Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 72

Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 72
fái notið fullrar lieilsu og þæginda líifsins, jafnframt fullri vissu um, livernig hans andlegu og líkamlegu.heilsu er háttað. Með hverri kynslóð, sem hverfur á brott, fækkar sjúkdómum þeim, er við höfum tíðast átt í höggi við. Sumar sérfræðigreinar læknislistarinnar hverfa úr sögunni, því mein mannanna verða eingöngu sálræns eðlis. Sóttir og þjáningar verða þá ekki lengur daglegir gestir á heilsuræktarstöðvunum, en þar verða hafðar um hönd líkamsæfingar og sjálfsagi, er stefnir að þroskun og alhliða menningu. Að lokum verða lieilsuræktarstöðvarnar tengdar við aðrar menntastofnanir, og mynda þá eina órjúfanlega heild. Hin vaxandi æska, sem þá hefir nægar tómstundir, mun óska að liafa tækifæri til náms og starfa. Þá mun það álitið óheppilegt að troða menntun í unglinga, sem hafa ekki náð vissu 'þroskamarki, þ. e. meðan líkarns- og sálargáfur þeirra haía ekki náð samræmdum þroska. Á þennan hátt losnar æskan við þá kvöl, sem er afleiðing óheppilegs fyrirkomulags í kennslumálum, þegar reynt er að troða senr mestu af námsgreinunum í hana, þegar hún er sízt móttækileg fyrir þær og verður að heyja taugastríð við þrotlaus próf, sem henni er ætlað að vinna sigur y.fir, ekki aðeins án nægr- ar andlegrar og sálrænnar hjálpar, heldur einnig undir torveld- um og óhollum skilyrðum. Þessar breytingar munu valda aukinni heilbrigði, langt fram yfir það meðallag, sem nútíminn á að venjast. Þagnarkyrrðin, sem ríkir í dag um hið almenna heilsufar, verð- ur bráðurn rofin, og þá verða teknar skýrar og vísindalegar af- stöður til heilbrigðismálanna. Ástæðan fyrir þessu verður ahnenn- ur áhugi fyrir stjörnuspeki. Sem stendur er skilningur manna mjög ófullkominn í þessum efnum. Hann hefir dregizt aftur úr öðrum vísindagreinum; en geislafræðin mun valda aldahvörfum á þessu sviði. Vaxandi þekking á geimgeislum, sjúkdómagrein- ingu og læknandi sveiflum stefnir að einu og sama marki: Að hún verði tekin í almenna heilsuþjónustu. Næsta sporið er að einangra þá geisla, er stafa frá sérstökum stjörnum, ákveða hin efnislegu áhrif þeirra og breytingar þeirra í sambandi við hreyfingar stjarn- anna, sem þeir stafa frá. Á þann hátt verður lagður grunnur að raunhæfum stjörnuvísindum, bæði frá trúarlegu og vísindalegu sjónarmiði. Þroskaðra vitundarnæmi margra einstaklinga mun auka tölu þeirra, er gæddir eru einhvers konar skyggnigáfu. Einkum verða menn skyggnir á segulstöðvar þær, sem hverjum 'einstaklingi eru 310 STÍGANDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.