Fréttablaðið - 11.05.2013, Síða 94

Fréttablaðið - 11.05.2013, Síða 94
11. maí 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 62 GAR ÐIN N Í SUMAR MUN BJÖRN JÓHANNSSON VEITA VIÐSKIPTAVINUM BYKO RÁÐGJÖF VEGNA FRAMKVÆMDA Í GARÐINUM Hálftíma ráðgjöf kostar 5.900 kr. Sú upphæð nýtist sem inneign þegar keypt er pallaefni í garðinn í BYKO. Björn Jóhannsson landslagsarkitekt. GARÐA HÖNNU NPANTAÐU RÁ ÐGJÖF VIÐ TILLÖGUR UNNAR Í ÞRÍVÍDD Skráning á netfangið gudrunhalla@byko.is og í síma 5154144 kl. 10-16 virka daga. PANTAÐU RÁÐGJÖF Alex James, bassaleikari Blur, hefur leikstýrt sinni fyrstu stuttmynd, sem ber heitið Life Is Short. James leikur einnig hlutverk í myndinni, sem hann tók upp í Los Angeles í síðasta mánuði þar sem Blur kom fram á tónlistarhátíðinni Coachella. Í stuttmyndinni er einnig að finna nýtt sólólag frá James, Superordinator. Á tónleikum í Hong Kong á mánudag sagði Íslandsvinurinn Damon Albarn, söngvari Blur, að hljómsveitin ætlaði að nýta tímann í borginni til að taka upp nýja plötu. ALEX JAMES LEIKSTÝRIR ALEX JAMES Leikur einnig í nýrri stuttmynd sem hann leikstýrir. Söngkonan Bonnie Tyler er nokkuð róleg yfir þátttöku sinni í Eurovision fyrir hönd Bretlands. Illa hefur gengið undanfarin ár hjá Bretlandi í keppninni. Til dæmis hlaut þjóðin ekkert stig árið 2003 með laginu Cry Baby með Jemini. Í þetta sinn mætir hin 61 árs stjarna Tyler á svið með lagið Believe In Me. Það var tekið upp í Nashville og hljóm- ar á nýjustu plötu hennar Celtic Swan. „Það væri gaman ef ég yrði ekki síðust,“ sagði hún við The Telegraph en bætti við: „Mér er alveg sama hvort ég vinn eða ekki.“ Leikaranum Simon Pegg finnst líf kollega síns Toms Cruise vera „klikkað“. Þeir léku saman í hasarmyndinni Mission: Impossible - Ghost Protocol sem kom út 2011. „Hans líf er klikkað en það er einfaldlega sniðið að því að búa til kvikmyndir,“ sagði Pegg við Total Film. „Hann er bara þannig mann- eskja. Mér fannst mjög gott að vinna með honum og hann var mjög duglegur. Það kom aldrei neitt upp sem tengdist öllu því skrýtna sem maður les um hann í blöðunum.“ Pegg leikur næst í mynd- inni Star Trek Into Darkness. Finnst líf Toms Cruise klikkað BONNIE TYLER Söngkonunni er sama hvort hún vinnur Eurovision eða ekki. Sama um sigur í Eurovision Minning bresku söngkonunn- ar Amy Winehouse, sem lést sumarið 2011, verður heiðruð með tíu vikna langri sýningu á Gyðingasafninu í Camden- hverfinu í London. Sýningin, sem sögð er „ein- læg og persónuleg“, stendur yfir frá 3. júlí til 15. september. Alex Winehouse, bróðir söngkonunnar, aðstoðaði við uppsetninguna og meðal þess sem til sýnis verður eru fyrsti gítarinn hennar, plötu- safnið, Grammy-verðlaunagripir og kjólar sem Winehouse klædd- ist á tónleikum. „Amy var afar stolt af uppruna sínum,“ segir Alex Winehouse um sýninguna. Sýna fyrsta gí- tar Winehouse AMY WINEHOUSE Var mörgum harm- dauði sumarið 2011. SIMON PEGG Leikarinn segir að líf Cruise sé „klikkað“. Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg fer fram á Patreksfirði dagana 15. til 17. ágúst en ekki um hvítasunnuhelgina líkt og áður. Á hátíðinni verða nýjar íslenskar heimildarmyndir frumsýndar auk þess sem besta heimildarmyndin árið 2013 verður valin af áhorfendum. Á heimasíðu Skjaldborgar kemur fram að aðstandendur hátíðarinnar ætli að brydda upp á ýmsum nýjungum í ár. Umsóknarfrestur mynda er til 15. júní og getur kvikmyndagerðar- fólk sótt um beint á vefsíðunni Skjaldborg.com. Skjaldborg fer fram í ágúst BREYTTIR TÍMAR Skjald- borgarhátíðin fer fram í ágúst í stað hvítasunnu- helgarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.