Fréttablaðið - 11.05.2013, Page 8

Fréttablaðið - 11.05.2013, Page 8
11. maí 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 8 ÁLFTANES Tónlistarskólinn verður sam- einaður skólanum í Garðabæ. SKÓLAR Kennarar og foreldrar nemenda við Tónlistarskóla Álfta- ness segja skólann ekki mega breytast úr sjálfstæðri og öflugri skólastofnun í afskekkt útibú. „Fyrir sameiningu Garðabæjar og Álftaness var því heitið að engar breytingar yrðu gerðar á skólahaldi í nýju sveitarfélagi. Bæjarstjórn verður að standa við þau loforð,“ segir hópurinn í bréfi til bæjaryfirvalda. Bæjarráðið segir að ávallt hafi verið rætt um hagræðingu við stjórnunarlega sameiningu tónlistarskóla beggja sveitar- félaganna. Stjórn Tónlistarskóla Garðabæjar eigi að semja reglu- gerð fyrir sameinaðan skóla sem byrji í haust. - gar Áhyggjur á Álftanesi: Tónlistarskóli verði ekki útibú MIÐ-AFRÍKULÝÐVELDIÐ, AP Veiði- þjófar drápu að minnsta kosti 26 fíla í Dzanga Bai-þjóðgarðin- um í Mið-Afríkulýðveldinu fyrir skemmstu. Fílastofninn hefur minnkað mikið á undanförnum árum vegna veiðiþjófnaðar. Sautján vopnaðir menn úr upp- reisnarhreyfingunni Seleka komu inn í Dzanga Bai fyrr í vikunni og eru taldir hafa drepið dýrin. Íbúar á svæðinu hafa svo tekið kjöt af hræjunum. Uppreisnarhreyfingin steypti forseta landsins af stóli í mars. - þeb Fílum fækkar hratt: Veiðiþjófar drápu 26 fíla Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is – Afslátt eða gott verð? GÓÐAR GRÆJUR Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Vestmannaeyjum 1400W, 360 lítr./klst. Þolir 50°C heitt vatn 5 metra barki, sápubox Black&Decker háþrýstidæla max bar 110 14.990,- 1700W, 370 lítr./klst. Þolir 50°C heitt vatn 5,5 metra barki, sápubox Black&Decker háþrýstidæla max bar 130 28.990,- 2100W, 420 lítr./klst. Þolir 50°C heitt vatn, 8 metra málmbarki, sápubox, með bursta Black&Decker háþrýstidæla max bar 150 51.990,- Arges HKV-100GS30 1000W, 30 lítrar 27.900,- Save the Children á Íslandi MÖLVAÐ STRÆTÓSKÝLI BMW-bifreið fór út af Suðurlandsbraut síðdegis í gær og klessti á strætóskýli við götuna. Talið er að bifreiðin hafi verið á miklum hraða því strætóskýlið splundraðist og bifreiðin stöðvaðist ekki fyrr en langt utan vegar. Þá lenti bifreiðin á tveimur trjám; annað rifnaði upp með rótum og hitt brotnaði. Ökumaðurinn var fl uttur á slysadeild og bifreiðin skemmdist nokkuð. Mildi þykir að ekki hafi farið verr, en börn voru í skýlinu skömmu áður en óhappið varð. Loka þurft i hluta Suðurlandsvegar um tíma. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Mildi að ekki fór verr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.