Fréttablaðið - 18.05.2013, Side 30

Fréttablaðið - 18.05.2013, Side 30
18. maí 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 30 Ráðhúsið Landakotssp. Háskólasjúkrh. Tjarnar- skóli MR Austurbær Vesturbær Tjörnin Rauðarárvík Laugavegur Hverfisgata Bankastræti Sæbraut Skúlagata Lindargata Að als træ ti M jó str æ ti Ga rð as træ ti Su ðu rg at a Tja rn ar ga ta Vonarstræti Faxagata Kal kof nsv egu r Au stu rb ak ki Tónlistar- og ráðstefnumiðst. 22 3 1 4 5 7 10 18 21 14 13 6 1 11 2 7 8 9 2 15 19 Vesturgata Geirsgata Mýrargata Læ kja rg at a 120 16 ➜ 1. Slippbarinn (Icelandair hotel) Tryggvagata Lífskúnstnerabar, dýrir en góðir kokteilar. Rekst nær pottþétt á smartlandsvinkon- urnar og Arnar Gauta. Happy hour: 16-18 ➜ 2. Austur Austurstræti Gills og Gurrí eru með fast borð, fasteignasalar áberandi. Happy hour: Fim.-lau. 20-00 ➜ 3. Harlem Tryggvagata Listafólk og hipsterar frá 20 til 30 ára. Arfleifð Sirkús og Karamba. Happy hour: 16-22 ➜ 4. Dolly Hafnarstræti 4 Menntaskólakrakkar í bland við atvinnudjammara, handrukkara, íþróttafólk og einstaka b-seleba. Magnað fjúsjon. Mismunandi eftir kvöldum hvernig stemningin er. Happy hour: Þri.-lau. 16-18 ➜ 5. Loftið Austurstræti Nýr staður (gamla La Prima- vera). Fólk á aldrinum 35 og upp úr, fínir kokteilar. ➜ 6. Micro bar Austurstræti Vel geymt leyndarmál. Pínu- lítill hótelbar í Austurstræti með frábært úrval af bjór. Lokar snemma en frábær til samræðna. Happy hour: 16-19 ➜ 20. Kaldi Klapparstígur Hann er fyrir allt og alla og alltaf pakkaður á happy hour. Lögfræðingar og listaspírur hanga þar án þess að til slags- mála komi. Svo læðist alltaf einn róni inn þess á milli. Happy hour: 16-19 ➜ 21. Live pub Frakkastígur Gæsapartí, ratleikir, vinnu- staðir og saumaklúbbar í karókí. ➜ 22. Kex Skúlagötu Alls konar fólk rekur inn nefið á Kexi sem er fyrirtaks staður til að hefja kvöldið. ➜ 15. Ölstofan Vegamótastígur Gamlar byttur, leikarar og blaðamenn. Happy hour: 17-19 ➜ 16. Vegamót Vegamótastígur R&B-skinkur og alls konar stuðboltar. ➜ 17. Kíkí-bar Laugavegur Litríkur homma- og lesbíu- staður. ➜ 18. Dillon Laugavegur Rokkbar fyrir lengra komna. Happy hour: 16-20 ➜ 19. 10 dropar Laugavegur Besti barinn ef maður vill eiga rólega kvöldstund þar sem hægt er að ræða málin. Gott úrval af víni og íslenskum bjór. Vinstrisinnað fólk á öllum aldri sækir staðinn. ➜ 7. Laundromat Austurstræti Háskólanemar og einstæðar mæður. Margir byrja þar áður en lengra er haldið enda lokar klukkan 3. ➜ 8. Úrilla Górillan Austurstræti Sportbar. Hresst lið úr Grafarvogi enda er boðið upp á rútuferðir úr hinu útibúinu, sem er í Grafarvogi. ➜ 9. Prikið Bankastræti Sérleg félagsmiðstöð allra rappara Íslands, þekktra og óþekktra. Hittir bókað Erp, Gísla Pálma og Emmsjé Gauta. Sterkur fastakúnna- hópur. Happy hour: 16-20 ➜ 10. Næsti bar Ingólfsstræti Fjúsjon blanda af fólki sem gefst upp á að bíða í röð inn á aðra staði og endar ein- hvern veginn þarna inni. ➜ 11. Danski barinn Ingólfsstræti Femínistar, fyllibyttur og fótboltaáhugamenn. Alltaf b-seleb á svæðinu. Happy hour: 16-19 ➜ 12. B5 Bankastræti Handboltastjörnur, fótbolta- menn, viðskiptafræðinemar, Verzlónemar, Garðbæingar, einstaka flugfreyjur og aðrar skinkur. Happy hour: 16-22 ➜ 13. Ellefan Hverfisgata Rokkhundar og ungar stelpur. ➜ 14. Kaffibarinn Bergstaðastræti Enn þá vinsælasti staðurinn í bænum. Fastakúnnarnir eru þeir sömu og fyrir tíu árum síðan og hanga þarna flest kvöld. Eldri kúnnahópur (25-40) á virkum kvöldum og yngist svo upp um helgar. HVERJIR DREKKA HVAR? Barflóra bæjarins tekur stöðugum breytingum, eins og flest annað í þessum heimi, og slíkt hið sama gera fastagestir staðanna. Hvar drekka femínistar- nir, rappararnir og skinkurnar? Hvert fara menntaskólakrakkarnir og íþrótta- fólkið? Geta lögfræðingar og listaspírur hangið saman án þess að til átaka komi? Fréttablaðinu lék forvitni á að vita hverjir væru eftirsóttustu, heitustu og skemmtilegustu barir höfuðborgarinnar og eins hvaða hópar og hvers konar fólk venur komur sínar á hvaða staði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.