Morgunblaðið - 04.01.2014, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.01.2014, Blaðsíða 6
Er rafrænt auðkenni þitt öruggt? RAFRÆN SKILRÍKI - auðkenni til framtíðar Netárásir á vefsíður eru mikið áhyggjuefni og því þarf að gæta fyllstu varúðar. Því miður eru auðkenni inn á vefsíður misörugg. Notendanafn og leyniorð geta komist í hendur óviðkomandi. Mikilvægt er að nota öruggasta auðkennið sem völ er á. Rafræn skilríki eru metin öruggust í úttekt sérfræðinga.* Öryggið felst ekki síst í því að lykilorð eru hvergi geymd miðlægt. Rafræn skilríki fást bæði fyrir debetkort og farsíma og eru auðveld í notkun. Fólk er hvatt til að auðkenna sig inn á vefsíður með rafrænum skilríkjum. * ADMON ráðgjöf. 2013. „Mat á fullvissustigi auðkenna. Sannvottun á auðkennum fyrir rafræna þjónustu.”

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.