Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2014, Side 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.02.2014, Side 61
23.2. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 LÁRÉTT 1. Ákvarða tvisvar stærð lauslega án vafa. (12) 5. Fór Fats Waller aftur með rununa? (7) 8. Brjáluð heyrir af list kenndri við mánuð í gildi. (9) 10. Fyrstu einkunn gaf fyrir teljara og sameinaði í skipun. (12) 11. Sko, tap Íbúðalánasjóðs sést berlega í sérstökum karlmannsfatnaði. (9) 13. Sökum Atlasona í Menntaskólann í Reykjavík ruglumst við í runu. (10) 15. Dauðskelft fremst við Ingólfstorg sér jurt. (7) 18. Finnur kílógramm einhvern veginn í læknisfræðilegri rannsókn. (8) 20. Hefur hagorður einhvern veginn náð að búa til hæðni. (11) 21. Ara við MÍ skal finna í tungumáli. (8) 24. Myndi fara út úr vatnslitamynd vegna vökva. (8) 25. Sá greiðvikni hjá kænni sem ruglast í aðferðinni við að finna eitthvað á netinu. (12) 26. Stiginn fyrir göfugan. (6) 28. Öfugt að sögn er tamast í kviðu. (10) 30. Segja í ógáti: „Skítanúmer“. (7) 32. Ekki lokaður ávöxtur er öllum kunnum. (7) 33. Tré bætið með málfræðihugtakinu. (10) 34. Hóllinn er sagður fela spottgjarnan. (6) 35. Hópreipin eru gerð úr líkamshlutunum. (9) LÓÐRÉTT 1. Ekkja hittir Tý með ask. Það er einfaldlega anakrónismi. (11) 2. Geðveikur fjárhirðirinn. (9) 3. Tómlegasti í dauðastirðnuninni. (7) 4. Snúinn grassvörður hjá því sem er vel falið. (9) 5. Bjartur að endingu finnur óeirðir. (6) 6. Friður og kjaftæði yfir eftirrétti. (6) 7. Skammast sín fyrir kostnað. (9) 9. Gæsin getur sýnt ofsa. (5) 12. Sella sem er alltaf í lagi er upphaf okkar allra. (7) 14. Lyf hefur þyngd í hófi. (10) 16. Það að missa andlitið er lýsingin á lögun þess. (13) 17. Ris afkvæmis sem smjaðrari segir frá. (8) 19. Dýr nær að fegra sæta. (7) 20. Stór Anna fái af sér að hitta ókunnan á tímabilinu. (12) 22. Ágætiskarlar með æti fyrir hest og hálfa kind óþekkts. (9) 23. Spila illa í Síbelíusargarðinum. (5) 24. Áreiðanlegur auk rétts með síðasta leikfang. (10) 25. Bæta partí með tilskipun. (7) 27. Bauninn fær hest í snúningnum. (7) 29. Gáfaður nær að því sem er lokið. (6) 31. Vangi kenndur við drykk guggins. (6) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseð- ilinn með nafni og heim- ilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 23. febrúar rennur út á hádegi 28. febrúar. Vinningshafi krossgátunnar 16. febrúar er Brynjólfur Magnússon, Lynghaga 2, Reykjavík. Hlýtur hann bókina Kallar hann mig, kallar hann þig eftir Sigrúnu Elíasdóttur í verðlaun. Upp- heimar gefa út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang Í gátunni táknar hver tala ákveðinn bókstaf. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa viðeigandi reit í rúðustrikaða bosinu fyrir neðan gátuna. Allt íslenska stafrófið er notað. Til að koma hreyfingu á hlutina eru nokkrir stafir gefnir. Stafrófið neðan má nota til þess að krossa út fundna stafi. LYKILORÐ

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.