Morgunblaðið - 04.01.2014, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.01.2014, Blaðsíða 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 2014 EGILSHÖLLÁLFABAKKA WOLFOFWALLSTREET KL.4:30-8-10:30 (11:30(LAU)) WOLFOFWALLSTREETVIP KL.4:30-8 (11:30(LAU)) HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG3DKL.4:30-8 (11:20(LAU)) HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG2DKL.2-6-10 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUGVIP2DKL.1 ANCHORMAN2 KL.5:40-8-10:20 FROZENENSTAL2D KL.2-8 FROSINN ÍSLTAL2D KL.1-2-3:20 FROSINN ÍSLTAL3D KL.1-3:20-5:40 KRINGLUNNI SECRETLIFEOFWALTERMITTYKL.12:30-3-5:30-8-10:30 WOLFOFWALLSTREET KL. 5:40 -6:50 -9:10 -10:30 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 2 - 4:20 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:20 WOLFOFWALLSTREET KL. 8 -11:20 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG3D KL. 4:20 - 8 ANCHORMAN 2 KL. 5:30 - 11:30 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 3 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 2 WOLF OFWALLSTREET KL.4:30-7-8-10:30 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG HFR3D KL.12:20-3:40-7-10:20 ANCHORMAN 2 KL. 5:30 - 8 - 10:30 HOMEFRONT KL. 8 RISAEÐLURNAR ÍSLTAL3D KL. 12:30 RISAEÐLURNAR ÍSLTAL2D KL. 12:30 - 2:30 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 2:20 - 4:40 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 12:30 - 3 DELIVERYMAN KL. 10:15 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT AKUREYRI WOLF OFWALLSTREET KL. 8 - 11:30 ANCHORMAN 2 KL. 8 FROSINN ÍSLTAL2D KL. 1 - 3:20 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:20 - 5:40 FROZEN ENSTAL2D KL. 5:40 HOMEFRONT KL. 10:30 FRÁ ÞEIM SÖMUOG FÆRÐUOKKUR TANGLED OGWRECK-IT RALPH SÝND Í 2D OG 3DMEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI 2 tilnefningar til Golden Globe verðlauna Besta Mynd ársins Besti leikari í aðalhlutverki Leonardo DiCaprio T.V. - BÍÓVEFURINN/SÉÐ OG HEYRT  ROLLING STONE  EMPIRE  THE GUARDIAN  GLEÐILEGT NÝTT ÁR! ÆVINTÝRIÐ HELDUR ÁFRAM “HÆTTU AÐ LÁTA ÞIG DREYMA OG BYRJAÐU AÐ LIFA“ “HVER RAMMI MYNDARINNAR ER NÁNAST EINS OG LISTAVERK“ S.G.S., MBL  Ævintýrið heldur áfram Will Ferrel, Steve Carell og Paul Rudd ásamt úrvalsliði grínleikara í jólagrínmyndinni í ár 12 L 7 7 10 Hættu að láta þig dreyma og byrjaðu að lifa. Missið ekki af fyrstu stórmynd ársins. Mynd sem allir eru að tala um! -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Sýnd í 3D 48 ramma LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar THE HOBBIT 2 3D (48R) Sýnd kl. 2 - 4 - 6 - 10 LIFE OF WALTER MITTY Sýnd kl. 5:45 - 8 - 10:20 ANCHORMAN 2 Sýnd kl. 8 - 10:30 RISAEÐLURNAR 3D Sýnd kl. 1:45 FROSINN 2D Sýnd kl. 1:45 - 3:30 Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU „Hver rammi myndarinnar er nánast eins og listaverk“ - S.G.S., MBL Myndlistarmennirnir Ragnar Kjartansson og Ásmundur Ás- mundsson fremja árlegan jóla- sveinagjörning sinn í kvöld kl. 20 í galleríinu Kling & Bang, Hverf- isgötu 42. Ragnar og Ásmundur hafa framið slíka gjörninga frá árinu 2000 og eru þeir orðnir ómissandi liður í helgihaldi fjölda listunnenda. „Mig minnir að ég sé Bjúgna- krækir,“ segir Ásmundur, spurður að því hvaða jólasveinn hann verði. En hvernig gjörningur er jóla- sveinagjörningur? „Það má segja að þetta sé hefðbundinn gjörningur með hefðbundnum jólasveinum. Þetta er vissulega listrænt en við viljum auðvitað að þetta falli vel að helgihaldi fólks,“ svarar Ásmund- ur. Í tilkynningu frá Kling & Bang segir um gjörninginn að listamenn- irnir muni koma verulega á óvart í honum með hárfínu jólaglensi og samfélagsádeilu. „Það er verið að takast á við íslenskan veruleika, hrunið og ríkisstjórnina. Það kem- ur allt inn í jólaglensið og helgi- haldið,“ segir Ásmundur, spurður að því hvernig samfélagsádeilan birtist. „Þó að það sé samfélags- ádeila þarna er hún alltaf í þessum létta, norræna dúr. Þetta er svona „feelgood“, við setjum beitta sam- félagsádeilu í „feelgood“-búning svo börnin geti verið með.“ – Nú er Ragnar heimsfrægur myndlistarmaður þannig að búast má við því að gjörningurinn rati í helstu myndlistarmiðla heims. „Já, það er það sem heldur mér við efnið eftir öll þessi ár og okkur báðum á tánum,“ segir Ásmundur, léttur í bragði. Tilgangur gjörn- ingsins sé ofar öðru að gleðja unga sem aldna. helgisnaer@mbl.is Morgunblaðið/Golli Jólalegt Myndlistarmennirnir og jólasveinarnir Ragnar Kjartansson og Ásmundur Ásmundsson fremja árlegan jólasveinagjörning sinn í fyrra. Jólaglens og samfélagsádeila  Jólasveinagjörningur framinn Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er verk sem talar við samtím- ann, en ég nota ákveðin minni úr menningarsögunni. Það er mjög mikil þjóðernishyggja í uppsiglingu hérna á Íslandi sem er ákaflega hættuleg og þetta verk talar inn í það samhengi,“ segir Ólöf Nordal myndlistarkona sem fram á þrett- ándann sýnir verkið Komi þeir sem koma vilja í Menningarhúsinu Skúrnum. Að þessu sinni er Skúrinn stað- settur á Lækjartorgi. Málað hefur verið fyrir alla glugga, en skynja má ljóstíru inni í Skúrnum sem er læst- ur og leggi fólk við hlustir má heyra hóp radda fara með þuluna: „Komi þeir, sem koma vilja, fari þeir, sem fara vilja, veri þeir, sem vera vilja, mér og mínum að meinalausu.“ Í samtali við Morgunblaðið bendir Ólöf á að nýársnótt og þrettándinn séu fardagar álfa. „Ég er alin upp við það að á þrettándanum var geng- ið milli herbergja með kerti og farið með þuluna til þess að álfarnir gætu flutt,“ segir Ólöf og bendir á að velta megi því fyrir sér í samtímanum hverjir vilji koma og hverjir fara. „Inni í þessum skúr er eitthvert líf, eitthvert samfélag fólks sem fer með þessa þulu um að það sé opið sam- félag, en í raun og veru er Skúrinn lokaður,“ segir Ólöf og tekur fram að hún sé í verki sínu að velta fyrir sér spurningunni um opnun og lokun, inni og úti, að heyra til eða vera lok- aður úti. „Gestrisni hefur ætíð þótt hin mest dyggð og hafa Íslendingar státað af því að vera gestrisin þjóð með opinn huga, sem býður alla vel- komna,“ segir Ólöf og spyr í fram- haldinu hvort við leyfum t.d. flótta- fólki að koma. „Eins má velta fyrir sér hvort það fólk sem vill flýja Ís- land núna verður fyrir miklum for- dómum ef það fer. Við getum líka hugsað um þetta sem heimilislausa.“ Spurð um staðsetningu Skúrsins segir Ólöf að hægt sé að básúna allt á torgum. „Skúrinn á erindi við fólk og því vildi ég hafa hann þar sem fólk væri á ferli. Auk þess langaði mig til að tengja verkið við stjórn- sýsluna, en texti verksins fjallar um ákveðið umburðarlyndi.“ Sem fyrr segir stendur sýningin fram á þriðjudag, en verkið er í gangi allan sólarhringinn. „Verk sem talar við samtímann“  Komi þeir sem koma vilja í Skúrnum á Lækjartorgi Vættir Heyra má þuluna í verki Ólafar Nordal með því að leggja eyrað við veggi Skúrsins sem verður á Lækjartorgi fram á þrettándann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.