Fréttablaðið - 18.05.2013, Side 53

Fréttablaðið - 18.05.2013, Side 53
| ATVINNA | Okkur vantar morgunhressan vaktstjóra Icelandair hótel Reykjavík Marina er nýjasta Icelandair hótelið. Það er staðsett við gömlu höfnina, á einum besta útsýnisstað borgarinnar og steinsnar frá hjarta miðborgarinnar. Reykjavík Marina leggur áherslu á lifandi, skemmtilegt og skapandi umhverfi. Gunnar Rafn, veitingastjóri Reykjavík Marina, tekur á móti umsóknum og veitir nánari upplýsingar á netfanginu gunnarh@icehotels.is Við leitum að vaktstjóra til að hafa yfirumsjón með morgunverði í sal á Icelandair hótel Reykjavík Marina. Vaktstjóri þarf að vera stundvís, heiðarlegur, jákvæður og opinn með mikla þjónustulund. REYK JAVÍK NATURA REYK JAVÍK MARINA í KEFLAVÍK FLÚÐIR KLAUSTUR HÉRAÐ AKUREYRI HAMAR RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar. Starfssvið Hæfniskröfur · Almennar viðgerðir (hreingerningavélar, háþrýstidælur, o.fl) · Afgreiðsla viðskiptavina · Önnur tilfallandi störf á verkstæði · Sveinspróf í rafvirkjun, vélvirkjun, bifvélavirkjun eða sambærilegu æskilegt · Mikil reynsla getur þó komið í stað menntunar · Reynsla af sambærilegu starfi kostur · Góð hæfni í mannlegum samskiptum · Íslenskukunnátta skilyrði Þjónustuverkstæði á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða laghentan einstakling til starfa á verkstæði sínu. Vinnutími er frá kl. 08.00 til kl. 16.00 alla virka daga Starfsmaður á verkstæði Fjarðarskel ehf. óskar eftir að ráða mann með skipstjórnarréttindi Starfið er fjölbreytt og breytilegt eftir árstíma, sem felst m.a. í verkefnum í landi og um borð í Kára AK-33 sk.nr. 1671 sem er í eigu Fjarðarskeljar ehf. Fjarðarskel er nýtt fyrirtæki í ræktun bláskeljar á Íslandi og áformar að byggja upp öflugan rekstur á næstu árum. Starfsvæði félagsins er í Hvalfirði og á Vatnsleysuströnd. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri, Elvar Árni í síma 6933518. Upplýsingar í síma 772 6111 Óskum eftir vélamanni Steypustöðin ehf óskar eftir starfsmönnum í eftirtalin störf: Steypubílstjóra á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesbæ. Dælubílstjóra á höfuðborgarsvæðinu. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu Bílstjóra á vörubíl með litlum krana til útkeyrslu á hellum og einingum Vélamann í helluverksmiðju Menntun eða reynsla á vélasviði æskileg. Almennt verkamannastarf í helluverksmiðju Vélamann í efnisvinnslu og ámokstur, Viðkomandi þarf að hafa vinnuvélaréttindi. Gerð er krafa um lágmarks íslenskukunnáttu við öll störfin. Um er að ræða bæði sumarstörf og framtíðarstörf. Umsóknarfrestur er til og með 24. maí. Öllum umsækjendum verður svarað. Umsóknir berist á netfangið alexander@steypustodin.is eða með pósti á Steypustöðina, Malarhöfða 10, 110 Reykjavík ÍMARK, félag slensks markaðsfólks, vill ráða framkvæmdastjóra. Starfið snýst um daglegan rekstur og stjórn helstu verkefna ÍMARK. Framkvæmdastjórinn þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa mikið frumkvæði. Umsóknarfrestur er til 30. maí. Umsóknir og óskir um nánari upplýsingar skulu sendar á starf@imark.is. Öflugur starfskraftur óskast Reynsla af markaðsstörfum Mikil reynsla af verkefnastjórnun Menntun í markaðsmálum æskileg Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Hæfniskröfur: ÍMARK vantar framkvæmdastjóra LAUGARDAGUR 18. maí 2013 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.