Morgunblaðið - 19.07.2014, Page 39

Morgunblaðið - 19.07.2014, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 2014 Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. Háaleitisbraut 58–60, 3. hæð. Sunnudagurinn 20. júlí. Samkoma kl. 17 í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58–60, 3. hæð. Ræðumaður Daniel Tarassenko.Túlkað á ensku. Barnapössun. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Garðar Garða og heimilisþrif Fáðu okkur á staðinn til að gera verðtilboð. Garðsláttur, hekkklippingar, beðahreinsun, mosahreinsun. Einnig tökum við að okkur Gluggaþvott, heimilisþrif og bílaþrif. Við komum með brosið, förum með ruslið. Kristján, sími 8618752 Gisting GISTING AKUREYRI orlofshus.is Leó, sími: 897 5300. Veitingastaðir Ekta amerískur BRÖNS á Texasborgurum um helgar 2 fyrir 1 af Dallas-bröns með kaffi milli 11 og 16 laugardaga og sunnudaga gegn framvísun þessa miða. Aðeins 1.290 kr. fyrir tvo Gildir til 31. ágúst 2014. Sjá nánar á texasborgarar.is og Facebook-Texasborgarar Sumarhús Rotþrær – vatnsgeymar – lindarbrunnar Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir – réttar lausnir. Heitir pottar. Borgarplast.is, Mosfellsbæ, sími 561 2211. Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Til sölu KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Jabohús Ármúla 36 Rvk s. 581 4070 - jabohus.is Geymsluhús Gestahús Garðskáli Vegby 15 m² gestahús frá kr. 741.000,- Óska eftir Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Byggingar Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Húsviðhald         Hreinsa ryð af þökum, hreinsa þakrennur, laga veggjakrot og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Ýmislegt TILBOÐ – TILBOÐ – TILBOÐ Teg: 99562 Þægilegir og vandaðir dömuskór úr leðri. Mjúkur sóli. TILBOÐSVERÐ: 3.500. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070.                                                 SITT AF HVORU TAGI Teg. 4457 - sívinsæll og frábær, fæst í 70-95CD skálum á kr. 5.800,- Teg. 130409 - má nota hlýralaust, fæst í 70-85 B og 75-85C skálum á kr. 5.800,-. Teg. 302231 - létt fylltur og fæst í 70-85B og 75-85C á kr. 5.800,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.–föst. 10–18, laugardaga 10–14. Þú mætir – við mælum og aðstoðum. www.misty.is – vertu vinur Teg. 503603 254: Mjúkir og þægileg- ir herrasandalar úr leðri, fóðraðir. Stærðir: 40–48. Verð: 13.585. Teg. 505602 254 Mjúkir og þægilegir herrainniskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 40 - 44. Verð: 12.885. Teg. 503615 12 Mjúkir og þægilegir herrainniskór úr leðri, fóðraðir. Stærðir: 40 - 44. Verð: 11.885. Teg. 458409 35 Mjúkir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir. Extra breiðir (K-breidd). Stærðir: 41 - 48. Verð: 19.785. Teg. 417206 12 Léttir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 40 - 47. Verð: 17.575. Teg. 315301 249: Þessir sívinsælu herraskór komnir aftur, léttir og þægilegir, úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 41 - 47. Verð: 14.985. Teg. 314201 12 Mjúkir og þægilegir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 41 - 47. Verð: 15.885. Teg. 413202 26: Þessir vinsælu „bílstjóraskór“ komnir aftur. Þeir eru úr leðri, skinnfóðraðir og fást bæði svartir og brúnir. Stærðir: 41–47. Verð: 15.950. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.– föst. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Hópbílar Bjóðum hópferðabíla frá 8-67 farþega. Guðmundur Tyrfingsson ehf gt@gtbus.is www.gtbus.is S. 568-1410 / 482-1210 Hópferðabílar til leigu með eða án bílstjóra Bílaþjónusta NICOLAI BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílstjóra. --------16 manna-------- --------9 manna--------- Fast verð eða tilboð. CC.BÍLALEIGA S. 861 2319. Þjónustuauglýsingar 569 1100 bortaekni@bortaekni.is Bílar Til sölu Toyota Prius, Plug in Rrafmagns og hybrid bíll, árg. 2012. Mjög vel með farið eintak. Verð tilboð. Upplýsingar í síma 863-7656. Matador vörubíladekk Nýtt tilboð Framleidd af Continental Rubber s.r.o. 385/65 R 22.5 kr. 78.088 + vsk 315/80R 22.5 kr. 59.900 + vsk 295/80 R 22.5 kr 68.446 + vsk. 275/70 R 22.5 kr. 59.594 + vsk 11 R 22.5 kr. 29.900 + vsk 265/70 R 19.5 34.650 + vsk 285/70 R 19.5 35.100 + vsk Alcoa álfelgur 43.900 + vsk Kaldasel ehf Dekkjaverkastæði Dalvegur 16 b, 201 Kópavogur s. 5444333 og 8201070 Frábært tilboð Matador-heilsársdekk framleidd af Continental Matador Rubber. Gæðadekk á mjög góðu verði. 175/65 R 14 4 stk + vinna 45.900 kr. 245/70 R 16 4 stk + vinna 112.000 kr. 235/65 R 17 4 stk + vinna 129.500 kr. 235/60 R 18 4 stk + vinna 134.900 kr. Kaldasel ehf, Dalvegi 16 b, 201 Kópavogi, s. 5444 333 kaldasel@islandia.is Dekkjaverkstæði VW Golf Station 4motion árg. 2003 Góður Fjölskyldubíll! VW Golf Station 4motion 4x4 árg.03 ek. aðeins 162 þús. beinsk. álfelgur, topplúga, vel með farinn fjölsk.bíll tilbúinn í fríið. ásett verð 790þús. Tilboð 650.000.- uppls.s 669 9621. Lok á heita potta og hitaveituskeljar Stærðir í cm: 235x235, 217x217, 210x210, 200x200, 217x235, 217x174. Lokin þola 1000 kg jafnarðarþunga af snjó. Vel einangruð og koma með 10 cm svuntu. Sterkustu lokin á markað- num. Litir: Brúnt eða Grátt. Opnarar til þess að auðvelda opnun á loki. heitirpottar.is – Sími 777 2000 Hjólbarðar Bílskúr óskast til langtímaleigu Upplýsingar í síma 820 2370 Bílskúr Mazda 6 sjsk. árg 2002 m/öllu Nýskráning 1.okt.02 vel með farinn frúarbíll, aldrei reykt, Topp- luga, cruse ctr, AC, spólvörn, skriðvörn, fjarstart, nýleg sumar- og vetrardekk á auka álfelgum. Verð 700 þús. stgr. Nánari uppl í 895 4060

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.