Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.11.2014, Page 60

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.11.2014, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.11. 2014 Vísir menn halda því fram að fyrr á öldum hafi Reykjavíkurbændur stundað akuryrkju í Akurey, sem er út af Ánanaustum, og af því sé nafn eyjunnar dregið. Þá hafi Viðey verið skógi vaxin og af því sé heiti hennar myndað. Með sömu rökum megi finna nafn nessins sem hér sést mótað, en þar voru forðum aldir geldsauðir sem áttu að vera fóður fálka, sem þá voru fluttir frá Íslandi í stórum stíl. Nes þetta er tengt fastalandinu við Grafarvog með mjóu mjóu eiði og heitir hvað? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir nesið? Svar:Geldinganes Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.