Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 52

Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 52
Það verður sjálfsagt að skýra það fyrir lesandanum, hvernig þetta óhapp Hannesar orsakaðist, og er þá fyrst að minnast á mat- inn hans Jóns, eða magann með keilulifrinni. Hann hafði verið Játinn í fötu, sem notuð var undir alls konar rusl, matarleifar, bein o. fl., og þar hafði Ásmundur séð liann, þegar honum datt í hug að hefna sín á Hannesi fyrir stígvélaskiptin, því að hann var ekki í neinum vafa um það, að það hefði verið einn af hans mörgu hrekkjum. Hafði Ásmundur því tekið rnagann, bundið spotta um neðri endann á honum og hengt hann upp í dekkið innan við skáphurðina. Síðan liafði hann losað bandið frá opinu á honum og tyllt því mjög lauslega við skáphurðina að ofanverðu. Það gat (því ekki lijá því farið, þegar skápurinn yrði opnaður, að op mag- ans félli niður og innihaldið fengi óhindraða framrás. Á meðan Hannes stóð á þilfarinu, hálfblindur og viðutan eftir þetta óskiljanlega áfall, skauzt Ásmundur niður í lúgarinn, los- aði magann, sem nú hafði lokið sínu ætlunarverki, af naglanum, og kastaði honum í eldinn. Hannesi gekk fremur illa að ná af sér grútnum, en af einhverri tilviljun náði hann í vettlinga, sem lagðir höfðu verið á lúgars- kappann, og notaði hann þá fyrir þurrku. Var það mesta furða, hvað vettlingamir tóku við rniklu. Hannes var eins og annar maður, þegar hann lagði þá frá sér. En vettlingarnir voru líka eins og aðrir vettlingar, eða að minnsta kosti fannst Ásmundi það. Það vildi semsé svo óláriléga til, að þegar hann skrapp niður í áðurnefndum erindum, þá lagði hann frá sér vettlingana á kappann, en sá þá svo ekki, þegar liann kom upp aftur og var að leita að þeim, á meðan Hannes lauk við hreingerninguna, en þá voru þeir í því ástandi, að Ásmundur varð að hætta við að nota þá. Þegar Hannes hafði nú gert á sér þessa bráðabirgðahreinsun, réðst hann niður í lúgarinn aftur, og gerði nákvæma rannsókn á skápnum, en þar voru engin vegsummerki að sjá eða finna, um það hafði Ásmundur séð. Vegna þess að það yrði of langt mál, ef skýra ætti nákvæmlega frá hverju einu, sem fyrir kom á Sæfaranum, en lesandinn hins vegar fengið dálitla hugmynd um lifnaðarháttu og sambúð skip- verja, verður að hlaupa yfir hina daglegu smáviðburði, en aðeins tína til það, sem mestu máli skiptir. Við látum því líða tvo daga, sem óhætt er að segja að voru erf- iðisdagar fyrir alla um borð. Enginn ldífði sér, hvort heldur var 290 STÍGANDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.