Fréttablaðið - 18.05.2013, Side 88

Fréttablaðið - 18.05.2013, Side 88
18. maí 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 52 BÓKIN SEM BREYTTI LÍFI MÍNU Stefán Pálsson sagnfræðingur Fransk/belgískar teiknimyndasögur helltust yfir íslensk ungmenni á seinni hluta áttunda áratugarins og í byrjun þess níunda. Titlafjöldinn var ótrúlegur og bækurnar seldar í bílförmum. Ekki leist öllum menn- ingarvitum vel á þessa þróun, teiknimyndasögur voru taldar for- heimskandi og myndu geta af sér kynslóð sem ekki réði við að lesa venjulegar bækur. Foreldrar mínir voru meðvitaðir vinstrirót- tæklingar og neituðu að kaupa handa mér teiknimyndasögur. Þau gátu ekki komið í veg fyrir að ættingjar gæfu mér slíkar bækur, en neituðu í staðinn að lesa þær fyrir mig. Fyrir vikið lærði ég að lesa fimm ára gamall með því að stauta mig í gegnum teiknimyndabækur og kom mér upp teiknimyndasagnablæti sem braust út með söfnunaráráttu á full- orðinsárum. Tembó Tabú var fyrsta Svals og Vals-bókin sem ég eignaðist. Sagan er langt frá því að vera sú besta í bókaflokknum. Plottið frekar rýrt með rauðum fílum og mannætu- plöntum, auk þess sem útlit og atferli svörtu skógardverganna í bókinni þótti svo rasískt að hún fékkst ekki útgefin í Svíþjóð. Þrátt fyrir þunnan söguþráð sýnir Tembó Tabú styrkleika höfundarins Franquins mjög vel. Hann er bestur þegar dýramyndir koma við sögu, enda berst leikurinn ansi oft til Afríku í sögum hans. VIÐ MIÐBAKKANN Listahátíð í Reykjavík var sett með pomp og prakt í 27. sinn við Miðbakkann á Reykjavíkurhöfn í gær. Þá flutti Lilja Birgisdóttir myndlistarmaður skipakonsertinn Vessel Orschestra, sem hún samdi sérstaklega að beiðni Listahátíðar. Lilja stóð á Miðbakkanum og stjórnaði skipsflautunum í gegnum talstöð. Um 600 listamenn taka þátt í Listahátíð í ár. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL MENNING Sýningin Art=Text=Art verður opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði klukkan 12 í dag. Á sýningunni, sem er haldin í samstarfi við Listahátíð í Reykja- vík, eru á níunda tug verka eftir hátt í 50 alþjóðlega myndlistar- menn sem eiga það sameiginlegt að hafa sjónræna eða hugmynda- lega tengingu við texta og ritað mál. Flestir listamannanna koma frá Bandaríkjunum en að auki eru verk eftir íslenska lista- manninn Jón Laxdal. Verkin á sýningunni eru öll úr safni Sally og Wynn Kramarsky. Sýningarstjórar eru N. Eliza- beth Schlatter listfræðingur og Rachel Nackman, sýningarstjóri Kramarsky Collection. Á morgun klukkan 15 verður boðið upp á leiðsögn um sýninguna í fylgd með Rachel Nackman, sýningarstjóra Kramarsky Collection. Leiðsögnin fer fram á ensku. Tengsl texta og myndlistar í Hafnarborg Á níunda tug verka eft ir hátt í 50 listamenn til sýnis MYND OG MÁL Jón Laxdal er eini Íslend- ingurinn í hópi hátt í 50 listamanna sem eiga verk á sýningunni. Tembó tabú Franquin ásamt Greg og Jean Roba Íslenzk silfursmíð Safnbúð Þjóðminjasafnsins Komið er út ritið Íslenzk silfursmíð eftir Þór Magnús- son, sem fjallar um íslenska silfursmiði og verk þeirra, allt frá miðöldum til tuttugustu aldar. Ritið er í tveimur bindum og fylgir gullsmiðatal, þar sem taldir eru gull- og silfursmiðir fæddir á Íslandi fram til ársins 1950. Fæst í safnbúð Þjóðminjasafnsins. Verð 18.900 kr. F ÍT O N / S ÍA afslátturí tilefni útskrifta 20% Frábærar ferðabækur í Hagkaup 4.599 KYNNINGAR- VERÐ 5 4. 99 4.599 KYNNINGAR- VERÐ 5 4. 99 4.599 KYNNINGAR- VERÐ 5 4. 99 4.599 KYNNINGAR- VERÐ 5 4. 99 4.199 KYNNINGAR- VERÐ 4.999 4.199 KYNNINGAR- VERÐ 4.999 G ild G ild G ildildild G ild G ild G ild G ild G ilddd tttttttt ir t ir t ir tr tr r l 3l 3l 3il 3 il 3 il 3l 3l 33llllllillillllililililiiiiiiiiii 1. m 1. m. m1. m 1. m 1. mmmmmmm 11. 1.1. ....11111111111 í.aí .í.aí .íííaíaííí .ííííííííííííííííííííííaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa Blásið til Listahátíðar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.