Stígandi - 01.10.1946, Síða 73

Stígandi - 01.10.1946, Síða 73
eiginlegar samfara margs konar geislum, sem streyma frá lifandi verum og oft liafa verið nefndir blik, „aura“ eða ljósvakabaugur. Þessi tegund af skyggni mun þróast allört, og henni fylgja ýmsir augnasjúkdómar, unz nýjar kynslóðir koma til sögunnar, sem liafa tileinkað sér gáfuna, en eru lausar við sjúkdómana. Það má því búast við tímabilþ sem gerir allmiklar kröfur til augnlækna og sérfræðinga í augnasjúkdómum; af þeim verður krafizt sérlega mikillar nákvæmni og tækni í þeim sérgreinum, er fjalla um geislanir og sveiflur. Loks hætta menn að neyta fæðu í jafnstórum stíl og nú á sér stað. Menn líta á mikla matmenn með megnasta viðbjóði. Það er nú þegar farið að votta fyrir stefnubreytingu í þessa átt. Blöðin eru full af auglýsingum, sem bjóða upp á létta rétti. Salat, fjör- efni og hitaeiningar eru nöfn, sem allir kannast við, og menn og konur, sem korna við söguna á síðustu tímum eins og einvaldar og kvikmyndastjörnur, 'hafa sínar kreddur og kenningar á þessum sviðum, svo að lítið ímyndunarafl þar.f til að sjá, hvert straumur tímans stefnir. Frá grófri og þungri fæðu nútímans mun mannkynið snúa sér að og aðhyllast ihið gagnstæða. Það mun ganga svo langt í þessum sökurn, að segja má, að það gangi með matar„dellu“. Þá eta menn samkvæmt því, er stjörnuspekingar fyrirskrifa, eða eftir því... sem nýjustu kenningar sveiiflufræðanna, geislananna, tunglkomanna eða annarra fræða fyrirskipa. Með öðrum orðum: Eftir því sem hverjum og einum kemur í hug í það og það skiptið. En upp af öllu þessu spettur svo vísdómur reynslunnar, og þá læra menn að neyta matar síns samkvæmt því áformi, er þeir setja sér og hæfir bezt lífsvenjum þeirra. Seinni tíma vísindi munu vísa þeim leiðina til fulls skilnings á þessum málum. Fæða framtíðarinnar verður létt og ljúfleng og að mestu ósoðin, en hlaðin af sólskini. Þá rætast máske draumar jurtaætunnar að fullu, en á margvís- legri hátt og fjölskrúðugri en hana dreymdi um, áður en menn komust í kynni við geislanirnar. Málmblönduseyði verða mikið notuð. Fullkomin einangrun og innöndun steinefna geimgeisl- anna mun verða talin hávísindaleg aðferð, en samfara henni kem- ur :hin nýja stjörnuspeki og beinir mannkyninu inn á nýjar brautir, sem vísa fram á leið til þeirrar tækni, sem í eyrum vesælla nútíðarmanna myndi hljóma sem eitt hið fegursta ævintýri. Friðgeir H. Berg þýddi. STÍGANDI 311
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.