Fréttablaðið - 18.05.2013, Side 50
| ATVINNA |
Metnaður
Þjónustulund
Sérþekking
Húsasmiðjan leggur metnað sinn
í að veita fyrsta flokks þjónustu og
hafa gott aðgengi að vörum sínum
og starfsfólki. Það sem einkennir
starfsmenn Húsasmiðjunnar eru
eftirfarandi gildi:
HLUTI AF BYGMA
ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI
SÍÐAN 1956
LEITUM AÐ ÖFLUGUM
REKSTRARSTJÓRA
Í VERSLUN OKKAR Á AKUREYRI
Umsóknir berist fyrir 31. maí n.k.
til Guðrúnar Kristinsdóttur gudrunk@husa.is
Húsasmiðjan Holtagörðum, 104 Reykjavík
Öllum umsóknum verður svarað.
Leitum að sterkum leiðtoga til að stýra
einni stærstu verslun Húsasmiðjunnar
á landinu
Ábyrgðarsvið
Hæfniskröfur
Í boði er
DOMINO'S LEITAR AÐ ÚRRÆÐAGÓÐUM OG
DUGLEGUM EINSTAKLINGI Í TÖLVUDEILD.
Við viljum ráða ábyrgðarfullan einstakling sem
hefur brennandi áhuga á tölvum, hefur þekk-
ingu á Linux og Microsoft og grunnþekkingu á
virkni netkerfa.
Viðkomandi mun sjá um notendaaðstoð fyrir
verslanir okkar um land allt og aðstoða kerfis-
stjóra við daglegan rekstur.
Ef þú býrð yfir góðri enskukunnáttu, hefur öku-
réttindi, ert frábær í mannlegum samskiptum,
fær um að vinna sjálfstætt og í hóp, þá skaltu
endilega senda okkur ferilskrá þína og aðrar
upplýsingar um þig á ingibjorg@dominos.is.
COMPUTER
SAYS NO...
Umsóknarfrestur er til 25. júní. Öllum umsóknum
verður svarað og fullum trúnaði heitið.
F
ÍT
O
N
/
S
ÍA
Vilt þú vinna spennandi
verkefni með okkur?
Hlíðasmári 3 | 201 Kópavogur | Sími: 458 4000 | airatlanta.com
Air Atlanta Icelandic is looking for quality employee
Education and Qualifications:
Engineer with broad aircraft experience
Job description:
May 26th 2013
Birtingahúsið er leiðandi fyrirtæki á sviði birtingaráðgjafar
og frumkvöðull á sínu sviði hér á landi. Það sinnir markaðs-
ráðgjöf fyrir mörg af þekktustu vörumerkjum landsins, bæði
innlend og erlend. Birtingahúsið er skipað snjöllu starfsfólki
og hefur ítrekað verið valið fyrirmyndarfyrirtæki VR.
Umsóknir og ferilskrár sendist með tölvupósti á framkvæmda-
stjóra Birtingahússins, Huga Sævarsson (hugi@birtingahusid.is),
merktar „netmarkaðssérfræðingur”.
Tekið er á móti umsóknum til og með 27. maí.
Öllum umsóknum verður svarað.
L a u g a v e g i 1 7 4 S í m i : 5 6 9 3 8 0 0 w w w . b i r t i n g a h u s i d . i s
Netmarkaðssérfræðingur
Vegna aukinna verkefna óskar Birtingahúsið eftir að
ráða starfsmann á netmarkaðssvið félagsins.
Helstu verkefni:
Uppsetning og eftirfylgni auglýsingaherferða
á netinu (e. Adserving).
Endurgjöf til viðskiptavina.
Skýrslugerð og kostnaðargreiningar.
Með Adserving Birtingahússins er hægt að stýra auglýsinga-
herferðum á netinu með markvissari hætti en tíðkast hefur
og afla ítarlegra upplýsinga um árangur þeirra.
Ráðgjafi þarf að búa yfir:
Þekkingu og færni á helstu tólum og tækjum á sviði net-
markaðsmála og áhuga á fjölmiðlum almennt.
Yfirgripsmikilli Excelkunnáttu.
Öguðum vinnubrögðum, frumkvæði, sveigjanleika
og vera talnaglöggur.
Getu til að vinna sjálfstætt og í hópi.
Þekking á vefforritun, Flash og HTML5 er kostur.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólamenntun og/eða góð starfsreynsla.
Alþjóðlegur samstarfsaðili
18. maí 2013 LAUGARDAGUR4