Fréttablaðið - 18.05.2013, Side 60

Fréttablaðið - 18.05.2013, Side 60
| ATVINNA | Ljósmóðir á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands, Hornafirði Laus er til umsóknar staða ljósmóður við Heil- brigðisstofnun Suðausturlands Hornafirði. Á stofn- uninni er fæðingardeild með skilgreint þjónustustig D1. Ljósmóðir sinnir jafnframt ungbarna- og mæðra -vernd á heilsugæslustöð ásamt því að sinna al- mennum hjúkrunarstörfum. Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi LMFÍ og ríkisins og stofnanasamningi HSSA. Upplýsingar veita Matthildur Ásmundardóttur, fram- kvæmdastjóri matthildur@hssa.is, og Ester Þorvalds- dóttir, hjúkrunarstjóri heilsugæslu, ester@hssa.is, í síma 470-8600. Upplýsingar er einnig að finna á heimasíðu heil- brigðisstofnunarinnar www.hssa.is. Umsóknafrestur er 27. maí og umsóknir skulu sendar til framkvæmdastjóra. Heilbrigðisstofnunin er rekin af Sveitarfélaginu Hornafirði með þjónustusamning við ríkið og eru íbúar Sveitarfélagsins um 2.200. Hornafjörður er fjölskyldu- vænt og blómstrandi samfélag í ríki Vatnajökuls. Auk stórkostlegrar náttúru og útsýnis sem á sér vart hliðstæðu er á Hornafirði að finna fjöl- breytta þjónustu og afþreyingu sundlaug, söfn og sýningar, golfvöll og margt fleira. Heimasíða sveitarfélagsins er www.rikivatnajokuls.is. Við Iðnskólann í Hafnarfirði eru auglýstar lausar til umsóknar eftirtaldar stöður við kennslu næsta skólaár. • Rennismíði með kunnátti í CNC tækni. 100% • Iðnhönnun með möguleika á deildarstjórn listnámsdeildar. 100% • Aflvélavirkjun. 100% • Málmsmíði. 100% • Grunndeild rafiðna.100% • Ljósmyndun. 50% Umsóknarfrestur er til 25. maí 2013. Ekki þarf að sækja um á sérstöku umsóknareyðublaði en umsókn þarf að fylgja tilheyrandi fylgigögn s.s. ferilskrá og prófskírteini ásamt öðrum upplýsingum sem umsæk- janda þykir skipta máli. Umsóknir skal senda til skólameistara á netfangið arsaell@idnskolinn.is Ráðið er í störfin frá 1. ágúst 2013. Launakjör fara eftir gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og KÍ. Upplýsingar um skólann eru á heimasíðu skólans www.idnskolinn.is. Frekari upplýsingar um störfin veitir skólameistari í síma 585 3600 Skólameistari Höfðaskóli auglýsir: Lausar stöður Leitað er eftir aðstoðarskólastjóra, námsráðgjafa og kennurum á mið- og unglingastig. Höfðaskóli á Skagaströnd er lítill skóli með 100 nemendum. Skólinn er vel búinn til kennslu og er vinnuaðstaða kennara góð. Á heimasíðu skólans, http://hofdaskoli.skagastrond.is , má sjá allar helstu upplýsingar um skólastarfið. Barnvænt umhverfi, gott samstarfsfólk og lág húsaleiga! Skagaströnd er kauptún með um 530 íbúum í tæplega þriggja klst. fjarlægð frá Reykjavík. Þar er öll almenn þjónusta í boði, s.s. leikskóli, íþróttahús og heilsugæsla. Nánari upplýsingar veita Hildur Ingólfsdóttir skólastjóri, vs. 452 2800, gsm 849 0370. Hægt er að senda umsóknir á netfangið hofdaskoli@skagastrond.is Umsóknarfrestur er til 25. maí. Höfðaskóli Skagaströnd Sími: 452 2800, fax: 452 2782, íþróttahús: 452 2750, Veffang: http://hofdaskoli.skagastrond.is Netfang: hofdaskoli@skagastrond.is Save the Children á Íslandi SPENNANDI STÖRF HJÁ TÖLVULISTANU M REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 26 Sími 414 1700 AKUREYRI GLERÁRGÖTU 30 Sími 414 1730 EGILSSTAÐIR KAUPVANGI 6 Sími 414 1735 SELFOSS AUSTURVEGI 34 Sími 414 1745 KEFLAVÍK HAFNARGÖTU 90 Sími 414 1740 HAFNARFJÖRÐUR REYKJAVÍKURVEGI 66 Sími 414 1750 SÖLUFULLTRÚI Á FYRIRTÆKJASVIÐI Fyrirtækjasvið okkar sinnir þúsundum fyrirtækja og stofnana með tölvubúnað og tölvulausnir. Við leitum að kröftugum sölufulltrúa til þess að sinna þj nustu við fyrirtæki sem æskilegt er að a sterka tækniþekkingu og skilning á tölvuþörfum fyrirtækja. Reynsla í sölu á tölvubúnaði til fyrirtækja spillir ekki fyrir. TÆKNIMAÐUR Á VERKSTÆÐI Tölvuverkstæðið okkar sinnir viðgerðum fyrir marga af þekktustu tölvuframleiðendum heims eins og Toshiba, Asus og Acer. Við leitum að ö ugum tæknimanni sem hefur lokið ompTIA A viðgerðarnámi. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á tölvum og tækni og hafa góða þjónustulund. Tölvulistinn hefur á að skipa fjölda frábærra starfsmanna í verslunum okkar um allt land. Vegna aukinna umsvifa leitum við nú að eiri skemmtilegum og þjónustulunduðum tölvusnillingum til að bætast í hópinn. Hvetjum alla sem uppfylla þessi skilyrði og hafa áhuga á þessum störfum til þess að fylla út rafræna umsókn á heimasíðu okkar tl.is 18. maí 2013 LAUGARDAGUR14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.