Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.05.2013, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 18.05.2013, Qupperneq 48
| ATVINNA | www.gardabaer.is Staða leikskólastjóra við leikskólann Lundaból í Garðabæ er laus til umsóknar. Leikskólinn er þriggja deilda leikskóli með einkunnarorðin hjarta – hugur – hönd. Leitað er að leikskóla- stjóra til að leiða skólastarfið í samvinnu við starfsfólk, foreldra og börn. Leikskólastjóri tekur einnig virkan þátt í að móta skólasamfélag Garðabæjar með uppbyggilegum og framsýnum hætti í samvinnu við skólaskrifstofu Garðabæjar, grunnskóla, tónlistarskóla, aðra leikskóla í Garðabæ sem og íþrótta- og æskulýðsfélög. Menntunar- og hæfniskröfur: og kennslumála Staðan er laus frá 1. ágúst 2013. Laun eru samkvæmt samningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við Kennarasamband Íslands. Í samræmi við jafnréttisáætlun Garðabæjar eru karlmenn sérstaklega hvattir til að sækja um stöðu leikskólastjóra. Umsóknafrestur er til og með 2. júní 2013. leikskólafulltrúi, netfang annah@gardabaer.is eða í síma 525 8542. Vinsamlegast sækið um með því að fylla út almenna atvinnuumsókn á heimasíðu Garðabæjar www.gardabaer.is undir og upplýsingar um reynslu af stjórnun, rekstri og þróunarstarfi. Fræðslu- og menningarsvið Garðabæjar Leikskólar Garðabæjar eru eftirsóknaverðir vinnustaðir þar sem áhersla er lögð á jákvæðni, áreiðanleika og fagmennsku leikskólakennara og annarra starfsmanna. Í skólastefnu Garðabæjar má sjá áherslur bæjarins í leikskólastarfi og eru leiðarljós hennar metnaður – virðing – sköpun – gleði. Vellíðan og velferð barna er í fyrirrúmi og áhersla lögð á gott og náið samstarf við foreldra og þeir hvattir til að taka virkan þátt í námi barna sinna. Þróunarstarf er virkur þáttur í leikskólastarfi og fást börn við fjölbreytt viðfangsefni við hæfi hvers og eins. Í leikskólum Garðabæjar starfar vel menntað og hæft starfsfólk sem skipuleggur nám og starf barna á markvissan hátt. Sjálfstæði hvers leikskóla og sérstaða er talin mikilvæg og stendur foreldrum til boða að velja leikskóla fyrir barn sitt úr fjölbreyttri flóru leikskóla. LUNDABÓL - LEIKSKÓLASTJÓRI Aðstoðarskólastjóri við leik- skólann Tjarnarskóg á Egilsstöðum Leikskólinn Tjarnarskógur á Egilsstöðum auglýsir eftir aðstoðarskólastjóra. Á Tjarnarskógi eru um 170 börn á 8 deildum og tveimur starfsstöðvum, Tjarnarlandi og Skógar- landi. Tjarnarskógur horfir til fjölgreindarkenninga Gardners í sínum starfsaðferðum. Gildi skólans eru Gleði, Virðing, Samvinna og Fagmennska. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn til að taka þátt í að stjórna og leiða gott faglegt starf í lýðræðis- legu skólaumhverfi. Frumkvæði, góðir skipulagshæfileikar og samstarfsvilji eru mikilvægir eiginleikar. Í Tjarnarskógi leggjum við áherslu á samvinnu, nýtingu mannauðs og skapandi lausnaleit. Jákvæðni og lipurð í samskiptum eru eiginleikar sem við metum mikils. Hæfniskröfur byggja á 10. gr. laga um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla nr. 87/2008. Reynsla af stjórnunarstörfum er mikilvægur kostur og framhaldsmenntun á sviði stjórnunar er æskileg. Lögð áhersla á vilja og áhuga á að taka þátt í stjórn- unarverkefnum sem styðja farsælt og metnaðarfullt leikskóla- starf. Laun skv. kjarasamningi Félags stjórnenda í leikskólum og launanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Upplýsingar um leikskólastarfið og störf aðstoðarskólastjóra veitir leikskólastjóri, Guðný Anna Þóreyjardóttir í síma 898 9092 eða á netfanginu gudnyanna@egilsstadir.is. Umsóknir um stöðuna skulu berast til leikskólastjóra á net- fangið gudnyanna@egilsstadir.is í síðasta lagi 5. júní nk. Umsókninni skal fylgja greinargott yfirlit yfir störf umsækj- anda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið við og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna stjórnunarstarfi. Vinnuskóli Bláskógabyggðar 2013 Flokkstjóra vantar í sumarvinnu unglinga og umhirðu opinna svæða. Lágmarksaldur er 18. ár. Starfstími er frá 3. júní til 31. júlí. Starfssvæðið er annarsvegar á Laugarvatni og í Reykholti. Umsækjendur þurfa að hafa bíl til umráða. Umsóknarfrestur er til og með 24. maí n.k. og skulu umsóknir berast á skrifstofu Bláskógabyggðar eða á netfangið kristinn@blaskogabyggd.is, merktar Vinnuskóli Bláskógabyggðar. Upplýsingar gefur Kristinn í síma 860-4440. Þjónustu- og framkvæmdasvið Bláskógabyggðar Bláskógabyggð www.gardabaer.is STÖRF HJÁ GAR‹ABÆ Leikskólinn Hæðarból Leikskólakennari Leikskólinn Bæjarból Leikskólakennari Sjálandsskóli Skólaritari Umsjónarmaður tómstundaheimilis Nánari uppl‡singar á vef Gar›abæjar www.gardabaer.is MANNAUÐSSTJÓRI www.hr.is Háskólinn í Reykjavík auglýsir eftir mannauðsstjóra í fullt starf. ÁBYRGÐARSVIÐ: Þróun og framfylgni mannauðsstefnu Aðstoð og ráðgjöf til stjórnenda og starfsmanna Stýring ráðningarferla Greining fræðsluþarfa Þjálfunarmál og móttaka nýliða Umsjón með ferli starfsmannasamtala og vinnustaðagreiningu Þróun og eftirfylgni árangursmælikvarða VIÐ LEITUM AÐ EINSTAKLINGI MEÐ: Háskólapróf á meistarastigi sem nýtist í starfi Mikla stjórnunarreynslu og reynslu af starfi mannauðsstjóra Framúrskarandi samskiptahæfni Góða skipulagshæfileika og áreiðanleg vinnubrögð Mjög góð færni í ensku og íslensku Umsóknarfrestur er til og með 30. maí 2013. Umsóknum skal skilað til Háskólans í Reykjavík á vef ru.is/lausstorf. Allar fyrirspurnir og umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir: Þóranna Jónsdóttir | thoranna@ru.is. Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði fyrir einstaklinga og samfélag með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi. Akademískar deildir skólans eru fjórar: Lagadeild, tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild og viðskiptadeild. Kennsla og rannsóknir við Háskólann í Reykjavík mótast af sterkum tengslum við atvinnulíf og samfélag. Lögð er áhersla á þverfagleika, alþjóðlegt umhverfi, nýsköpun og góða þjónustu. Nemendur háskólans eru um 3200 í fjórum deildum og starfa um 230 fastir starfsmenn við skólann auk fjölda stundakennara. HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK | Menntavegur 1 | 101 Reykjavík | Sími 599 6200 18. maí 2013 LAUGARDAGUR2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.