Morgunblaðið - 16.12.2013, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 2013
10.00 Franklin T. Shootout
22.00 R. cup off. film
23.15 Eurosport
Skjár golf
08.00 Cheers
08.25 Dr.Phil
09.10 Pepsi MAX tónlist
15.30 Secret Street Crew
Ofurdansarinn Ashley
Banjo stjórnar þessum
frumlega þætti þar sem
hann æfir flóknar dansrút-
ínur með ólíklegasta fólki.
16.20 Judging Amy Banda-
rísk þáttaröð um lögmann-
inn Amy sem gerist dóm-
ari í heimabæ sínum.
17.05 Happy Endings
Bandarískir gamanþættir
um vinahóp sem ein-
hvernveginn tekst alltaf að
koma sér í klandur.
17.30 Dr.Phil
18.10 Top Geaŕs Top 41
Richard Hammond fer hér
yfir 41 bestu augnablikin
yfir síðastliðinn áratug í
þessum vinsælustu bíla-
þáttum heims.
19.00 Cheers
19.25 Save Me Skemmti-
legir þættir með Anne
Heche í hlutverki verðu-
fræðings sem lendir í slysi
og í kjölfar þess telur hún
sig vera komin í beint sam-
band við Guð almáttugan.
19.50 30 Rock
20.15 Top Chef Vinsæl
þáttaröð um keppni hæfi-
leikaríkra matreiðslu-
manna sem öll vilja ná
toppnum í matarheim-
inum.
21.05 Hawaii Five-0
21.55 CSI: New York Rann-
sóknardeildin frá New
York snýr aftur í hörku-
spennandi þáttaröð þar
sem hinn alvitri Mac Tay-
lor ræður för.
22.45 CSI Grissom fer fyrir
hópi rannsóknarmanna
23.30 Law & Order: Special
Victims Unit Bandarískir
sakamálaþættir um kyn-
ferðisglæpadeild innan lög-
reglunnar í New York
borg.
