Stígandi - 01.10.1946, Síða 13

Stígandi - 01.10.1946, Síða 13
glæpahneigð, gangi í arf til barna þeirra og annarra niðja í marga liði. Og auðvitað getur konan ein átt upptökin að þessari úrkynj- un, rétt eins og maðurinn. í dtverjum ofdrykkjumanni búa fjöl- margir möguleikar til úrkynjunar. Þeir kvíslast eins og þræðir út frá honum gegn um niðjana og koma fram á ýmsan ihátt. Ef ofdrykkja skyldi í framtíðinni verða jafn-almenn hjá konum sem körlum, tvöfaldast frá því sem var fyrir nokkrum árum þessar uppsprettur úrkynj unarinnar. Þessar staðreyndir sýna, að það væru mjög örlagarík straum- hvörf i þjóðlífinu, ef ofdrykkjan ykist svo í landinu, að hún næði jafn-sterkum tökum á kvenþjóðinni og 'hún nú hefir náð á karl- mönnunum. Ég vil engu spá, hvort þannig fer eða ekki. Allir hljóta að vona, að hjá því verði sneitt. En breytingin hefir verið allör síðustu árin og ekki gengið í rétta átt. Á því hálfu öðru ári, sem ég hefi dvalið hér á landi eftir 15 ára fjarveru, komu mér oft í hug orð skáldspekingsins Goethe í Tasso: Und willst du wissen, was sich ziemt, so frage nur bei edlen Frauen an. Það þýðir — á mæltu íslenzku máli: Ef þú ert í vafa um, hvað sé sæmilegt og viðeigandi, þá spurðu göfugar konur. Nú veit ég vel, að allur þorri íslenzkra kvenna berst djarflega gegn áfengisbölinu. Þær hafa ótvírætt sýnt hver vilji þeirra er í þessu efni og hvað þær álíta sæmilegt og viðeigandi. En þær konur eru líka til, sem sýnilega hafa ekkert á móti ofdrykkjunni, taka bæði þátt í lienni sjálfar og sýna sama viðmót ölóðum mönnum sem allsgáðum. Að því sem mér hefir litizt til, taka flestar ungu stúlkurnar hvaða fyllirafti sem er og dansa við hann, meðan hann getur nokkurn veginn slysalaust hangið á þeim. Mér ber raunar að játa, að reynsla mín nær ekki út fyrir höfuðstaðinn. En þar hefi ég séð konur, sem teljast vera sæmdarfólk, slást við karlmenn, vitlausar af ölæði, 'heyrt þær bjóða sig karlmönnum til allra af- nota, séð þær liggja ihjálparvana í spýju sinni. Og ég hefi sagt við sjálfan mig: Hjá þessum konum getur hvorki þú né nokkur annar fengið að vita, hvað sómi sér. Þær vita það ekki sjálfar. En hve margar skyldu þær vera? Og ihversu langt skyldi verða, þangað til þær ráða almenningsálitinu? Hver ábyrgist mér, að ekki komi einhvern tímann að því, að sú tegund af homo sapiens, sem Goethe kallar „edle Frauen“, verði furðu sjaldgæf? Og hver á þá að skera úr því, hvað sé sæmilegt og viðeigandi? Hvað verður STÍGANDI 251
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.