Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 62

Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 62
HÓLMFRÍÐUR INDRIÐADÓTTIR Eftir BRAGA SIGURJÓNSSON 5. júní 1802 fæddist meybarn eitt að Grænavatni í Mývatnssveit. -Það hlaut í skírninni nafnið Hólmfríður. Foreldrar barns þessa voru vinnuhjú á bænum, gift þá fyrir tuttugu dögum. Hétu þau Indriði Illugason og Rósa Guðmundsdóttir. Illugi Þorgrímsson, faðir Indriða, bjó búskaparár sín í Fremri-Hlíð og á Ljótsstöðum í Vopnafirði ásamt konu sinni, Hólmfríði Hallgrímsdóttur, en bæði munu þau hafa verið þingeysk að ætt. Rósa Guðmundsdótt- ir, móðir Hólmfríðar, var dóttir hjónanna Guðmundar Árnason- ar í Kasthvammi og Ólafar Hallgrímsdóttur. Systkini Ólafar voru séra Gunnar Hallgrímsson, föðurfaðir Tryggva Gunnarssonar og Kristjönu, móður Hannesar Hafstein; og Ingibjörg Hallgríms- dóttir, langamma Sigurjóns á Laxamýri, föður Jóhanns skálds og þeirra systkina. Árið 1803 flytja foreldrar Hólmfríðar að Baldursheimi í Mý- vatnssveit og hefja þar búskap. Þaðan fluttu þau 1810 að Þverá í Reykjahverfi og búa þar síðan til æviloka. Varð þeim 12 barna auðið, og var Hólmfríður elzt þeirra. Það lætur að vonum, þegar þess er gætt, á hvaða tíma Hólm- fríður elzt upp og í hve stórum systkinahópi, að uppfræðsla henn- ar mun varla hafa verið nokkur fram yfir lestrarnám, kverlærdóm og ef til vill einliverja lítilfjörlega skriiftarkennslu. Ekki munu heldur tómstundirnar hafa margar orðið, sem hún hefir getað leitt hugann að hugðarefnum sínum, er ekki fylgdu sömu slóðum og hversdagsstörfin. Þegar Hólmfríður er enn í föðurgarði og ekki nema liðlega tvítug, ræðst hún í stórræði með Sigurlaugu systur sinni, er var enn yngxi: Þær taka að yrkja rímur af Ármanni undir Ármanns- felli. Mun það hafa verið fátítt, að konur legðu rímnagerð fyrir sig; í lok rímnanna, sem eru 16 talsins og rösk 1500 erindi, binda systurnar nöfn sín, segja hvenær ort sé (1826)*) og að þær hafi *) Þó segir Hólmfríður á öðrum stað 1 eftirmálanum, að hún sé 22 ára. 300 STÍGANDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.