Morgunblaðið - 16.12.2013, Qupperneq 33
Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson
eins og framlenging af fjöllunum og
himninum fyrir ofan mann. Þessi
beintenging við sköpunarverkið er
stór þáttur af þessu, ég held að það
sé engin spurning. Ég þekki fólk
sem hefur hætt að veiða af því það
vill ekki meiða dýrið sem er fórnar-
lamb veiðinnar. Ég er mikill dýra-
vinur en hef þó ekki fundið þetta,
allavega ekki ennþá. Ég hef bara
haft það að leiðarljósi að veiða sæmi-
lega hóflega og nýta allt sem ég
veiði, mér finnst það heiðarlegast.“
Er að skrifa tvær skáldsögur
Þú ert skáldsagnahöfundur og
reyndur þýðandi – hvernig tengjast
þessar bækur öðrum störfum þínum
á ritvellinum?
„Þær eru ekkert öðruvísi, í raun
og veru. Bara svolítið fleiri grömm.
Þarna eru bæði ljóð og þýðingar og
allt þar á milli. Þetta er svona pastís.
Síðasta skáldsagan mín var að ein-
hverju leyti innblásin af þjóðlegum
fróðleik og það má kannski flokka
þessar vatnabækur sem einhvers
konar framhaldssögu af því. Ætli ég
hafi ekki alltaf verið á leiðinni að
skrifa þessar bækur, mér finnst
það.“
Ertu farinn að skipuleggja veiði-
ferðir á komandi sumri?
„Ég fer ábyggilega upp í Veiði-
vötn eins og alltaf. Svo sé ég bara til
hvert vindurinn blæs.“
Hvað með skáldskaparskrif, ertu
að skrifa og ef svo er þá um hvað?
„Ég er að skrifa tvær skáldsögur
og er nokkuð viss um að ég á eftir að
klára þær báðar. Önnur gerist í
Kaupmannahöfn á 19. öld og fjallar
um læknanema við kírúrgísku deild-
ina og líkburðarmenn og raðmorð-
ingja sem safnar líffærum úr fólki.
Hin er samtímasaga sem ég hef ver-
ið að skrifa nokkuð lengi, svona
doðrantur. Ef guð lofar þá skil-
greinir hún bara heiminn endanlega
og allt sem í honum býr.“
Morgunblaðið/Rósa Braga
Veglegar bækur Stangveiðar á Ís-
landi og Íslensk vatnabók.
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 2013
Fræðslunefnd North Atl-
antic Salmon Fund, NASF,
stendur fyrir teiti í kvöld á
Kaffivagninum á Granda-
garði vegna útgáfu fjölda
veiðibóka nú fyrir jólin.
Teitin hefst kl. 20 og stend-
ur til kl. 22.
Meðal þeirra bóka sem
fagnað verður eru Silungur
á Íslandi eftir Guðmund
Guðjónsson, Hópið og Gljúf-
urá eftir Karl G. Frið-
riksson og Sigríði P. Frið-
riksdóttur og Vötn og veiði
2013 eftir Guðmund Guð-
jónsson. Í tilkynningu segir
að vonir standi til að sem
flestir höfundanna verði á
staðnum til að árita bækur
sínar.
Veiði-
bókum
fagnað
Innilegt Kápa Vatna og veiði 2013.
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
leikhusid.is ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Lau 28/12 kl. 19:30 58.sýn Fim 2/1 kl. 19:30 60.sýn Mið 22/1 kl. 19:30 62.sýn
Sun 29/12 kl. 19:30 59.sýn Lau 18/1 kl. 19:30 61.sýn Fim 23/1 kl. 19:30 63.sýn
Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús.
ÓVITAR (Stóra sviðið)
Lau 28/12 kl. 13:00 21. sýn Mán 30/12 kl. 13:00 23.
sýn
Sun 12/1 kl. 13:00 25.sýn
Sun 29/12 kl. 13:00 22. sýn Sun 5/1 kl. 13:00 24.sýn Sun 19/1 kl. 13:00 26.sýn
Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum!
