Fréttablaðið - 18.05.2013, Síða 95

Fréttablaðið - 18.05.2013, Síða 95
LAUGARDAGUR 18. maí 2013 | MENNING | 59 Candy Crush Saga Í þessum ávanabindandi leik hefur þú einfalt hlutverk: Sprengdu nammið og komdu þér í næsta borð. Það er ótrúlegt hversu mörgum klukkustundum hægt er að eyða í að reikna út næsta leik, næstu hreyfingu og hvernig best sé að ná sér í „ofurnammi“ sem sprengir fleiri mola. Annað sem er líka snilld er að í appinu eru 215 borð. Það er þó óþarfi að hafa áhyggjur af því að geta ekki hætt því maður fær bara ákveðið mörg líf og þau endurnýjast ekki nema á hálftíma fresti. Appið stjórnar þannig hversu lengi þú getur spilað. Appið er ekki aðeins fyrir snjall- síma eða spjaldtölvur því einnig má spila leikinn á vefnum og á Facebook. Á Facebook er leikurinn til dæmis orðinn vinsælasti leikur allra tíma. APP VIKUNNAR Skýringar: App fyrir Apple-tæki App fyrir Android-tæki App fyrir Windows Fyrsta kvikmyndin sem leikkonan Emma Watson man eftir að hafa séð er Pretty Woman með Juliu Roberts í aðalhlutverki. Í viðtali við W segist Watson hafa verið sjö ára gömul þegar hún sá myndina. „Ég var alltof ung fyrir þessa mynd. Þetta var um það leyti sem ég féll fyrir Juliu Roberts og bandarískum kvikmyndum,“ útskýrir leikkonan. Hún segist ekki vilja vaxa úr grasi of hratt heldur. „Mér hefur aldrei þótt eftir- sóknarvert að vera talin kyn- þokkafull. Ég hef aldrei flýtt mér við að fá fólk til að sjá mig sem konu.“ Man fyrst eft ir Pretty Woman SÁ PRETTY WOMAN Emma Watson sá Pretty Woman aðeins sjö ára gömul. NORDICPHOTOS/GETTY Hnésíðar stuttbuxur inn í sumarið Nú er tími stuttra skálma loksins að ganga í garð. Á tískupöllunum fyrir sumarið var mikið um hnésíðar og víðar stuttbuxur sem gjarna kallast „Bermúda-buxur“. Alexander Wang var með þröngar buxur í sinni sumarlínu á meðan Donna Karan sýndi víðar hnésíðar gallastuttbuxur á tískupallinum. Þessi sídd hentar mjög vel við bera leggi hér á landi því fl jótt skipast veður í loft i. VERA WANG DKNY HERMES ALEXANDER WANG facebook.com/mappan.is www.mappan.isMappan Stórhöfða 29 110 Reykjavík 580 1000 Taktu á móti póstinum þínum í Möppunni Nú geturðu fengið allan póstinn þinn rafrænt í Möppuna. Enginn pappír og þú getur nálgast póstinn hvar og hvenær sem er. Virkjaðu Möppuna fyrir 17. júní og þín bíður glaðningur í Möppunni þinni. • Þægileg - Aðgengileg hvar og hvenær sem er • Umhverfisvæn - Pappírslaus póstur • Örugg - Pósturinn er geymdur á öruggu formi • Ókeypis - Þú borgar ekkert fyrir Möppuna • Fljótleg - Pósturinn berst þér samdægurs
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.