Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.10.2013, Page 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.10.2013, Page 33
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Sigríður Ingólfsdóttir, Ingiríð- ur Ásta Karlsdóttir og Ragn- heiður Jóna Ingimarsdóttir. Bókalistaverk eftir Guðlaug Arason hentaði vel sem skreyting á borðinu. 20.10. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 225 g hveiti 4 tsk. lyftiduft salt á hnífsoddi 55 g smjör mjúkt 25 g sykur 150 ml mjólk 1 egg þeytt Undirbúningur: Stillið ofn í 220 °C og smyrjið bök- unarpappír. Setjið hveiti og salt saman í skál og nuddið smjörinu saman við. Bætið við sykri og síðan mjólkinni til að mýkja deigið. Setjið á hveitistráð borð og hnoðið létt saman. Fletjið út í 2 cm þykka köku, notið 5 cm hring til að skera út kökurnar og setjið á bökunarpappír. Hnoðið afgangn- um saman og fletjið út til að gera fleiri kökur. Penslið yfir með þeytta egginu og bakið í 12-15 mín. þangað til skonsurnar eru gylltar. Bornar fram með sultu og þeyttum rjóma. Skonsur úr Hlaupið í skarðið FORDRYKKUR 2 bollar sykur 1 bolli vatn, soðið saman í síróp 1 sítróna – bara safinn, bætt við og soð- ið áfram ¾ bolli rósavatn, bætt við og soðið í 3 mínútur Rauður matarlitur Soðið saman, kælt og sírópinu síðan bland- að í góðum hlutföllum við vatn Döðlur, apríkósur, hummus, gúrka og minta. Rósablaðslímónaði úr Morgnum í Jenín Sólskálar -sælureitur innan seilingar Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 29 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Frábært skjól gegn vindi og regni Yfir 40 litir í boði! Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.