Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 38

Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 38
kennslu í sjómannafræðum, og lærðu t. d. þeir bræður synir Þor- steins mágis ihans á Grýtubakka, Þorsteinn, Oddur og Vilhjálmur, allir 'hjá ihonum sjómannafræði, og hlýtur það að liafa verið eftir að 'hann kom að Hvammi. Þeir þóttu góðir sjómenn, sem þeir áttu ætt til, og náði Vilhjálmur ihæstum aflahlut allra hákarla- formanna við Eyjafjörð fyrr og síðar. Vel var Jóni tekið af gömlum sveitungum hans, er hann flutti aftur til þeirra 1875. Hann varð brátt hreppstjóri þeirra, og svo vinsæll, að gamalt fólk kveðst ekki ltafa heyrt hans minnzt öðru- vísi en vinsamlega. Tók liann þó mikinn þátt í félagsmálum, og mæddi allmjög á honuni, þar sem á forystu þurfti að halda. Þegar Sparisjóður Höfðhverfinga var stofnaður á nýársdag 1879, var hann kjörinn formaður sjóðstjórnarinnar, en meðstjórnendur voru þeir Einar í Nesi, sem var gjaldkeri sjóðsins, og sr. Björn í Laufási, sem var varaformaður. Meira félagsstarf og erfiðara varð Jóni það, er hann tók að sér forgöngu við stofnun bindindis- félags í sveitinni á öndverðum vetri 1877 (—’78) og formennsku þess félagsskapar. Félag þetta varð allfjölmennt og talsvert fjör- mikið um fundahöld, en Ijindindis'hreyfing var þá ung í landi hér, og kunnu ýmsir illa því ófrelsi, er þeir töldu bindindið vera. í handrituðu blaði, er lestrarfélag Höfðhverfinga gaf út um nokk- urra ára skeiéý er svo sagt frá öðrum aðalfundi bindindisfélags- ins 29. des. 1878: „29. if. m. var haldinn í Hvammi aðalfundur bindindisfélagsins, sem stofnað var í fyrra hér í sveitinni. A fund- inurn mættu 27 félagsmenn og allmargir utan félags. Þar voru fyrst lesin upp félagslögin, og stungu nokkrir félagsmenn upp á að breyta þeim í þá stefnu að veita öllum í félaginu undanþágu frá bindindi í samkvæmum. Eftir nokkrar umræður var tillaga þessi felld með rneiri hluta atkvæða. Gengu þá úr félaginu nokkrir menn, en viðlíka margir í það aftur.“ Ári síðar er enn frásögn af þriðja aðalfundi félagsins, sem haldinn var milli jóla og nýárs 1879: „----var hann sóttur af flestum félagsmönnum. En hvað var þar að heyra? Hljóm úr svipaðri klukku og á síðasta aðalfundi. Margir félagsmenn voru sárir yfir, hvað bindindið væri strangt, og létu í veðri vaka, að iþeir mundu ekki geta lengur skrifað undir slíka harðstjóm. Kom mönnum þá saman um á fundinum, að leyfa þeim, er vildu, að fá þá undantekningu, að mega drekka áfenga drykki í brúðkaupsveizlum, heldur en missa marga úr félaginu." Þetta var kallað B-flokkur bindindismanna í félaginu. Margt var um þetta rætt, og sýndist mjög sitt hvorum um slíka 276 STÍGANDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.