Stígandi - 01.10.1946, Síða 58

Stígandi - 01.10.1946, Síða 58
nokkurn veginn reglulegt, og reyndist hraðinn fullir 5 hnútar að jafnaði, en þar sem oft hafði þurft að snúa fyrir jaka þá, sem voru rétt á leið skipsins, gerði skipstjóri ráð fyrir, að tæplega mætti reikna meira en 5 hnúta. Eftir skoðun hans áttu því að vera 10 fjórðungsmílur ófarnar upp að Kópnum. Veðrið var stöðugt hið sama, að undanteknu því að liríðin var tæplega jafn dimm. ísinn var nú all'taf að þéttast meira og meira og jakarnir að stækka, og var stundum ekki sýnilegt, að hægt væri að verjast því að lenda á þeim, en með varúð og snarræði hafði þó enn tekizt að komast hjá slysum. Þar kom, að leiðin lokaðist algjörlega. Voru nú góð ráð dýr. „Tilbúnir að venda!“ hrópaði skipstjóri ofan úr vantinum. „Yfir með tálíuna að aftan! Gefið eftir klýfinn! Renndu honum upp í! Halið saman að aftan!“ Sæfarinn rann liðlega upp í vindinn, en svo var eins og hann væri á báðum átturn, livað hann ætti að gera. Hann stakk stefn- inu beint í báruna og stöðvaðist alveg. En um leið kváðu við fyr- irskipanir skipstjóra, skarpar og ákveðnar: „Út með afturseglið! Bakkið klýfinum! Til baka með stýrið!“ All't var framkvæmt á augabragði og hiklaust, eins og vant er, þar sem góðir sjómenn eiga í hlut og bera fullkomið traust til yf- irmanna sinna. Sæfarinn virtist nú skilja, hvað ætlazt væri til, að hann gerði, og fór að snúast til bakborða, og enn kvað við rödd skipstjóra: „Gefið eftir stórseglið! Yfir með klýfinn!" Fór nú f 1 jótlega að koma skriður aftur á skútuna, en nú skip- aði skipstjóri að snúa undan og stefna í vestur. Var nú siglt þannig um stund, og virtist ísinn heldur greiðast, eftir því sem vestar dró og eftir klukkutíma sást aðeins einn og einn jaki á stangli. Var þá aftur breytt um stefnu, seglin borin yf- ir, og stýrt í suðaustur. Enda þótt miklu minni ís væri nú heldur en áður, var þó sama varkárnin viðhöfð að því undanskildu, að nú var gamli Jónas kominn niður úr vantinum, en þar hafði hann verið í fullar 4 stundir. „Ég hugsa nú, að við séura að verða lausir við Grænlending- 296 STÍGANDI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.