Morgunblaðið - 16.12.2013, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.12.2013, Blaðsíða 31
DÆGRADVÖL 31 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 4 2 6 6 1 3 7 5 9 2 1 7 4 9 1 2 9 6 7 7 5 3 4 2 5 4 1 7 8 3 6 9 4 6 9 5 3 3 9 5 6 1 7 5 1 8 4 3 9 5 7 3 1 8 3 9 5 7 2 9 7 3 8 1 9 5 8 4 2 7 6 1 9 9 2 2 3 9 4 8 1 6 7 5 5 1 4 3 7 6 8 9 2 7 6 8 2 9 5 3 1 4 4 8 2 1 6 9 5 3 7 3 5 1 8 2 7 9 4 6 6 9 7 5 3 4 2 8 1 9 2 5 7 1 3 4 6 8 8 7 3 6 4 2 1 5 9 1 4 6 9 5 8 7 2 3 2 3 4 5 7 6 8 1 9 1 9 7 2 8 3 5 6 4 5 8 6 1 4 9 7 2 3 3 1 2 7 9 5 4 8 6 9 7 8 6 2 4 1 3 5 4 6 5 3 1 8 9 7 2 6 4 9 8 3 1 2 5 7 7 5 1 4 6 2 3 9 8 8 2 3 9 5 7 6 4 1 2 6 1 9 7 5 4 3 8 8 9 5 4 1 3 2 7 6 7 3 4 6 8 2 9 5 1 3 7 2 1 5 6 8 4 9 4 1 9 8 3 7 6 2 5 5 8 6 2 9 4 3 1 7 1 4 3 7 6 8 5 9 2 9 2 8 5 4 1 7 6 3 6 5 7 3 2 9 1 8 4 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 bitur kuldi, 8 brotsjór, 9 töluðu um, 10 ýlfur, 11 svarar, 13 fugls, 15 samn- ingabralls, 18 lítið, 21 afkvæmi, 22 ginna, 23 líkamshlutann, 24 í flokki konungs. Lóðrétt | 2 lands, 3 heldur, 4 gabba, 5 snúin, 6 æviskeið, 7 án raka, 12 umfram, 14 borg, 15 jarðvegur, 16 galdra- tilraunum, 17 rifa, 18 leika, 19 töldu, 20 sárabindi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 búkur, 4 gátur, 7 brölt, 8 ösn- um, 9 aum, 11 tíst, 13 bali, 14 auður, 15 saup, 17 álka, 20 urt, 22 mágur, 23 Júð- um, 24 rýmka, 25 niður. Lóðrétt: 1 búbót, 2 kjöts, 3 rita, 4 gröm, 5 tunga, 6 romsi, 10 Urður, 12 tap, 13 brá, 15 sumar, 16 uggum, 18 loðið, 19 armur, 20 urta, 21 tjón. 1. Rf3 c5 2. g3 Rc6 3. Bg2 g6 4. c3 e5 5. d4 cxd4 6. cxd4 e4 7. Re5 d5 8. O-O Bg7 9. Rxc6 bxc6 10. Rd2 h5 11. Da4 Re7 12. Rb3 h4 13. Bg5 f6 14. Bf4 Bh6 15. Bxh6 Hxh6 16. f3 hxg3 17. fxe4 Hxh2 18. Rc5 Dd6 19. exd5 Rxd5 20. Db3 f5 21. Bxd5 cxd5 22. De3+ Kf8 23. Hf3 Kg7 24. Rd3 Ba6 25. Hxg3 Staðan kom upp í opnum flokki Evrópumeistaramóts landsliða sem lauk fyrir skömmu í Varsjá í Póllandi. Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) hafði svart gegn Vladimir Petkov (2570) frá Búlgaríu. 25… Bxd3! 26. Kxh2 Be4 27. Kg1 f4? svartur hefði unnið eftir 27…Hh8. 28. Da3 De6 29. Hb3 Dg4+ 30. Kf2 Dh4+ 31. Kf1 Dh1+ 32. Kf2 Dh4+ 33. Kf1 He8? svartur hefði átt að þráskáka. 34. Hh3 Dg5 35. Hh2 f3 36. exf3 Df4 37. Dxa7+ og hvítur vann skömmu síðar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl Afhroð Arininn Deilur Faðernið Fortelja Frágenginni Gleðilegur Hvalskoðun Illvættir Manndrápi Rostungi Thorgrímsen Táknsætt Unganum Örlagaríkust Þýðingarlaust U N S P T A E Z O A F W P F T D V O P U F F H S R U M A I W W S I X N T L C G Þ A G U T D V W V C F O P U X T C Q C Ý I M K H A W W V W O X Ð N R N C V E Ð N A Í O R O W N E W O I U T V O B M I N N R O I P H S Y K W L R H I W U U N I N A K N Z T T S E I S G O L K A N G G D G O I N M L K E C C L R L A T A A N R A M N T A S D E F A E G V U Á G R E Á L Y N V A T G S A F Ð R Æ H K N L G P R S H J L C O S Ð H I Í T T N U A Á I Ö T L N Q D U M E R L M T W S W U R Z Y E B N P H V V R O E S I C Æ U S F J T L B O F T Z J N Ð G E R K T Q T E R B C X Q T V Z I I E U N R U T J N O M D D I I A B E T Ð H R I K E X X F S J D B X M R O S T U N G I T G I I Flónið í