Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 47

Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 47
— Þú skalt komast aftur til skóganna þinna, sagði hann, ég lofa því og þér er óhætt að treysta mér. Þú ert ungur enn þá, og ef þú vilt rækta fyrir mig jörðina í fimm ár, trúr og geðgóður — reyndar hefi ég borg'að þig, en við skulum láta það liggja á milli hluta — þá skaltu fá aftur frelsi þitt. Fimm ár. Og þrællinn stritaði. Hann hamaðist eins og djöfull. Það var blessun guðs yfir Korra, þar sem hann sat í húsdyrun- um og sá liina stæltu vöðva hnykklast og kvika undir brúnni húð- inni. Hann hafði ekki annað skemmtilegra fyrir stafni en sitja og horfa á þrælinn vinna. Honum fór að verða það ljóst, að maður- inn var fagur hlutur — augnayndi. — Fimm ár — þrællinn reiknaði — jafnmörg sólhvörf og fingur hans. Hann sá sólina ganga til viðar hvert kvöld, og miðaði við bæðir og steina til að fylgjast með framvindu tímans. Eftir fyrstu sólhvörf dró hann þumalfingur hægri,handar frá. Að öðrum lokn- um — en sá tími var hræðilega lengi að líða — varð vísifingur einn- ig frjáls. Og hann elskaði þessa tvo fingur framar liinum, sem urðu að bíða svo lengi, lengi enn. Þetta stóra reikningsdæmi varð auður þrælsins, hans eigin eign, sem enginn gat frá honum tekið. Og meðan tíminn leið, urðu útreikningar hans víðari og óskýr- ari. Árstíðirnar hurfu fram hjá, stórar og takmarkalitlar, og hann skildi þær ekki. En framan í ásýnd kvöldroðans endumýjaði þrællinn von sína. Tíminn, sem virtist svo stuttur, meðan hann var, varð óskoðan- legur liðinn, og hvert nýtt tímabil tafði með komu sína. Þannig varð veröld þrælsins djúp. Þegar þrá lians bar hann gegnum tímann, hvarf rúmið einnig frá honum. Hvert kvöld, sem leið, færði með sér meiri dýpt. Allt var langt, langt í burtu. Það, sem að eilífu endurtók sig, mundi aldrei nást. Hvert kvöld starði þrællinn inn í sólarlagið. Þegar fimm ár voru loksins liðin — það er svo auðvelt að segja það — kom þrællinn og bað um frelsi sitt. Hann vildi fara heim. — Þú hefir ræktað jörðina mína vel, sagði Korra athugandi, en segðu mér, hvar áttu heima — í vestrinu? Ég hefi séð þig mæna þangað. Jú, þrællinn átti heima í vestri. STÍGANDI 285
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.