Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 66

Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 66
Hin er ort um síðustu áramótin, er hún lifði. Var henni borið kaffi, sem henni þótti góður drykkur, og kastaði þá fram þessari stöku: Glansar þekka gleSin klár, guði þakkir syngjum. Felli ég ekkert amatár út nú drekk ég gamalt ár. Það lætur að líkum, að Hólmfríður liefir ekki getað lagt mikla rækt við ljóðagerð sína. Til þess voru kjör hennar allt of kröpp. En sextug leggur hún þó enn í rímnagerð og byrjar svo: Úr brjósti dregst fram Kjalars knör, hvernig tekst það reynslan skýrir. Hratt fram ekst hans ekki för af því sextug kerling stýrir. Rímur orti Hólmfríður af Parmesi loðinbirni og má vera, að fyrrgreind vísa sé upphaf þeirrar. Þó veit ég það ekki með nokk- urri vissu. Heyrt hefi ég, að Andrés Johnson í Hafnarfirði eigi eitthvað í fórum sínum eftir Hólmfríði. Hólmfríði er svo lýst, að hún hafi verið alvörukona og trúræk- in mjög. í mansöngvum Ármannsrímna víkja þær systur líka aft- ur og aftur að kærleikanum og trúnni á guð, enda segir Hólmfríð- ur í jólakvæði, er hún orti 66 ára gömul: í barndóms mínu brjósti var brunnur lífs ágætur að heyra sönginn hátíðar lielgrar jólanætur. Ekki þarf getum að því að leiða, að Hólmfríður hefir aðeins ort sér til hugarhægðar um dagana, en aldrei til lofs né frægðar. Slíkt hefir henni ekki komið til hugar, fátækri alþýðukonunni. En svo rík hefir ljóðaþrá hennar verið, að hin kröppustu kjör fengu aldrei kæft hana að fullu. Stundum yrkir þessi alþýðukona sig frá hvers- dagsleika dasgurstritsins í rímum, ortum út af einhverri riddara- sögunni, stundum tjáir hún trú sína á betra og bjartara Mf í öðr- um heimi, stundum yrkir lnin hughreystivísur, þegar myrkur hversdagsleikans leggst þyngst að. Þess er ekki að vænta, að flugið verði hátt né langt við Mkar aðstæður og hún bjó við, en ekki dylst það, að ljóðæð hennar hefir verið harla rík. Öllum mun í blóð borin einhver afrekslöngun, þótt misjafnlega sterk sé og vakandi. Það er oftar en aðeins um áramótin, sem við 304 STÍGANDI <
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.