Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.10.2013, Side 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.10.2013, Side 27
20.10. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 MAX 10 STYKKI Í STÆRÐ Á HVERN KÚNNA SÚPER-TILBOÐ AFMÆLIS AFSLÁTTUR 50% Hvít, vönduð og mjúk handklæði 100% BÓMULL – ÞYNGD 450 GSM – ÞERRAÓTRÚLEGA VEL AFMÆLISVERÐ 497 FULLTVERÐ KR. 995 50 X 100 CM AFMÆLISVERÐ 997 FULLTVERÐ KR. 1.995 70 X 140 CM udaginn 13. oktober kl. 13.00–16.00 • Dalsbraut 1, Akureyri  558 1100 • Húsgagnahöllinni, Reykjavík  558 1100 B erglind Berndsen innanhúsarkitekt hefur búið sér og fjölskyldu sinni fallegt heimili á Sel- tjarnarnesinu. Berglind hefur mikinn áhuga á hönnun og öllu því sem henni tengist og segir það forréttindi að geta starfað við áhugamál sitt. Þegar kemur að innréttingu heimilisins segir Berglind tímaleysi og einfaldleika hinn fullkomna grunn og mikilvægt sé að huga að sambandi skipu- lags og innra fyirkomulags. Notagildi og samspili efnisáferðar og lita telur hún jafnframt þurfa að huga að, enda skipta þessir eiginleikar miklu máli fyrir upplifun og heildarmynd heimlilisins. „Ég að- hyllist mínimalisma í grunninn, en ég myndi segja að stíllinn minn væri frekar skandívavískur, tímalaus og áreynslulaus.“ segir Berglind sem sækir innblástur til umhverfisins, efniviðs og áferða í náttúrunni, en segir jafnframt innblásturinn koma úr misjöfnum átt- um, allan tíma sólarhringsins. Rýmið bauð upp á mikla möguleika þegar kom að hönnun heimilisins enda umgjörðin hrá með mikilli lofthæð. Berglindi fannst þar af leiðandi mikilvægt að draga fram aðra mýkri efniviði eins og dökkan við sem hún notar mikið í hönnun sinni. Flest húsgögn heimilisins eru úr versluninni Epal en ljósin voru keypt í ljósabúð- inni Lúmex. Berglind segir góða lýsingu hafa áhrif á líðan fólks og skipta miklu máli upp á heildar- samhengið og mælir með því að fólk leiti ráða hjá fagfólki vilji það sem besta lýsingu á heimilið. Morgunblaðið/Rósa Braga Dökkt parket á móti hráum steinveggjum mynda skemmtilegar andstæður. Hlýleg blanda af gamalli og nýrri hönnun Á SELTJARNARNESI ER FALLEGA INNRÉTTAÐ HEIMILI MEÐ ÁHERSLU Á HRÁLEIKA Í BLAND VIÐ MÝKRI EFNIVIÐ. RÝMIÐ ER SKEMMTILEGA HANNAÐ Í SKANDINAVÍSKUM, ÁREYNSLU- LAUSUM OG TÍMALAUSUM STÍL. Sigurborg Selma Karlsdótir sigurborg@mbl.is Berglind Bernd- sen innanhús- arkitekt í vinnu- rými sínu í stofunni, en rýmið skipulagði hún út frá vinnu- aðstöðunni. EINFALDLEIKI OG TÍMALEYSI HINN FULLKOMNI GRUNNUR * Heillastmikið afnáttúrulegum efnum og demp- uðum jarðlitum.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.