Morgunblaðið - 04.01.2014, Blaðsíða 49
MENNING 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 2014
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
WOLFOFWALLSTREET KL.4:30-8-10:30 (11:30(LAU))
WOLFOFWALLSTREETVIP KL.4:30-8 (11:30(LAU))
HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG3DKL.4:30-8 (11:20(LAU))
HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG2DKL.2-6-10
HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUGVIP2DKL.1
ANCHORMAN2 KL.5:40-8-10:20
FROZENENSTAL2D KL.2-8
FROSINN ÍSLTAL2D KL.1-2-3:20
FROSINN ÍSLTAL3D KL.1-3:20-5:40
KRINGLUNNI
SECRETLIFEOFWALTERMITTYKL.12:30-3-5:30-8-10:30
WOLFOFWALLSTREET KL. 5:40 -6:50 -9:10 -10:30
FROSINN ÍSLTAL2D KL. 2 - 4:20
FROSINN ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:20
WOLFOFWALLSTREET KL. 8 -11:20
HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG3D KL. 4:20 - 8
ANCHORMAN 2 KL. 5:30 - 11:30
FROSINN ÍSLTAL2D KL. 3
FROSINN ÍSLTAL3D KL. 2
WOLF OFWALLSTREET KL.4:30-7-8-10:30
HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG HFR3D KL.12:20-3:40-7-10:20
ANCHORMAN 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30
HOMEFRONT KL. 8
RISAEÐLURNAR ÍSLTAL3D KL. 12:30
RISAEÐLURNAR ÍSLTAL2D KL. 12:30 - 2:30
FROSINN ÍSLTAL3D KL. 2:20 - 4:40
FROSINN ÍSLTAL2D KL. 12:30 - 3
DELIVERYMAN KL. 10:15
NÚMERUÐ SÆTI
KEFLAVÍK
SPARBÍÓ
MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU
KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT
AKUREYRI
WOLF OFWALLSTREET KL. 8 - 11:30
ANCHORMAN 2 KL. 8
FROSINN ÍSLTAL2D KL. 1 - 3:20
FROSINN ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:20 - 5:40
FROZEN ENSTAL2D KL. 5:40
HOMEFRONT KL. 10:30
FRÁ ÞEIM SÖMUOG FÆRÐUOKKUR TANGLED OGWRECK-IT RALPH
SÝND Í 2D OG 3DMEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
2 tilnefningar
til Golden Globe
verðlauna
Besta Mynd ársins
Besti leikari í aðalhlutverki
Leonardo DiCaprio
T.V. - BÍÓVEFURINN/SÉÐ OG HEYRT
ROLLING STONE
EMPIRE
THE GUARDIAN
GLEÐILEGT NÝTT ÁR!
ÆVINTÝRIÐ HELDUR ÁFRAM
HÆTTU AÐ LÁTA ÞIG DREYMA
OG BYRJAÐU AÐ LIFA
HVER RAMMI
MYNDARINNAR ER NÁNAST
EINS OG LISTAVERK
S.G.S., MBL
Ævintýrið heldur áfram
Will Ferrel, Steve Carell og Paul Rudd ásamt
úrvalsliði grínleikara í jólagrínmyndinni í ár
12
L
7
7
10
Hættu að láta þig dreyma og byrjaðu að lifa.
Missið ekki af fyrstu stórmynd ársins.
Mynd sem allir eru að tala um!
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
Sýnd í 3D 48
ramma
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
THE HOBBIT 2 3D (48R) Sýnd kl. 2 - 4 - 6 - 10
LIFE OF WALTER MITTY Sýnd kl. 5:45 - 8 - 10:20
ANCHORMAN 2 Sýnd kl. 8 - 10:30
RISAEÐLURNAR 3D Sýnd kl. 1:45
FROSINN 2D Sýnd kl. 1:45 - 3:30
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
„Hver rammi
myndarinnar
er nánast eins
og listaverk“
- S.G.S., MBL
Myndlistarmennirnir Ragnar
Kjartansson og Ásmundur Ás-
mundsson fremja árlegan jóla-
sveinagjörning sinn í kvöld kl. 20 í
galleríinu Kling & Bang, Hverf-
isgötu 42. Ragnar og Ásmundur
hafa framið slíka gjörninga frá
árinu 2000 og eru þeir orðnir
ómissandi liður í helgihaldi fjölda
listunnenda.
„Mig minnir að ég sé Bjúgna-
krækir,“ segir Ásmundur, spurður
að því hvaða jólasveinn hann verði.
En hvernig gjörningur er jóla-
sveinagjörningur? „Það má segja
að þetta sé hefðbundinn gjörningur
með hefðbundnum jólasveinum.
