Morgunblaðið - 21.05.2014, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 2014
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
GIGTARFÉLAG
ÍSLANDS
Aðalfundur
Gigtarfélagsins
Aðalfundur Gigtarfélagsins verður haldinn í
kvöld, miðvikudaginn 21. maí, kl. 19:30 í
húsakynnum félagsins að Ármúla 5 á 2.
hæð.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Helgi
Jónsson gigtarlæknir halda erindi er hann
nefnir "Ný tíðindi úr erfðafræði
slitgigtar".
Allir eru velkomnir.
Gigtarfélag Íslands.
Samtök eldri
sjálfstæðismanna, SES
Morgunkaffi SES
Hafa lyfin mín hækkað?
Eldri sjálfstæðismenn hittast í dag,
miðvikudaginn 21. maí, kl. 10 í bókastofu
Valhallar.
Gestur fundarins:
Ólafur Adolfsson lyfsali
og oddviti framboðslista
Sjálfstæðisflokksins á
Akranesi, fjallar um
breytingar á lyfjakostnaði
eldri borgara.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Góðakur 1, 0101 (230-9709), Garðabæ, þingl. eig. Samúel Kristjáns-
son, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, mánudaginn 26. maí
2014 kl. 13:30.
Tjarnarbraut 21, 0101 (208-0206), Hafnarfirði, þingl. eig. Jón Hafþór
Marteinsson og Jón Marteinn Guðröðsson, gerðarbeiðandi Íslands-
banki hf., mánudaginn 26. maí 2014 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
20. maí 2014.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Álfaskeið 96, 0406 (207-3078), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður G.
Valdimarsdóttir, gerðarbeiðandi Borgun hf., miðvikudaginn 28. maí
2014 kl. 10:30.
Einiberg 19, 0201 (208-1180), Hafnarfirði, þingl. eig. Þorgils Þorgils-
son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. maí 2014 kl.
14:00.
Miðvangur 165, 0101, (207-8170), Hafnarfirði, þingl. eig. Þb. Arnar
Hannes Halldórsson og Þb. Helga Lúðvíksdóttir, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 28. maí 2014 kl.
13:00.
Öldutún 16, 0201 (208-0953), Hafnarfirði, þingl. eig. Friðrik Brynjars-
son, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarkaupstaður, miðvikudaginn 28. maí
2014 kl. 14:30.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
20.maí 2014.
Félagsstarf eldri borgara
!"
#$
%
&
'
() *
+ +)
* ,- ,
-"
.
)
/
$ 0 -
1 2 * $ &1$ 1 ""-
3",, ",,
0 ! !,
!
"
## '%4 5(4 54
-
14 6 7
$
14 $ / 84 $
9
&
4 :)%4 /% $ 1$
4 )
&$ 3
2!.4 ;$
9 &4 3 3-!!< 4 3 <-<"",
$% "
& '"() =-&
$ &% !
,
$%"
#
*+
) &$-
4 ) "4
>
$% , "
* -
,4
, 4
2 2,4 ) )
$% "
- ." "
= 5(&
61 ) 0 = , ?
1
, , ?% 1 2 -
) @) 5(& " ,
3 , +
$ A /
$ )
*"+
)
&
!
*
>
4 2
5* =1 3 , B -" 3 !"
/&A $ ;14 B4 4 =%4 $-
&
:* & 3- ?*
/- 0 4 1
/" 6 =+) 0 -
=
.
/)"
010 C 3 , ,4
4
!" , ,4
1 $-
, 6
= 4
11
D) & /- &) 3 ",4
!"4
&
,4 ,4 $ $ 4 &$1
"4 $ ! ,4 $
! ,4 ) %
% &( &
1
$ &$-
!-2< 2
2, %
* E- <-3 F $& ?
7
$ $& - 8 / %-
G
""!-<<! $ HHH 3 & %#
4
))
, 1
* , , &
?
! , 5 &%
"
5"
? , F B C
* &
& * & %
?
6" 7
+
* 7
&8 "
* 7)%18 , !" $ , 5%
0 2 , @> ?
! ,
6
& %#
4 0) 4 & ,4 /
0 2 2,4
& 2 , F
%
)4
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Háaleitisbraut 58–60
Samkoma í kvöld kl. 20 í
Kristniboðssalnum.
Útvarpskristniboð. Ræðumaður
Karl Jónas Gíslason.
Allir velkomnir.
Smáauglýsingar 569 1100
Gisting
GISTING AKUREYRI
orlofshus.is
Leó, sími: 897 5300.
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Sófaborð til sölu
Glæsilegt, hvítlakkað sófaborð til
sölu, 1m x 1m. Verð 8þús.
Sími 867 4183.
Plastgeymslu-útihús 4,5 fm
Auðveld í uppsetningu og viðhaldsfrí.
Verð 180 þús.
Uppl. í síma 893 3503 eða 845 8588.
JABOHÚS
Ármúla 36, Rvk
S. 581 4070, jabohus.is
15 m² geymsla fyrir fjórhjól
snjósleða o.fl. 3.4 x 4.4 m.
Verð frá 715 þús.
Ekki þarf að skila inn
teikningum.
Geymsluhús
Gestahús
Garðskáli
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Ýmislegt
Úrval af bolum,
pilsum og buxum
Meyjarnar, Austurveri,
sími 553 3305.
Teg. 99114: Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Str. 36–42. Verð: 15.685.
Teg. 99112: Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Str. 36–42. Verð: 15.685.
Teg. 504704: Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Str. 36–42. Verð: 13.975.
Teg. 7094: Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Str. 36–42. Verð: 14.685.
Teg. 7095: Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Str. 36–42. Verð: 14.685.
Teg. 7194: Mjúkir og þægilegir
dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Str. 36–42. Verð: 14.685.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán.– föst. 10–18,
laugardaga 10–14.
Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
NICOLAI
BIFREIÐASTILLINGAR
Faxafeni 12 Sími 588-2455
Véla- og hjólastillingar
Tímareimar - Viðgerðir
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU
með eða án bílstjóra.
--------16 manna--------
--------9 manna---------
Fast verð eða tilboð.
CC.BÍLALEIGA S. 861 2319.
Húsviðhald
Laga veggjakrot,
hreinsa þakrennur,
laga ryð á þökum
og tek að mér ýmis smærri
verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
mbl.is
alltaf - allstaðar