Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.11.2014, Side 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.11.2014, Side 61
23.11. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 LÁRÉTT 2. Rabba og skemma um leið. (7) 6. Nær að bæta fyrir mola en samt sýna fram á glæp. (8) 9. Það að vigta er einhvers konar dugur. (7) 10. Ósvífin óska eftir sælgæti fyrir ólin. (12) 12. Kona sem hefur misst mann sinn í kannabisreykingar? (9) 14. Vestfirsk rækjan dinglar æpandi. (10) 15. Dönsk móðir er öfugsnúin með Todd í drykk. (9) 17. Veiðiferðir út á haf brjálaðrar. (9) 19. Þekkið kíló sigrað. (6) 20. Hamingjusamur yfir snafsi og byssuóður. (10) 23. Völu verndaði með vegamerki. (10) 25. Höfðu söfnin tök á að sýna bækurnar með þrautum. (10) 26. Árans litla gula er með vegklæðningu. (7) 28. Bakhluti hindar leiðir til hluta af stöng. (8) 31. Herra Einar yfir afa, sem er hálffúll, sér mótor. (12) 34. Með tófu? Tja, frjálst en samt án svika. (10) 35. Á járnaða rós kastar kveðju. (10) 36. Litgreining felst að einhverju leyti í frásögn. (11) 37. Daníel reifa og strá. (6) LÓÐRÉTT 1. Grandar einhvern veginn klettum. (7) 2. Blessa á. (5) 3. Ritskoða vin einhvern veginn með þau sem tilheyra orðflokk- inum. (11) 4. Fyrsta flokks kyrrð mat í Skarðsheiðinni með þeim sem verð- ur best lýst með lífrænum hringtengdum ómettuðum keðjum. (11) 5. Sé illan jötun og Hans úr Stjörnustríði taka síðasta einsleik. (8) 6. Skilum til helminga hálfgerðri önd með lasleika. (6) 7. Holdgrannur heldur á aðstoð. (8) 8. Írar fá fimm tengi til að búa til þræði. (10) 11. Ljótt blótsyrði er í flugvél. (6) 13. Ágrip um sekt vegna ama út af Nýja testamentinu. (9) 16. Yfirburðar dýr afhendir. (9) 18. Keyrði mjólkurafurð? Það er galli. (7) 20. Gjaldmiðill sem aldrei rís sést í jarðfræðifyrirbæri. (8) 21. Hálfþokkalegur fugl nýtur verndar. (5) 22. Ryk fyrir leiðandi og þann sem gefur leif. (11) 24. Staður á Suðurnesjum sigrar eitt kíló í hópi fastastjarna. (10) 27. Fimmtíu frá mömmu lenda hjá másandi. (8) 29. Veiðileyfi í nokkrum ám? Að minnsta kosti greiðslur fyrir lengri tíma. (7) 30. Læknir okkar í íþróttafélagi er á bíl. (7) 31. Hvað? Ekki margt í vindi? (6) 32. Lóna með te en sný aftur með vínanda. (6) 33. Rifust einhvern veginn út af hefðarmanni. (6) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseð- ilinn með nafni og heim- ilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Kross- gáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykja- vík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 23. nóv- ember rennur út á hádegi 28. nóvember. Vinnings- hafi krossgátunnar 16. nóvember er Jóhannes Sigmundsson, Syðra-Langholti, 845 Flúðum. Hann hlýtur í verðlaun bókina Táningabók eftir Sigurð Pálsson. Forlagið gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.