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 21/12 kl. 11:00 Lau 21/12 kl. 14:30 Sun 22/12 kl. 12:30
Lau 21/12 kl. 13:00 Sun 22/12 kl. 11:00 Sun 22/12 kl. 14:00 aukas.
Uppselt á allar sýningar!
Þingkonurnar (Stóra sviðið)
Fim 26/12 kl. 19:30 Frums. Lau 4/1 kl. 19:30 4.sýn Mið 15/1 kl. 19:30 7.sýn
Fös 27/12 kl. 19:30 2.sýn Mið 8/1 kl. 19:30 5.sýn
Fös 3/1 kl. 19:30 3.sýn Fim 9/1 kl. 19:30 6.sýn
Jólafrumsýning Þjóðleikhússins í leikstjórn Benedikts Erlingssonar.
Englar alheimsins (Menningarhúsinu Hofi)
Fös 10/1 kl. 20:00 Lau 11/1 kl. 15:00
Englar alheimsins í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í janúar!
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 4/1 kl. 13:30 Lau 18/1 kl. 13:30
Lau 4/1 kl. 15:00 Lau 18/1 kl. 15:00
Síðustu sýningar fyrir jól - sýningar hefjast aftur í janúar.
Mary Poppins „Stórfengleg upplifun“ – EB, Fbl
Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Sun 22/12 kl. 13:00 Lau 28/12 kl. 13:00 Lau 4/1 kl. 13:00
Fim 26/12 kl. 13:00 Sun 29/12 kl. 13:00 Sun 5/1 kl. 13:00
Fös 27/12 kl. 19:00 Fös 3/1 kl. 19:00 Sun 12/1 kl. 13:00
Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala.
Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið)
Þri 17/12 kl. 20:00 Sun 29/12 kl. 20:00 Fim 16/1 kl. 20:00 Gamla bíó
Mið 18/12 kl. 20:00 Fös 10/1 kl. 20:00 Gamla bíói Fös 17/1 kl. 20:00 Gamla bíó
Fim 19/12 kl. 20:00 Lau 11/1 kl. 20:00 Gamla bíó Lau 18/1 kl. 20:00 Gamla bíó
Fös 20/12 kl. 20:00 Sun 12/1 kl. 20:00 Gamla bíó Sun 19/1 kl. 20:00 Gamla bíó
Lau 28/12 kl. 20:00 Mið 15/1 kl. 20:00 Gamla bíó
Flytur í Gamla bíó í janúar v. mikilla vinsælda
Hamlet (Stóra sviðið)
Lau 11/1 kl. 20:00 Frums. Lau 18/1 kl. 20:00 4.k. Sun 26/1 kl. 20:00 7.k.
Sun 12/1 kl. 20:00 2.k Sun 19/1 kl. 20:00 5.k. Fös 31/1 kl. 20:00 8.k.
Fim 16/1 kl. 20:00 3.k. Fim 23/1 kl. 20:00 6.k.
Þekktasta leikrit heims
Refurinn (Litla sviðið)
Lau 21/12 kl. 20:00 12.k Lau 4/1 kl. 20:00 Fim 9/1 kl. 20:00
Sun 22/12 kl. 20:00 Sun 5/1 kl. 20:00 Fim 9/1 kl. 20:00
Glænýtt verðlaunaverk. Spennuþrungið, reifarakennt og margrætt
Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið)
Lau 21/12 kl. 13:00 Sun 22/12 kl. 14:30 Lau 28/12 kl. 13:00
Lau 21/12 kl. 14:30 Sun 22/12 kl. 16:00 aukas Lau 28/12 kl. 14:30
Lau 21/12 kl. 16:00 aukas Fös 27/12 kl. 13:00 Sun 29/12 kl. 13:00
Sun 22/12 kl. 13:00 Fös 27/12 kl. 14:30 Sun 29/12 kl. 14:30 aukas
Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap
PAPPÍR HF • Kaplahrauni 13 • 220 Hafnarfirði • Sími 565 2217 • pappir@pappir.is • www.pappir.is
Íslensk
framleiðsla
í miklu úrvali
Sérprentanir í minni eða stærri upplögum
Vertu tímanlega fyrir jólin
og pantaðu pokana hjá okkur.
Fallegar umbúðir gefa vörunni meira gildi.