Morgunblaðið - 17.07.2013, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 17.07.2013, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 2013 Smáauglýsingar Garðar Eigum gott úrval af hágæða sláttutraktorum frá Austurríki. Gerðu samanburð Orkuver ehf . sími 534 3435 www.orkuver.is Snyrting Spænskar gæðasnyrtivörur, fram- leiddar úr náttúrulegum hráefnum og eru fyrir alla daglega umhirðu húðar. Fjölbreyttar vörur sem henta allri fjölskyldunni. Sjá nánar í netversluninni: www.babaria.is Húsnæði óskast Læknafjölskylda óskar eftir leiguhúsnæði. Reglusöm lækna- fjölskylda sem er nýflutt til landsins óskar eftir að leigja 4-5 herb. íbúð/hús sem fyrst, helst í Garðabæ eða á Seltjarnanesi. Frekari uppl. í síma 823 4650 / 617 7847 eða í tölvupósti box240802@gmail.com. Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Bókhald N.P. þjónusta. Óska eftir bókhalds-, eftirlits- og gæslustörfum auk endur- skoðunar. Uppl. í s. 861 6164. Ýmislegt Teg. 31100 - vel fylltur í 70-85 B, 75- 85 C á kr. 5.800. Teg. 370033 - mjúkur og veitir gott hald, fæst í D-, E-skálum á kr. 5.800. Teg. 11008 - frábært snið í 75-85 B- og C-skálum á kr. 5.800. Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, Lokað á laugardögum í sumar. Þú mætir - við mælum og aðstoðum. www.misty.is - vertu vinur Heldur er tíðin vætusöm þessa dagana hér syðra Þá er að bregðast við því: Teg. 99504: Mjúkir og vandaðir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir og með vatnsheldum sóla. Stærðir: 36 - 40. Verð: 16.500. Teg. 39442: Mjúkir og vandaðir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir og með vatnsheldum sóla. Stærðir: 36 - 41. Verð: 16.500. Teg. 7201: Mjúkir og vandaðir dömuskór úr leðri, fóðraðir og með vatnsheldum sóla. Stærðir: 36 - 41. Verð: 16.500. Teg. 3006: Mjúkir og vandaðir dömuskór úr leðri, fóðraðir og með vatnsheldum sóla. Stærðir: 36 - 42. Verð: 15.950. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán. - fös. 10 - 18. Lokað laugardaga í sumar. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Reiðhjól GOCYCLE Rafmagnsreiðhjól 250 W mótor, 25 km hraði Einstaklega gott hjól Fyrir þá sem gera kröfur Orkuver ehf . sími 534 3435 www.orkuver.is Bílar Hópferðabílar til leigu Fast verð eða tilboð. Plútó ehf. sími: 892 1525. Nýr Jeep Grand Cherokee CRD Diesel. Mjög vel útbúinn með leðri, háu og lágu drifi ofl.ofl. Eyðsla aðeins 8,3 L í blönduðum akstri. Til sýnis á staðnum. Einn bíll eftir. Næstu bílar verða um 2 milljónir dýrari. Frábært verð: 10.390.000,- www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. Opið kl. 12-18 virka daga. Bílaþjónusta Ökukennsla Kenni á BMW 116i Snorri Bjarnason, sími 892 1451. Bilaskoli.is Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílstjóra. --------16 manna-------- --------9 manna--------- Fast verð eða tilboð. CC.BÍLALEIGA S. 861 2319. Húsviðhald Þjónustuauglýsingar 569 1100 GODDI.IS Auðbrekku 19, 200 Kóp. s. 544 5550 GÓÐ KAUP Áklæðaúrvalið er hjá okkur Leður og leðurlíki Saunahús - Auðvelt að breyta í útihús Atvinnuauglýsingar Starfsfólk vantar í kaffihús og bakarí Sandholt, Lauga- vegi 36. Um er að ræða framtíðarstörf. Áhugasamir sendið tölvupóst á lisa@sandholt.is Félagsstarf eldri borgara                                    !           ! "  #  $                 %&  #              !      '  ( )*"   +,  -  )  $    $,    !  ,  $.   -  )  / &)        0 1 )  &   2 &!              " "#  $%&$'  3 , .  !  45 ,  ! "  $*   4            ,   6 ,      6  /.  & $  7     $ &  ( )   *    #  8! $*  ,  . , " ,     +      %     4  *     # ,    ,  # 69 ,     9   ", $)*          6 Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20 í Kristniboðssalnum. Ræðumaður Guðlaugur Guðlaugsson. Allir velkomnir. Minnum á Kristniboðsmótið á Löngumýri. Raðauglýsingar mbl.is alltaf - allstaðar Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga Smáauglýsingar Þinn kærleikur í verki var gjöf, sem gleymist eigi, og gæfa var það öllum, er fengu að kynnast þér. (Ingibjörg Sigurðardóttir) Í dag kveðjum við góða sam- starfskonu okkar, Brynju Braga- dóttur, sem lést langt um aldur fram hinn 10. júlí. Brynja hóf störf sem stuðningsfulltrúi við skólann haustið 2000. Það kom strax í ljós að þarna var Brynja á heimavelli. Hún átti auðvelt með að ná góðu sambandi við nemendur, ekki síst kraftmikla drengi. Brynja var mjög drífandi kona og sat aldrei auðum höndum. Hún gekk í öll störf og varð fljótt ómissandi við ljósritun og ýmiss konar undirbúning skólastarfsins. Hún tók ástfóstri við bóka- geymslur skólans, skipulagði frá- gang og uppröðun námsbóka, enda fannst henni kennararnir ekki ganga vel um. Bækur voru hennar líf og yndi og las hún allt sem hún komst yfir, meira að segja námsbækurnar, enda kom það henni að gagni í starfinu að gjörþekkja námsefnið. Það var alltaf gaman að setjast með Brynju á kaffistofunni við gott spjall, og ef ný bók barst í tal var næsta víst að hún var búin að lesa hana. Ekki kom maður held- ur að tómum kofunum ef minnst var á dönsku konungsfjölskyld- una. Hún las dönsku blöðin reglu- lega og eins og margar samstarfs- konur hennar fylgdist hún vel með gleði og sorgum þeirrar fjöl- skyldu. Lífið fór ekki alltaf mildum höndum um Brynju og fjölskyldu hennar. Það var þungt áfall þegar Gunnar Ölvir, næstyngsti sonur- inn, lést aðeins 14 ára gamall vorið 2001 eftir erfið veikindi. Í veikind- um hans sýndi Brynja mikinn styrk og æðruleysi og það gerði hún líka þegar hún greindist sjálf með mein í höfði nokkrum árum síðar. Hún fór í mikla aðgerð og allt leit vel út í nokkur ár. Hún kom aftur til vinnu ákveðin í því að láta veikindin ekki hafa áhrif á líf sitt. Hún og Magga systir ferð- uðust víða um Evrópu og gáfu þessar ferðir Brynju mikið. En því miður tóku veikindi hennar sig upp aftur. Við það dvínaði starfs- þrek hennar smám saman en hún var í vinnu eftir því sem heilsan leyfði fram í febrúar. Við hér í skólanum sjáum nú á eftir góðum samstarfsmanni og félaga sem við munum minnast með hlýju og þakklæti. Við sendum fjölskyldu hennar okkar innilegustu samúð- arkveðjur og biðjum Guð að vera með þeim. Fjóla Höskuldsdóttir og Ólína Thoroddsen. Elsku Fríða amma. Ég vel að senda þér þessa síð- ustu kveðju í póstkortaformi. Þó ég sé ekki viss um að þér hafi líkað við svo nýtískulegt form á minn- ingarorðum. Þegar ég kvaddi þig um jólin held ég að við höfum báðar vitað að það yrði í síðasta sinn og nú er póstkortið mitt heldur seint á ferðinni. Mig langar að segja þér, að án þess að þú hafir nokkurn- tíma lagt mér lífsreglurnar er svo margt sem ég hef lært af þér og á alltaf eftir að búa að. Það spannar allt frá að kunna að meta gott handverk til að stunda reglulega Hólmfríður Magnúsdóttir ✝ HólmfríðurMagnúsdóttir fæddist á Syðra- Hóli, A-Hún. 1. apr- íl 1918. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 6. júlí 2013. Útför Hólm- fríðar fór fram frá Akureyrarkirkju 12. júlí 2013. hreyfingu. En fyrst og fremst að halda sínu striki án þess að láta aðra hafa áhrif á sig. Tinna litla hefur verið dugleg að segja vinkonum sín- um frá því að hún eigi langömmu sem er næstum 100 ára. Ég hef ákveðið að bíða með að segja þeim að umrædd langamma hafi örugglega gengið hraðar en þær þegar hún var níræð og farið regu- lega í sund langt framyfir áttrætt, þær myndu sjálfsagt ekki trúa mér. Ég hlakka til að segja Tinnu margar sögur um þessa sérstöku langömmu og þú haldir þannig áfram að fylgja okkur þó þú sért farin frá okkur núna. Minningarnar og áhrifin frá þér eiga eftir að fylgja mér alla lífs- leiðina. Ég er stolt af að bera nafnið þitt, takk fyrir allt. Þín Fríða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.