan háralit og hárið glansar af heilbrigði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.