Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 68

Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 68
LEYNDARDÓMAR TILVERUNNAR Heilsufar komandi kynslóða Eftir VERA STANLEY ALDER Þegar við hugleiðum framtíðina, sem felur í sér fjölþættari kynblöndun en nokkru sinni áður, er ekki svo létt að skipa hverju atriði á réttan stað, eins og t. d. heilsufræði og vísindum. Mörg atriðanna ganga mjög á víxl. Allt, sem snertir iieilsufræði, verður að síðustu nátengt menntun — sáirænni og andlegri menntun — og öllu, sem snertir manninn, svo sem skilningur ýmissa vísindagreina, þar á meðal áhrif lita, hljóðs og ilms. Ýmis konar aðrar tegundir koma til greina, og er ógerningur að marka þeim bás eða þeim áhrifum, er þær hafa á heilsu mannanna. Á þeim tíma, sem er að líð?.. hefir heilsuifar manna — vegna sérstakra lækninga — komizt í sömu ógöngurnar eins og hag- fræðin og önnur vandamál mannanna. En nú snúum við okkur að iframtíðinni. Við höfum veitt því athygli, að heilsufarið tekur stórkostleg- um breytingum til hins betra, vegna bættrar alþjóða-afkomu. Miklum ótta verður útrýmt úr vitund manna, svo sem stríðsótta og ótta við matarskort. Þessar breytingar munu eftir nokkra ætt- liði verða svo stórstígar, að þær verða naumast skiljanlegar þeim, sem núáifa. Hversdagslíf manna verður stöðuggleði. Henni fylgir aukið þrek, sem lætur menn gleyma slíkum hlutum-sem vínanda, kjöti og tóbaki. Allt verður þetta mönnunum ónauðsynlegt og viðbjóðslegt. Heilsurækt, fegurð og þekking verða eftirsóttar. Hinn geysimikli þáttur, sem geimgeislar og öldulengdir hafa, munu srnátt og smátt gera mennina næmari fyrir allri geislun, og nýjar uppgötvanir í heilsurækt verða kunnar. Geislar þeir, er stafa frá stjarnlíkömum, verða til þess að skýra launung þá, er hvílt hefir yfir svonefndri stjörnuspeki, og þá verður hún iðkuð á vfsindalegan hátt. Eftir því sem menn gerast næmari fyrir öllum geislaáhrifum, fara þeir að finna þá og ‘sjá, og þeir munu reyna að haga lifnaði sínum í samræmi við þá hjálp, sem geislaáhrifin veita þeirn. Þá 306 STÍGANDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.