00.15 Hawaii Five-0
01.05 Ray Donovan
01.55 The Walking Dead
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
16.20 Penguin Safari 17.15
Shark Family 18.10 Swamp Brot-
hers 19.05 Wild Animal Orphans
20.00 Meet the Sloths 21.50
Animal Cops South Africa 22.45
Crime Scene Wild
BBC ENTERTAINMENT
15.00 QI 15.30 Top Gear 16.25
EastEnders 16.55 Best In Town
17.55 My Family 18.25 The Gra-
ham Norton Show 19.10 QI
19.40 Would I Lie To You? 20.10
Top Gear 21.00 QI 21.35 Live At
The Apollo 22.25 The Graham
Norton Show 23.10 My Family
DISCOVERY CHANNEL
15.30 Wild Fisherman: Mozambi-
que 16.30 Auction Kings 17.00
Auction Hunters 18.00 Overhaul-
in’ 2012 19.00 Wheeler Dealers
20.00 Fast N’ Loud 21.00 Fifth
Gear
EUROSPORT
16.30 Nordic Combined Skiing
18.00 Football: Eurogoals 18.45
Football: Brazilmania 19.00 Ski
Jumping World Cup 19.45 All
Sports: Watts 20.00 Pro Wrestling
21.30 Football: Eurogoals 22.10
Football: Brazilmania 22.30 Biat-
hlon World Cup
MGM MOVIE CHANNEL
15.05 Storefront Hitchcock
16.20 Tentacles 18.00 Jinxed!
19.40 MGM’s Big Screen 19.55
In The Heat Of The Night 21.40
Sunburn 23.25 Theater Of Blood
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.05 Ultimate Airport Dubai
16.05 Air Crash Investigation
17.00 A New Age Of Exploration
18.00 Alaska State Troopers
19.00 Prospectors 19.30 Diggers
20.00 Taboo USA 21.00 Yukon
Gold 22.00 Doomsday Preppers
ARD
15.10 Verrückt nach Meer 16.00
Tagesschau 16.15 Brisant 17.00
Verbotene Liebe 17.50 Groß-
stadtrevier 18.45 Wissen vor acht
– Zukunft 18.50 Wetter vor acht
18.55 Börse vor acht 19.00 Ta-
gesschau 19.15 James Bond
007 – Ein Quantum Trost 20.55
Oh Tannenbaum 21.25 Tagesthe-
men 21.55 Nuhr 2013 – Der Ja-
hresrückblick 22.55 Gysi und die
Stasi
DR1
15.15 Til undsætning 16.00
Landsbyhospitalet 16.50 TV AV-
ISEN med Vejret 17.00 Antikduel-
len 17.30 TV AVISEN med Vejret
18.00 Aftenshowet 18.30 Pagten
19.00 Sporløs – sådan gik det
19.50 Madmagasinet Bitz & Frisk
20.20 Jul hos Claus Dalby 20.30
TV AVISEN med Vejret 20.55 VM
Studiet 21.00 Camilla Läckbergs
Venner for livet 22.30 Mord i
Skærgården: Stille nu
DR2
15.00 DR2 Nyhedstimen 16.05
DR2 Dagen 17.00 DR2 nyhed-
soverblik 17.15 Livets planet
18.05 Jul på Vesterbro 18.35
Dag II 19.00 DR2 undersøger:
Overvågningens Danske For-
bindelse 19.30 Festen 21.10
Tidsmaskinen 21.30 Deadline
22.00 Jul på Vesterbro 22.15 2.
sektion 22.45 The Daily Show
NRK1
15.10 Vesterhavsøyene 15.50
Glimt av Norge 16.10 Ut i nat-
uren: Naturopplevelser 16.30
Oddasat – nyheter på samisk
16.55 Jul med Price og Blomster-
berg 17.20 Jul i Svingen 17.45
Distriktsnyheter Østlandssend-
ingen 18.00 Dagsrevyen 18.45
Puls 19.15 Tinas julekjøkken
20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Tørk
aldri tårer uten hansker 21.30
Studio 1: Anne Grete Preus
22.00 Kveldsnytt 22.15 Krim-
inalsjef Foyle
NRK2
15.10 Med hjartet på rette sta-
den 16.00 Derrick 17.00 Dags-
nytt atten 18.00 Dyreklinikken
18.30 Motorsøstre 18.45 Dino-
saurar på vandring 19.30 Norske
Spitfire-flygere – 70 år senere
19.55 Atelieret: Rolf Groven
20.30 Skispor fra 1952 til 1982:
Finner og russere i sporet 21.10
Kontinenta veks fram 22.00
Bergmans Video 22.45 Jul for
nybegynnere 23.15 Fangenes
restaurant 23.45 Puls
SVT1
15.50 Strömsö 16.30 Sverige
idag 17.00 Rapport 17.10 Regio-
nala nyheter 17.15 Fråga doktorn
17.45 Julkalendern: 18.00 Kult-
urnyheterna 18.15 Regionala
nyheter 18.30 Rapport 19.00
Sommarpratarna 20.00 Hjem
20.45 Homeland 21.40 Bad
Santa
SVT2
16.20 Nyhetstecken 16.30
Oddasat 16.45 Uutiset 17.00
Vikingar 18.00 Vem vet mest?
18.30 Inte värre än andra 19.00
Vetenskapens värld 20.00 Aktu-
ellt 20.40 Kulturnyheter 20.55
Nyhetssammanfattning 21.00
Sportnytt 21.15 Hitlåtens historia
21.45 Min gudfar, hans thaibrud
och jag 22.45 Agenda
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
N4 20.00 Frumkvöðlar
20.30 Eldhús Meistaranna
21.00 V. um Vesturland
21.30 ABC barnahjálp
endurt. allan sólarhringinn.
16.40 Landinn Frétta- og
þjóðlífsþáttur í umsjón
fréttamanna um allt land.
17.10 Jólasveinarnir í
Dimmuborgum
17.30 Spurt og sprellað
17.35 Jóladagatalið .
(16:24)
17.59 Jólastundarkorn
18.05 Táknmálsfréttir
18.15 Orðbragð Í þessum
þætti er meðal annars
fjallað um mállýskur,
veggjakrot og tíu und-
arlegustu hljómsveit-
anöfnin.