Fönix. S-Allir Norður ♠Á9865 ♥G10 ♦D62 ♣DG9 Vestur Austur ♠G7 ♠103 ♥ÁD872 ♥9654 ♦ÁG9 ♦8743 ♣872 ♣Á64 Suður ♠KD42 ♥K3 ♦K105 ♣K1053 Suður spilar 3G. Gríski skipakóngurinn Papadópólus Þemistókles er með eftirminnilegri sögupersónum Mollos í Dýragarðsbók- unum. Hann er snjall spilari, kraftmikill karakter og sjálfsöruggur. En Papa hefur einn veikleika – honum er fyrirmunað að spila sönnu spili. Zia Mahmood minnir um margt á Grikkjann. Rétt eins og Papa geislar Zia af persónutöfrum og sjálfsöryggi, en um leið er hann alltaf á höttunum eftir hinni fullkomnu blekkingu. Þegar vel tekst til fær Zia hrós í heimspressunni, þegar illa gengur fær makker skammirnar. Chip Martel var í hlutverki flónsins í lokaumferð Reisinger. Zia átti út gegn 3G eftir grófgerðar sagnir: 1G-3G. Regl- an er „fjórða hæsta“ og því væri ♥7 rétta spilið. En Zia gat ekki stillt sig – kom út með ÁTTUNA. Sagnhafi fór í lauf- ið, Martel drap strax og spilaði tígli. Reiknaði út að ♥8 væri „toppur af engu“. Aumingja Martel. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Varla stafar stórhætta af innflutningi einstakra orða úr heimsmálinu ensku. Hún er lúmskari en svo: „áhrifin af þessu taka langan tíma að“ t.d. koma fram. Áhrifin eru lengi að koma fram eða Það líður á löngu þar til á. koma fram. Til dæmis. Málið 16. desember 1879 Ingibjörg Einarsdóttir, kona Jóns Sigurðssonar, lést í Kaupmannahöfn, 75 ára, aðeins níu dögum eftir að Jón lést. Þau voru jarð- sungin í Reykjavík 4. maí 1880. 16. desember 1916 Átta þingmenn, aðallega úr hópi bænda, stofnuðu Framsóknarflokkinn. Fyrsti formaður hans var Ólafur Briem. 16. desember 1922 „Nonni, brot úr æskusögu Íslendings“ eftir Jón Sveinsson kom út í þýðingu Freysteins Gunnarssonar, níu árum eftir útgáfu bók- arinnar í Þýskalandi. „Yfir öllu hvílir einhver blíður blær hreinleika og mann- gæsku,“ sagði í ritdómi í Alþýðublaðinu. Þetta var upphaf ritsafns Nonna. 16. desember 1962 Kópavogskirkja var vígð, að viðstöddu fjölmenni. Arkitektarnir Hörður Bjarnason og Ragnar Em- ilsson teiknuðu kirkjuna, en í henni eru átta boga- gluggar eftir Gerði Helga- dóttur. 16. desember 1967 Hafin var sala á mjólk í fernum. Áður voru hyrnur og flöskur helstu umbúð- irnar og höfðu tekið við af mjólkurbrúsum. 16. desember 2008 Til átaka kom milli lög- reglu og mótmælenda framan við Ráðherrabú- staðinn við Tjarnargötu áð- ur en ríkisstjórnarfundur hófst þar. Ráðherrarnir fóru flestir inn um bakdyr. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ómar Þetta gerðist… Jói Fel fær hrósið Ég rakst á auglýsingu frá Jóa Fel um að þar væru seldar sykur- og hveitilausar jólasmákökur fyrir jólin. Ef til vill eru fleiri bakarar með Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is slíkar vörur á boðstólum, þeir fá þá líka hrós, en mér finnst þetta alveg frábært þar sem ég er að reyna að hætta að borða sykur og hveiti og nenni ekki alltaf að baka allt sjálf. Nú get ég með góðri samvisku skellt mér út í bak- arí og keypt mér smákökur. Takk fyrir þetta. Kaffihúsin í bænum, sum þeirra, mættu selja sykur- og hveitilausar kökur í meira mæli líka. Ein sykur- og hveitilaus.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.