Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.11.2013, Qupperneq 31

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.11.2013, Qupperneq 31
Ljósmynd/Ragnar Freyr Ingvarsson Ragnar Freyr gefur hér m.a. uppskrift að þessum ljúffengu lambarifjum. 3.11. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31 5 dl rjómi 3 dl nýmjólk 150 g sykur 5 gelatínblöð 1 vanillustöng 5 msk góð bláberjasulta 5 msk bláber Aðferð 1. Leggið gelatínblöðin í kalt vatn. 2. Hellið mjólkinni og rjómanum í pott. 3. Skerið vanillustöngina endilangt til helminga og skafið fræin út með hníf. 4. Setjið fræin, stöngina og sykurinn út í pottinn og hrærið. 5. Hitið að suðu og takið svo pottinn af hlóðum. 6. Veiðið vanillustöngina upp úr og leggið til hliðar. 7. Látið kólna í nokkrar mínútur og hrærið svo gelatínblöðunum saman við. 8. Hellið í glös, setjið í kæli og látið stífna. 9. Tyllið einni matskeið af bláberjasultunni varlega ofan á búðinginn. 10. Skreytið með nokkrum bláberjum. Bláberja- pannacotta Uppáhaldsmatur: „Ef ég á að gefa alveg heiðarlegt svar, þá er besti matur sem ég veit um sveitt rúgbrauð, með þykku lagi af smjöri, góðri, feitri, heimagerðri lifrarkæfu og gúrkusneið,“ segir Ragnar. „Þetta hef- ur allt til að bera – er bæði sætt og saðsamt, bragðmikið og salt. Ætti ég hins vegar að bjóða einhverjum í mat og monta mig af íslensku hráefni myndi ég elda íslenskt lambakjöt, læri eða hrygg – það er klár klassík,“ bætir hann við. Uppáhaldsveitingastaður: „Það fer auðvitað mikið eftir því hvar mað- ur er. Hér á Skáni hef ég farið nokkrum sinnum á stað sem heitir Bast- ard og er í Malmö. Þetta er mjög flottur staður þar sem má segja að maður fái fransk-sænskan heimilismat, eldaðan á skemmtilegan hátt. Allt er eldað eftir gömlum hefðum, langeldað og annað slíkt, og ekki al- gengasta hráefnið, t.d. tungur, grísa- og nautakinnar. Allt er líka eldað fyrir framan mann svo maður veit alveg hvað er að gerast.“ Uppáhaldseldhúsáhaldið: „Hnífur verð ég að segja. Ég á ansi veglegt safn orðið og er þar hrifnari af einum kokkahníf en öðrum. Síðan er ég forfallinn aðdáandi Le Creuset sem ég algjörlega elska. Ég á orðið allt of marga ólíka potta frá þeim, grillpönnur og fleira. Þetta er nátt- úrulega komið út í algjört rugl,“ segir Ragnar kankvís. Matgæðingurinn Ragnar í þremur liðum Kjartan Grunnþjónustu í stað gæluverkefna! Verið velkomin á opnun prófkjörsstofunnar, Skeifunni 19, sunnudaginn 3. nóvember kl. 14. Kjósum Kjartan í 2. sætið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.