Morgunblaðið - 04.01.2014, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.01.2014, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 2014 Þú færð GO Walk skó í: Skór.is, Kringlunni og Smáralind | Steinar Waage, Kringlunni og Smáralind | Intersport, Reykjavík | Dion, Glæsibæ Skóhöllinni Firði, Hafnarfirði | Versl. Nína, Akranesi | Blómsturvellir, Hellisandi | Heimahornið, Stykkishólmi | Hafnarbúðin, Ísafirði | Skóhúsið, Akureyri | Skóbúð Húsavíkur, Húsavík | Sentrum, Egilstöðum | Lónið, Höfn í Hornafirði | Skóbúð Selfoss, Selfossi | Axel Ó, Vestmanneyjum Palóma, Grindavík| Skóbúðin, Keflavík Útsalan er hafin Vertu vinur okkar á facebook Engjateigur 5• Sími 581 2141• www.hjahrafnhildi.is• Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 30% afsláttur af öllum vörum í verslun 50% afsláttur Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is ÚTSALA-ÚTSALA www.birkiaska.is Birkilauf-Betulic Birkilauf hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is STÓRÚTSALAN HAFIN VETRARYFIRHAFNIR - SPARIKJÓLAR - PEYSUR - BUXUR - BOLIR OG M.FL. DIMMALIMM Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 Vetur 2014 Útsalan er hafin Nánari upplýsingar veitir Margrét Jónsdóttir Njarðvík í síma 691 4646 eða margret@mundo.is Menntun, skemmtun, tungumál og leiðtoganámskeið fyrir 14 - 18 ára. Ferðaskrifstofan Mundo heldur kynningar- fund um sumarbúðir á Spáni fyrir 14 - 18 ára á Hallveigarstöðum 5. janúar klukkan 17.00. Allir velkomnir! www.mundo.is Sumarbúðir á Spáni Reykjavíkurborg mun ekki hirða jólatré frá borgarbúum, frekar en síðustu ár. Hver og einn íbúi ber því ábyrgð á sínu tré, en borgarbúar eru hvattir til að skila þeim á end- urvinnslustöðvar Sorpu sem tekur við þeim endurgjaldslaust frá ein- staklingum. Mörg sveitarfélög sækja jólatré við lóðamörk íbúa, s.s. Seltjarn- arnes, Hafnarfjörður og Kópavog- ur. Þá safnar Gámaþjónustan hf. jólatrjám frá þeim sem eru áskrif- endur að Garðatunnunni. Þeir sem eiga þess kost geta bút- að trén niður sjálfir í safnhauga í einkagörðum til moltugerðar. Þá er hægt að koma jólatrjánum á þrett- ándabrennur. Í sumum hverfum Reykjavíkur munu íþróttafélög ganga í hús um helgina og safna jólatrjám gegn gjaldi. Má þar nefna íþróttafélagið Val, sem mun auk þess safna dósum og flöskum á sama tíma og trén eru tekin. Morgunblaðið/Golli Jólatré Reykjavíkurborg hirðir ekki upp jólatré frekar en undanfarin ár. Borgin hirðir ekki jólatré Á nýliðnu ári seldu kvikmyndahús á Íslandi tæplega 1,4 milljónir bíó- miða fyrir tæplega 1,5 milljarða króna. Bíómiðarnir voru 1.369.901 og 1.484.362.247 krónur voru greiddar í aðgangseyri, svo allrar nákvæmni sé gætt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Smáís. Þar segir að bíógestum hafi fækkað um 4% á milli ára og tekjur dregist saman um 2%. Kvikmyndir frá Bandaríkjunum nutu mikilla vinsælda á árinu og voru myndirnar í 19 efstu sætunum þaðan. Flestir sáu fyrstu myndina í Hobbit-þríleiknum eða 39.785 og næsta mynd í þríleiknum er í 6. sæti en um áramótin höfðu 33.559 manns séð hana. Teiknimyndin Aul- inn ég 2 er í 2. sæti en hana sáu 39.079 í fyrra. Þriðja aðsókn- armesta myndin var Skríms- laháskólinn, sem einnig er teikni- mynd, en hans sáu 38.058 manns. Mest sótta íslenska myndin, Hross í oss, er í 35. sæti á listanum en hana sáu 13.333 manns. Næsta íslenska mynd á listanum yfir aðsókn er Ófeigur gengur aft- ur, í 42. sæti en 10.523 sáu myndina í bíó. Stór Tæplega 40.000 manns sáu fyrstu myndina um hobbitann. Keyptu bíó- miða fyrir 1,5 milljarða  Bandarískar myndir vinsælastar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.