Fréttablaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 18.05.2013, Blaðsíða 100
18. maí 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 64 EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ EMPIRE FILM T.V. - BÍÓVEFURINN THE GUARDIAN SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%*** MÁNUDAG 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS *AÐEINS LAU & MÁN **AÐEINS SUN STAR TREK 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 5 - 8 - 10.45 12 STAR TREK 3D LÚXUS KL. 2 - 5 - 8 - 10.45 12 STAR TREK KL. 5.15 - 8 - 10.45 12 MAMA KL. 10.15 LAU&SUN 10.45 MÁN 16 THE CALL KL. 8 (ATH: EKKI MÁNUDAG) 16 EVIL DEAD KL. 8 - 10.10 18 LATIBÆR KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L THE CROODS 3D ÍSL. TAL KL. 1 (TILB) - 3.15 - 5.45 L THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILB) - 3.15 - 5.45 L MAMA KL. 8 - 10 16 NUMBERS STATION KL. 6 - 8 12 EVIL DEAD KL. 10 14 THE CALL KL. 6 16 LATIBÆR KL. 4 (TILB) L / CROODS 3D KL. 4 (TILB) L THE GREAT GATSBY 3D ÓTEXTAÐ KL. 9 12 THE GREAT GATSBY KL. 3 (TILBOÐ) - 6 - 9 12 THE NUMBERS STATION KL. 5.50 - 8* 16 PLACE BEYOND THE PINES KL. 3 (TILBOÐ) - 6 - 9 12 EVIL DEAD KL. 10.10* 18 LATIBÆR KL. 4 (TILBOÐ) L / FALSKUR FUGL KL. 6 14 THE CROODS 2D ÍSL.TAL KL. 3.30 (TILBOÐ) L FORSÝND KL. 9 Í HÁSKÓLABÍÓ SUNNUDAG OG KL. 8 Í SMÁRABÍÓI MÁNUDAG sá sam o.iþ r mg uyr ðð é bt g ii a MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D ON THE ROAD (16) LAU - SUN 20:00, 22:20 IN MEMORIAM (L) LAU - SUN 18:00, 20:00 HANNAH ARENDT (12) LAU - SUN 17:50, 20:00 THE HUNT (JAGTEN) (12) LAU - SUN 17:50, 22:00 DÁVALDURINN (16) LAU - SUN 22:10 HANNAH ARENDTON THE ROAD IN MEMORIAM? JAGTEN EFTIR ÓMAR RAGNARSSON MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas NEMAR, ÖRYRKJAR, ELDRI BORGARAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn KL. 1 SMÁRABÍÓI KL. 1 SMÁRABÍÓI MEÐ ÍSLENSKU TALI 2D 3D KL. 3.30 2D HÁSKÓLABÍÓ KL. 1 SMÁRABÍÓ KL. 4 HÁSKÓLABÍÓI FAST & FURIOUS 8 - Forsýning STAR TREK 3D 2, 5.20, 8, 10.40 2, 5.20, 8, 10.40 MAMA 8, 10.10 8, 10.40 LATIBÆR 2, 4, 6 2, 4, 6 OBLIVION 5.30, 8, 10.30 5.30, 10.10 THE CROODS 3D 2 2 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. FORSÝNING Á SUNNUDAG 5% BAKÞANKAR Hildar Sverrisdóttur Játning úr aðdáendaklúbbi Jennifer Ég veit ekki af hverju ég tók skýra afstöðu í skilnaði sem kom mér ekk- ert við og ég vissi ekkert um. En ég skyldi halda með Jennifer hvað sem tautaði og raulaði. Þessi Angelina virtist eitthvað tvöföld. SVO FÓR Angelina að ættleiða börn og vekja athygli á bágum aðstæðum barna víða um heim. Ég tók því með fyrirvara. Svo varð hún einhvers konar góð- gerðasendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna og finnst víst merki- legra að heimsækja flótta- mannabúðir en rauða dregla. Já, en samt, hún stal Brad. ANGELINA hélt áfram að beina athyglinni sem hún fékk að málefnum sem hún taldi skipta máli og virtist sosum vera einlæg í því. En nei, eins og drengurinn sem fékk Liverpool-treyju að gjöf og hefur ekki skipt um lið síðan þá ætlaði ég ekki að fara að skipta henni Jennifer minni út bara sisvona. SVO ÁKVAÐ hún að láta taka af sér brjóstin. Eins og tvíburafæðing Brangelinu fær meiri athygli en aðrar fær brjóstnám Angelinu einnig meiri athygli en annarra. Ein frægustu brjóst í heimi tekin burt. Eins og þúfurnar á Snæfellsjökli væru allt í einu bara horfnar. Það hefur þó ekki verið henni auðvelt, frekar en nokkurri annarri konu. ALLT Í EINU snýst annaðhvert samtal á kaffihúsunum um brjóst og brjóstakrabba. Kári Stefáns upplýsir að hann liggi á upp- lýsingum um þúsundir kvenna sem gætu gengið með banvænt gen en fái ekki að vita af því. Á einni nóttu hefur meðvitund og þrýstingur vegna málsins aukist. SNILLDIN við Angelinu er hversu vel henni virðist takast að taka alla athyglina, frægð- ina og forréttindin og nota til að fá okkur til að hugsa um hluti sem við gerðum ekki áður. Fyrir utan þau fyrirsjáanlega mikil- vægu áhrif sem munu verða í kjölfar þeirra skilaboða til alheimsins að það er hægt að vera kynbomba eftir að hafa farið í brjóst- nám. ÉG HEF því ekki bara tekið Angelinu í sátt heldur finnst mér hún svo mikið æði að ég vona að henni og Brad verði boðið í brúð- kaup Jennifer og Justins. Save the Children á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.