Stígandi - 01.10.1946, Síða 37

Stígandi - 01.10.1946, Síða 37
Ekkert varð þó af þvi, að Sigurður kæmist á skip til Jóns, því að liætt var við þorskveiðarnar á Gefjun,. og segir Sigurður það vegna þess, að Jón varð að vera heima að búi sínu. Hins vegar komst Sigurður í lítilsháttar kynni við foreldra Jóns, sem hann telur félaga sína hafa kallað „mikla skipstjórann“, og var það á leið frá Siglufirði inn Eyjafjörð. Foreldrar Jóns voru þá á Sauða- nesi á Upsaströnd, hafa líklega átt þar bú og jörð með Jóel tengda- syni sínum Jónassyni frá Hvammi. Sá Sigurður ekki annað fólk þar, svo að hann myndi eftir, en þau gömlu hjónin, sem honum ieizt (forkunnarvel á, og virðist svo, að ljóminn, sem 'hann sá um „mikla skipstjórann", ihafi á þau fallið og einkum Loft, sem Sig- urði sýndist að:vísu..,mikið lægri en Jón sonur hans“, en þó aug- ljóst, að „hefði verið til einhvers“. Haustið 1871 leitaði Sigurður til Jóns (ævisagan II, bls. 63 o. áfr.) og bað hann að kenna sér sjómannafræði. Jón tók honum hlýlega, en kvaðst ekki hafa hús- rúm fyrir fleiri nemendur, en hann hafði þegar lofað að taka, réð honum að stunda sjómennsku áfram sem háseti, ef hann vildi verða skipstjóri, 'kvað margan læra sjómannafræði, sem yrði ráða- laus, er mest á riði, er hann tæki við skipi, sökum þess að hann hefði ekki fengið næga æfingu við venjuleg sjómannastörf. Sagð- ist Jón sky.ldi með ánægju kenna Siguði, ef hann kæmi til sín síðar, er hann væri orðinn sjónurn vanari. Svo sýndist sem öll efni stæðu til, að hagur Jóns mætti verða hinn bezti í Efra-Haganesi. Hann bjó þar á góðri jörð, átti hlut í mesta og ef til vill bezta skipi veiðiflotans, var formaður á því sikipi og náinn viniur og samstarfsmaður hinna l>eztu manna á Siglufirði og við Eyjafjörð. En svo liætti skóli hans, sem sýnist hafagengið ágætlega og fengið bezta orð, eftir tvo vetur, um sömu nrundir hættir Jón skipstjórn og flytur litlu síðar frá Haganesi. Ekki er vitað, hvernig á þessum hvörfum í lífi hans stendur, en munnmæli eru um, að setzt hafi að honum sjálfsásökun fyrir það, að hann ætti sök á Ingólfsslysinu. Hefði Sigfús bróðir lrans færzt undan að leggja í veiðiiför svo árla sumars, en Jón ráðið því, að farið var engu síður. Þessi sjálfsásökun á að hafa valdið því, að hann ákvað að hætta með öílu sjósókn og útgerð. Ekki er ólík- legt, að þetta sé rétf. og hefir þá þessi sjálfsásökun Jóns elnað, er ifrá atburðum leið, og getur slíkt verið vel skiljanlegt. Víst er, að vorið 1875 flutti Jón frá Haganesi að ættargarði konu sinnar, Hvammi í Höfðahverfi, og stundaði, að því er virðist, eftir það landbúnað einvörðungu. Hins vegar hélt hann eitthvað áfram 18* STÍGANDI 975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.