Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.09.2013, Page 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.09.2013, Page 13
8.9. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13 Kringlunni | Skeifunni 8 | sími 588 0640 | casa.is Glær 49.000,- Svartur 49.000,- Kremaður/Gull 62.000,- Silfur 74.000,- BOURGIE Hönnun: Ferruccio Laviani Á þessari einstöku mynd er Bjarni Benediktsson forsætisráðherra með þeim Willy Brandt, kanslara Vestur-Þýskalands, og Richard Nixon, forseta Bandaríkjanna. Myndin er tekin á 20 ára afmæli Atlandshafsbandalagsins í Washington. Bjarni var einn fimmmenninganna sem upphaflega undirrituðu sáttmálann. Ljósmynd/IPS Á síðasta ári gengu þær forsætisráðherrar Danmerkur og Íslands; Helle Thorning- Schmidt og Jóhanna Sigurðardóttir kampa- kátar um Þingvelli í opinberri heimsókn danska forsætisráðherrans hingað til lands. Jóhanna hafði tekið á móti samstarfssystur sinni við Hakið á Þingvöllum. Ljósmynd/Rúnar Óskarsson Helmut Schmidt, kanslari Þýskalands, leggur höndina hlýlega á Geir Hallgrímsson forsætisráðherra á Keflavíkurflugvelli árið 1977. Með þeim á þessum júlídegi voru eiginkonur þeirra; Erna Finnsdóttir og Hannelore Schmidt. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra ræðir við George Shultz, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, og Carrington lávarð, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, í upphafi ráðherra- fundar Nato í Reykjavík árið 1987. Morgunblaðið/Kristján Einarsson Ólafur Thors, léttur í bragði, bendir Lyndon B. Johnson á ljósmyndarann í op- inberri heimsókn varaforseta Bandaríkjanna hingað til lands árið 1963. John- son tók við sem forseti eftir að Kennedy forseti var myrtur um tveimur mán- uðum eftir heimsóknina til Íslands. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.