Fréttablaðið - 18.05.2013, Síða 97

Fréttablaðið - 18.05.2013, Síða 97
LAUGARDAGUR 18. maí 2013 | MENNING | 61 ÞETTA GETUR ÞÚ Starfsnám á Íslandi er fjölbreytt og nýtist á öllum sviðum atvinnulífsins. Starfsnám er skapandi og skemmtilegt nám. Því fylg ja oft alþjóðleg starfsréttindi sem opna möguleika á störfum erlendis. Hugsaðu um sjálfa(n) þig í haust og veldu nám sem veitir ótal tækifæri. Kynntu þér málið nánar á WWW.MENNTAGATT.IS Framtíð þín byrjar í haust. Starfsmenntun gefur forskot þegar komið er út á vinnumarkaðinn. VEFSMÍÐI LEIKLIST GULL- OG SILFURSMÍÐI TÖLVUFRÆÐI SNYRTIFRÆÐI FATATÆKNI HREYFIMYNDAGERÐ MARGMIÐLUNARFRÆÐI HÁRSNYRTIIÐN HLJÓÐTÆKNI RAFEINDA VIRKJUN PRENTUN Almenn hönnun, fatatæknir, kjólasaumur, klæðskurður, listnám, fatahönnun, gull- og silfursmíði, myndlist, hársnyrtiiðn, snyrtifræði, margmiðlunarhönnun, vefsmíðar, hreyfimyndagerð, teiknimyndagerð, leiklist, bókband, bókasafnstækni, grafísk miðlun, upplýsinga- og fjölmiðlatækni, ljósmyndun, prentun, tölvufræði, húsasmíði, húsgagnasmíði, húsgagnabólstrun, málaraiðn, múraraiðn, pípulagnir, tækniteiknun, veggfóðrun og dúkalögn, sjúkraliði, lyfjatæknir, fótaaðgerðafræði, tanntæknir, bifreiðasmíði, bifvélavirkjun, bílamálun, flugvirkjun, einkaflugmaður, hljóðtækni, kvikmyndasýningastjórn, rafeindavirkjun, rafvélavirkjun, rafvirkjun, rafveituvirkjun, blikksmíði, rennismíði, stálsmíði, vélstjórn, vélvirkjun, skipstjórn, bakaraiðn, framreiðsla, kjötiðn, matreiðsla, matartækni, kjötskurður, slátrun, félagsliði, félagsmála- og tómstundanám, verslunarnám, skrúðgarðyrkja, blómaskreytingar, búfræði, leikskólaliði. F ÍT O N / S ÍA F I0 14 8 8 1 Myndefni: „Þetta var frábær upplifun og stemmningin í höllinni var vægast sagt rosaleg. Svíar leggja greini- lega allt undir því þeir eru líka með hrikalega flott lag í keppninni í ár,“ segir Kristín Inga Jónsdóttir sem horfði á seinni undankeppni Euro- vision í Malmö Arena. Kristín Inga sigraði í karókíkeppni háskólanna í byrjun apríl og voru sigurverðlaun- in ferð fyrir þrjá á undankeppnina. Kristín Inga og vinkonur hennar sungu hraustlega með Eyþóri Inga Gunnlaugssyni er hann steig á svið og söng lagið Ég á líf. „Við vinkon- urnar fjárfestum í dónalega stórum íslenskum fána áður en við fórum út og hvöttum okkar mann rækilega áfram, sungum hraustlega með og gerðum allt vitlaust í stúkunni. Og þvílík gleði að komast upp úr undan- keppninni. Evrópubúar eru greini- lega sjúkir í lagið,“ segir Krist- ín Inga sem telur þó framlag Svía sigurstranglegast aftur í ár. „Mér finnst Svíþjóð ansi sigurstranglegt aftur í ár, en lagið frá Rúmeníu er í algjöru uppáhaldi hjá mér. Þvílík rödd sem maðurinn hefur!“ Kristín Inga er stödd í Kaup- mannahöfn ásamt vinkonum sínum og horfir þar á aðalkeppnina í kvöld. „Ég horfði á keppnina hér í Köben og svo ætlum við að skella okkur út á lífið með Dönunum,“ segir hún að lokum. - sm Svíarnir leggja allt undir í Eurovison-keppninni í ár Kristín Inga Jónsdóttir var stödd í Malmö Arena á fi mmtudag þegar Eyþór Ingi Gunnlaugsson steig á svið fyrir Íslands hönd. STEMNINGIN FRÁBÆR Kristín Inga Jónsdóttir fór með þremur vinkonum á undankeppni Eurovision í Malmö. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Við vinkonurnar fjárfestum í dónalega stórum íslenskum fána áður en við fórum út og hvöttum okkar mann rækilega áfram. Lagið Someone like you með bresku söngkonunni Adele hentar best til að róa taugar flughræddra, ef marka má rann- sókn sem kvíðasálfræðingurinn Dr. Becky Spelman framkvæmdi fyrir tónlistarveituna Spotify. Ástæðan mun vera hraði lags- ins, 67 slög á mínútu, og hljóma- gangur. Samkvæmt Dr. Spelman virk- ar það kvíðastillandi á fólk að anda í takt við róleg lög, því það lækkar blóðþrýsting og hjart- slátt. Adele fyrir fl ug hrædda ADELE Breska stórstjarnan er sjálf flughrædd en tónlist hennar gæti gagnast fólki í svipuðum aðstæðum. Leikarinn Chris Pine fer með hlutverk í kvikmyndinni Star Trek Into Darkness. Hann var nýverið gestur í spjallþættinum Ellen DeGeneres og var þá inntur eftir því hvernig konu hann heill- aðist helst af. „Ég veit það ekki. Ætli ég sé ekki að leita að því sem allir karl- menn leita eftir; gáfum, fegurð og skopskyni. Maður verður að geta átt í góðum samræðum við stúlkuna,“ sagði leikarinn sem hætti með fyrirsætunni Domini- que Piek fyrr á þessu ári. Vill fyndna kærustu Á LAUSU Chris Pine vill fyndna konu. NORDICPHOTOS/GETTY Someone Like You – Adele Orinoco Flow (Sail Away) – Enya Piano on The Beach - Liborio Conti Píanókonsert nr. 21 (Elvira Madigan) K. 467 - Mozart Better Together– Jack Johnson Pure Shores - All Saints Buffalo Soldier - Bob Marley Scar Tissue - Red Hot Chilli Peppers Paradise - Coldplay As I Lay Me Down - Sophie B. Hawkins Inside Out - Britney Spears Ignition - R. Kelly ➜ Þessi lög urðu efst í rannsókninni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.