Þetta er vissulega listrænt en við
viljum auðvitað að þetta falli vel að
helgihaldi fólks,“ svarar Ásmund-
ur. Í tilkynningu frá Kling & Bang
segir um gjörninginn að listamenn-
irnir muni koma verulega á óvart í
honum með hárfínu jólaglensi og
samfélagsádeilu. „Það er verið að
takast á við íslenskan veruleika,
hrunið og ríkisstjórnina. Það kem-
ur allt inn í jólaglensið og helgi-
haldið,“ segir Ásmundur, spurður
að því hvernig samfélagsádeilan
birtist. „Þó að það sé samfélags-
ádeila þarna er hún alltaf í þessum
létta, norræna dúr. Þetta er svona
„feelgood“, við setjum beitta sam-
félagsádeilu í „feelgood“-búning
svo börnin geti verið með.“
– Nú er Ragnar heimsfrægur
myndlistarmaður þannig að búast
má við því að gjörningurinn rati í
helstu myndlistarmiðla heims.
„Já, það er það sem heldur mér
við efnið eftir öll þessi ár og okkur
báðum á tánum,“ segir Ásmundur,
léttur í bragði. Tilgangur gjörn-
ingsins sé ofar öðru að gleðja unga
sem aldna. helgisnaer@mbl.is
Morgunblaðið/Golli
Jólalegt Myndlistarmennirnir og jólasveinarnir Ragnar Kjartansson og
Ásmundur Ásmundsson fremja árlegan jólasveinagjörning sinn í fyrra.
Jólaglens og
samfélagsádeila
Jólasveinagjörningur framinn
Silja Björk Huldudóttir
silja@mbl.is
„Þetta er verk sem talar við samtím-
ann, en ég nota ákveðin minni úr
menningarsögunni. Það er mjög
mikil þjóðernishyggja í uppsiglingu
hérna á Íslandi sem er ákaflega
hættuleg og þetta verk talar inn í
það samhengi,“ segir Ólöf Nordal
myndlistarkona sem fram á þrett-
ándann sýnir verkið Komi þeir sem
koma vilja í Menningarhúsinu
Skúrnum.
Að þessu sinni er Skúrinn stað-
settur á Lækjartorgi. Málað hefur
verið fyrir alla glugga, en skynja má
ljóstíru inni í Skúrnum sem er læst-
ur og leggi fólk við hlustir má heyra
hóp radda fara með þuluna: „Komi
þeir, sem koma vilja, fari þeir, sem
fara vilja, veri þeir, sem vera vilja,
mér og mínum að meinalausu.“
Í samtali við Morgunblaðið bendir
Ólöf á að nýársnótt og þrettándinn
séu fardagar álfa. „Ég er alin upp
við það að á þrettándanum var geng-
ið milli herbergja með kerti og farið
með þuluna til þess að álfarnir gætu
flutt,“ segir Ólöf og bendir á að velta
megi því fyrir sér í samtímanum
hverjir vilji koma og hverjir fara.
„Inni í þessum skúr er eitthvert líf,
eitthvert samfélag fólks sem fer með
þessa þulu um að það sé opið sam-
félag, en í raun og veru er Skúrinn
lokaður,“ segir Ólöf og tekur fram að
hún sé í verki sínu að velta fyrir sér
spurningunni um opnun og lokun,
inni og úti, að heyra til eða vera lok-
aður úti. „Gestrisni hefur ætíð þótt
hin mest dyggð og hafa Íslendingar
státað af því að vera gestrisin þjóð
með opinn huga, sem býður alla vel-
komna,“ segir Ólöf og spyr í fram-
haldinu hvort við leyfum t.d. flótta-
fólki að koma. „Eins má velta fyrir
sér hvort það fólk sem vill flýja Ís-
land núna verður fyrir miklum for-
dómum ef það fer. Við getum líka
hugsað um þetta sem heimilislausa.“
Spurð um staðsetningu Skúrsins
segir Ólöf að hægt sé að básúna allt
á torgum. „Skúrinn á erindi við fólk
og því vildi ég hafa hann þar sem
fólk væri á ferli. Auk þess langaði
mig til að tengja verkið við stjórn-
sýsluna, en texti verksins fjallar um
ákveðið umburðarlyndi.“
Sem fyrr segir stendur sýningin
fram á þriðjudag, en verkið er í
gangi allan sólarhringinn.
„Verk sem talar
við samtímann“
Komi þeir sem koma vilja í Skúrnum á Lækjartorgi
Vættir Heyra má þuluna í verki Ólafar Nordal með því að leggja eyrað við
veggi Skúrsins sem verður á Lækjartorgi fram á þrettándann.