Morgunblaðið - 16.12.2013, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.12.2013, Blaðsíða 17
FRÉTTIR 17Viðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 2013 Ekki gefa bara eitthvað, gefðu frekar hvað sem er. Með gjafakorti Landsbankans er ekkert mál að velja réttu jólagjöfina. Þú ákveður upphæðina og sá sem þiggur velur gjöfina. Þú færð gjafakortið í næsta útibúi. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn ustu heimilisins á hvern borgara hefur farið minnkandi þar sem sameiginleg útgjöld fjölskyldunnar deilast í fleiri tilvikum á þrjá frek- ar en tvo,“ er haft eftir hagfræð- ingi hjá Wells Fargo. ai@mbl.is AFP hægja um leið því er Bloomberg greinir frá. Er það mat yfirvalda í Noregi að bitcoin uppfylli ekki nauðsynleg skilyrði til að flokkast sem gjald- miðill. Munu norskir skattgreið- endur því þurfa að greiða fjár- magnstekjuskatt af bitcoin eins og um væri að ræða vaxtaberandi eign. ai@mbl.is AFP Peningar? Skatturinn í Noregi vill líta á Bitcoin sem hverja aðra eign en ekki sem gjaldmiðil. Bandarísk hlutabréf lækkuðu töluvert í verði í síðustu viku og hefur vikuleg lækkun ekki mælst meiri síðan í ágúst, að sögn fréttaveitu Bloom- berg. S&P 500 vísitalan lækkaði um 1,6% í vikunni og endaði í 1.775,32 stigum eftir að hafa náð methæðum 9. desember í 1.808.37 stigum. Vísi- talan hefur hækkað um rösklega 24% á árinu. Dow Jones iðnaðarvísitalan lækkaði í vikunni um 1,7% og endaði í 15.755,36 stigum. Beðið eftir Bernanke Enn eina ferðina er titringur á markaðinum rak- inn til vangaveltna um að seðlabanki Bandaríkj- anna dragi úr örvunaraðgerðum sínum. Ágætar hagtölur hafa verið að birtast upp á síðkastið, smásala mælst umfram væntingar og fleiri ný störf eru í boði. Er talið að þegar batamerkin í hagkerfinu verða nógu sterk muni hagfræðingar seðlabankans stíga á innspýtingarbremsuna og draga úr skuldabréfakaupum bankans. Bankinn hefur keypt skuldabréf fyrir 85 milljarða dala í mánuði hverjum til að örva hagkerfið. Bloomberg gerði könnun meðal hagfræðinga og telja 34% svarenda að hægt verði á örvunar- aðgerðunum í kjölfar fundar seðlabankastjórn- arinnar 17-18. desember. Í samskonar könnun sem gerð var í nóvember svöruðu aðeins 17% svarenda á sama hátt. ai@mbl.is AFP Hugsi Ben Bernanke og væntanlegur arftaki hans í starfi seðlabankastjóra, Janet Yellen. Vax- andi líkur eru á að bankinn dragi úr innspýting- araðgerðum sínum í næstu viku. Markaðir lækka vestanhafs  Áhyggjur af væntanlegri ákvörðun seðlabankans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.