18.45 Geðveik jól lögin
(2013)
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir Íþróttir
dagsins í máli og myndum.
19.40 Kastljós
20.05 Ítölsk jól með Ni-
gellu (Nigellissima –
Christmas 2012) Í þætt-
inum fer sjónvarpskokk-
urinn þekkti Nigella Law-
son til Feneyja og útbýr
jólahlaðborð með ítölskum
réttum fyrir gesti sína.
21.10 Dicte Dönsk saka-
málaþáttaröð byggð á sög-
um eftir Elsebeth Egholm
um Dicte Svendsen blaða-
mann í Árósum. Meðal
leikenda eru Iben Hjejle,
Lars Brygmann, Lars
Ranthe, Ditte Ylva Olsen
og Lærke Winther And-
ersen. B. börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Viðtalið ) Bogi
Ágústsson ræðir við Ro-
bert Z. Aliber, prófessor
emeritus í alþjóðahagfræði
og fjármálum. við Háskól-
ann í Chicago
22.45 Saga kvikmyndanna
– Bandarískt bíó á átt-
unda áratugnum (The
Story of Film: An Odys-
sey) Heimildamyndaflokk-
ur um sögu kvikmyndanna
frá því seint á nítjándu öld
til okkar daga. Í þessum
þætti er fjallað um þroska-
sögu bandarískrar kvik-
myndagerðar á sjöunda og
áttunda áratugnum.
23.50 Kastljós
00.10 Fréttir
00.20 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
07.55 M. in the middle
08.40 Ellen
09.20 B. and the Beautiful
09.40 Doctors
10.25 Miami Medical
11.05 2 Broke Girls
11.25 How I Met Y. Mother
11.50 Glory Daze
12.35 Nágrannar
13.00 The X-Factor
14.25 Wipeout USA
15.10 ET Weekend
16.15 Ellen
17.00 B. and the Beautiful
17.22 Nágrannar
17.45 Sveppi og Villi bjarga
jólasveinunum
17.52 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Eitthvað annað Lóa
Pind Aldísardóttir fjallar
um fólkið á bak við íslensk
sprotafyrirtæki,
19.50 Mom
20.15 Making Attenbor-
ough’s Galapagos
21.10 Hostages
22.00 The Americans
22.50 World Without End
Stórbrotin þáttaröð sem
byggð er á samnefndri
metsölubók eftir Ken Fol-
lett.
23.40 The Big Bang Theory
00.05 How I Met Your Mot-
her
00.30 The Mentalist
01.15 Bones
02.00 Hellcats
02.40 I Am Number Four
04.25 American Pie 2
Bráðsmellin gamanmynd
þar sem skrautlegar per-
sónur snúa aftur.
10.35/16.15La Delicatesse
12.25/18.05 Charlie and
the Chocolate Factory
14.20/20.00 D. a. Dumber
22.00/03.40 Taken 2
23.35 Stig Larsson þríl.
02.00 Battle in Heaven
18.00 Að Norðan
19.00 Matur og menning
Endurtekið á klst. fresti
07.00 Jóladagatal
07.05 Barnaefni
18.48 Latibær
19.00 G.L. and the 3 Bears
20.20 Sögur fyrir svefninn
19.00 Dominos deildin
(Njarðvík – Stjarnan)
21.00 Spænski boltinn
22.40 HM kv. í handbolta
19.20 A. Villa. – Man. Utd.
21.00 Messan
22.10 Footb. League Show
22.40 Norwich – Swansea
06.36 Bæn. Séra Halldór Reynisson
06.39 Morgunglugginn.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Blik.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót.
11.00 Fréttir.
11.03 Sjónmál. Þáttur um sam-
félagsmál á breiðum grunni.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Fjármálabyltingar og kaup-
hallarhrun. Tólfti og lokaþáttur:
Flóknir fjármálagörningar og enda-
lok áhættu.
