Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.01.2014, Page 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.01.2014, Page 41
TÍSKAN FER ALLTAF Í HRINGI EN ÁHRIF FRÁ TÍUNDA ÁRATUGINUM VORU ÁBER- ANDI Á SÝNINGUM MARGRA HÖNN- UÐA FYRIR SUMARIÐ 2014. EINFÖLD, VÍÐ SNIÐ OG LITIR MINNTU EINNA HELST Á ÞESSA SKEMMTILEGU TÍSKU SEM Á AÐ MÖRGU LEYTI EFTIR AÐ VERA LEIÐANDI Í VOR OG SUMAR. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is O.P.I. 2.199 kr. Gwen Stefani í samstarfi við O.P.I. Einstök satínáferð gerir lakkið ómótstæðilegt. O.P.I. 2.199 kr. Flott gyllt og pönkað lakk. Einnig er flott að vera með dökkt á öllum nöglum og eina gyllta. TÍUNDI ÁRATUGURINN LEIÐANDI Í SUMARTÍSKUNNI Next 5.490 kr. Létt blússa með skemmtilegu sniði. AFP Lindex 595 kr. Einfaldur gylltur hringur. Einföld og falleg snið einkenndu sumarlínu Jil Sander. Warehouse 7.990 kr. Hvítur, víður bolur úr krepefni. Sumarlína Jason Wu vísaði að mörgu leyti til tí- unda áratugarins. Zara 8.995 kr. Háhælaðir sandalar með málmsylgju. GS skór 36.995 kr. Flottir pinnahælar með stálhæl og í silfurlituðu snáka- mynstri. Zara 4.995 kr. Steinþvegnar gallabuxur. Aftur í tímann 26.1. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 Suðurlandsbraut 12 l 108 Reykjavík l S. 557-5880 l kruska@kruska.is l kruska.is SENDUM Í FYRIRTÆKI OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 11-21 Á Krúsku færðu yndislegan og heilsusamlegan mat. Opið frá 11-21 alla virka daga

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.