14.00 Fréttir.
14.03 Saga Rússl. í tónl og frásögn.
Fyrsti þáttur: Fyrstu aldirnar. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Aðventa. eftir
Gunnar Gunnarsson. Svanhildur
Óskarsdóttir les. (2:7)
15.25 Orð af orði (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Kapphl. til tunglsins. (e)
16.30 Listaukinn. (e)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Spegillinn.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið
20.30 Vits er þörf. Rannsóknir á
vegum Háskóla Íslands.
21.00 Spjallið. Fornbókmenntirnar
og við. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Grétar Ein-
arsson flytur.
22.15 Segðu mér. (e)
23.00 Sjónmál. (e
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20.40 Réttur
21.25 Ljósv.vík. – Stöð 2
21.55 Heimsendir
22.30 Heimsréttir Rikku
23.00 Um land allt
RÚV hefur undanfarnar
helgar sýnt kvikmyndir sem
tengjast jólunum. Nokkuð
eru myndirnar misjafnar að
gæðum, en samt er alltaf
gaman að sjá jólatré og jóla-
skrauti bregða fyrir í kvik-
mynd. Ein af betri jólamynd-
unum var sýnd um síðustu
helgi, Die Hard með Bruce
Willis. Sú mynd ratar oft á
lista yfir bestu jólamyndir
sem gerðar hafa verið, en
jólaandinn svífur þar ekki yf-
ir vötnum allan tímann því
myndin er ansi hrottaleg á
köflum. Í hvert sinn sem ég
horfi á hana tek ég fyrir aug-
un þegar góði Japaninn er
drepinn. Mér fannst óþarfi
hjá vondu mönnunum að
vera svo miskunnarlausir.
Bruce Willis er frábær
hasarmyndahetja og hefur
sjaldan verið betri en í fyrstu
Die Hard myndinni sem er
einfaldlega hörkuspennandi
mynd. Fínt hjá RÚV að sýna
hana. Svo mætti RÚV sýna
bestu jólamynd allra tíma,
It’s a Wonderful Life með
James Stewart. Í þeirri
mynd ætlar aðalpersónan að
fremja sjálfsmorð en þá mæt-
ir til leiks verndarengill sem
sýnir hinum örvænting-
arfulla manni hversu mikið
gildi líf hans hefur haft fyrir
aðra. Dásamleg og hugljúf
mynd. Orð sem ekki er hægt
að nota um Die Hard jafn
góð og hún samt er.
Töffari bjargar
jólunum
Ljósvakinn
Kolbrún Bergþórsdóttir
Bruce Willis Bjargaði eigin-
konu á hetjulegan hátt.
Fjölvarp
Omega
19.00 Joni og vinir
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í fótspor Páls
21.00 S. of Lords W.
24.00 Joyce Meyer
00.30 Ísrael í dag
01.30 Joseph Prince
02.00 F. Filmore
21.30 Joel Osteen
22.00 Fíladelfía
23.00 Gl. Answers
23.30 Maríusystur
17.10 Extreme Makeover
17.55 Hart of Dixie
18.35 The New Normal
Gamanþáttaröð um stað-
göngumóðir fyrir homma..
19.00 Make Me A Milli-
onaire Inventor
19.45 Dads
20.05 Í eldhúsinu h. Evu
20.30 Glee 5
21.15 Mindy Project
21.40 Men of a C. Age
Bandarísk þáttaröð um
þrjá gamla skólafélaga sem
komnir eru á miðjan aldur
og viðhalda vinskapnum
löngu eftir að þeir útskrif-
uðust.
22.20 Pretty Little Liars
23.05 Nikita
23.50 Justified
00.35 Make Me A Milli-
onaire Inventor
01.20 Dads
01.40 Í eldhúsinu h. Evu
02.05 Glee 5
02.50 Mindy Project
03.15 Men of a C. Age
Stöð 3
Stöð 2 sport 2
Tilboð á
rúðuþurrkum
Stilling hf. | Sími 520 8000 | www.stilling.is | stilling@stilling.is
Með h
verju
m tve
imur
trico
rúðuþ
urrku
m
fylgja
5 lítra
r af
Vaski
rúðuv
ökva