Fréttablaðið - 18.05.2013, Page 108

Fréttablaðið - 18.05.2013, Page 108
DAGSKRÁ 18. maí 2013 LAUGARDAGUR ÚTVARP FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 93,5 Rás 1 FM 95,7 FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 100,5 Kaninn FM 102,2 Útv. Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun STÖÐ 2 SKJÁREINN 17.00 Gestagangur hjá Randver 17.30 Eldað með Holta 18.00 Hrafnaþing 19.00 Gestagangur hjá Randver 19.30 Eldað með Holta 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Sigmundur Davíð 22.30 Tölvur ,tækni og kennsla. 23.00 Fiskikóngurinn 23.30 Á ferð og flugi 00.00 Hrafnaþing 08.00 Morgunstundin okkar 10.12 Mamma og pabbi gifta sig (My Parents Wedding) Írsk barnamynd. 10.30 Saga Eurovision (e) 11.25 Leiðin til Malmö (1:2) (2:2) (e) 11.55 Heimur orðanna– Hver erum við? (2:5) (Planet Word) (e) 13.00 HM í íshokkí BEINT 15.30 Landinn (e) 16.00 Fagur fiskur í sjó (4:10) (e) 16.35 Kiljan (e) 17.25 Ástin grípur unglinginn (63:85) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva BEINT frá úrslitakeppninni í Malmö í Svíþjóð. 22.15 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Sýnt verður skemmtiatriði sem flutt var í hléi í söngvakeppninni. 22.25 Lottó 22.30 Hraðfréttir (e) 22.40 Blákaldur sannleikurinn (The Ugly Truth) Sjónvarpskonan Abby er kröfuhörð þegar karlmenn eru ann- ars vegar. Meðal leikenda eru Katherine Heigl og Gerard Butler. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.15 Maðurinn með örið (Scarface) Kúbverskur innflytjandi tekur við stjórn kókaínklíku í Miami árið 1980. Leik- stjóri er Brian De Palma og meðal leik- enda eru Al Pacino, Michelle Pfeiffer og Stephen Bauer. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 03.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 ESPN America 07.10 HP Byron Nelson Championship 2013 (2:4) 10.10 Golfing World 11.00 Volvo World Match Play Championship 2013 (1:2) 15.00 Inside the PGA Tour (20:47) 15.20 PGA Tour - Highlights (19:45) 16.10 Golfing World 17.00 HP Byron Nelson Championship 2013 (3:4) 22.00 Volvo World Match Play Championship 2013 (1:2) 02.00 ESPN America 06.00 Pepsi MAX tónlist 12.10 Dr. Phil 13.35 Dynasty (22:22) 14.20 7th Heaven (20:23) 15.05 Judging Amy (12:24) 15.50 Design Star (7:10) 16.40 The Office (6:24) 17.05 The Ricky Gervais Show (4:13) 17.30 Family Guy (4:22) Peter Griffin og fjölskylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúleg- um ævintýrum. 17.55 The Voice (8:13) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er að hæfileikaríku tónlistarfólki. 20.25 Shedding for the Wedding (3:8) Áhugaverður þættir þar sem pör keppast um að missa sem flest kíló fyrir stóra daginn. 21.15 Once Upon A Time (20:22) Einn vinsælasti þáttur síðasta árs snýr loks aftur. Veruleikinn er teygjanlegur í Story- brook þar sem persónur úr sígildum ævintýrum eru á hverju strái. 22.00 Beauty and the Beast (14:22) Bandarísk þáttaröð þar sem þetta sígilda ævintýri er fært í nýjan búningi. 22.45 Diamonds Are Forever Sjöunda James Bond myndin. 00.45 Alice (2:2) 02.15 Excused 02.40 Beauty and the Beast (14:22) 03.25 Pepsi MAX tónlist 12.00 Premier League Review Show 12.55 Watford - Leicester 14.35 Brighton - Crystal Palace 16.15 Premier League Preview Show 16.45 Premier League World 17.15 Aston Villa - Chelsea 18.55 Stoke - Tottenham 20.35 Man. Utd. - Swansea 22.15 Fulham - Liverpool 09.35 Pepsi deildin: ÍA - Valur 11.30 Pepsi mörkin 2013 12.45 Evrópud.: Benfica - Chelsea 15.00 Meistarad. Evrópu: Fréttaþáttur 15.30 No Crossover: The Trial of Allen Iverson Heimildarmynd um einn besta körfuboltamann síðari ára. 16.55 Þýski handboltinn: Kiel - RN Löwen 18.15 2013 Augusta Masters Útsend- ing frá þriðja keppnisdegi á bandaríska meistaramótinu í golfi. 21.50 Box: Arreola - Stiverne 00.00 NBA: Indiana - New York 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.55 Bold and the Beautiful Endur- sýndir þættir vikunnar. 13.35 American Idol (36:37) 14.20 Sjálfstætt fólk 14.55 ET Weekend Fremsti og fræg- asti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressi- legan hátt. 15.40 Íslenski listinn 16.10 Sjáðu 16.40 Pepsi mörkin 2013 17.55 Latibær 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Íþróttir 18.55 Heimsókn Sindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. 19.10 Lottó 19.20 The Neighbors (1:22) Bráð- skemmtilegur gamanþáttur um Weaver- fjölskylduna sem flytur í nýtt hverfi í New Jersey, sem að þeirra mati er lík- ast paradís á jörð. Smám saman kemst Weaver-fjölskyldan að því að þau skera sig talsvert úr í nýja hverfinu, þau eru einu íbúarnir sem ekki eru geimver- ur. Það kemur þó í ljós að mannfólk- ið og geimverurnar eiga ýmislegt sam- eiginlegt. 19.45 Wipeout Stórskemmtilegur skemmtiþáttur þar sem buslugangur- inn er gjörsamlega botnlaus og glíman við rauðu boltana aldrei fyndnari. Hér er á ferð ómenguð skemmtun sem ekki nokkur maður getur staðist og er því sannkallaður fjölskylduþáttur. 20.30 The Prince and Me 4 Róman- tísk gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. 22.00 Brooklyn‘s Finest Hörkufín spennumynd með stórleikurunum Rich- ard Gere, Don Cheadle og Ethan Hawke í aðalhutverkum og fjallar um þrjá ólíka lögregluþjóna í Brooklyn en leiðir þeirra liggja saman á hættuslóð. 00.15 Awake 01.40 Mirrors 2 03.10 The Secret 04.40 The Neighbors (1:22) 05.05 ET Weekend 05.45 Fréttir 09.30 Love Wrecked 10.55 When Harry Met Sally 12.30 Gulliver‘s Travels 13.55 The Dilemma 15.45 Love Wrecked 17.10 When Harry Met Sally 18.45 Gulliver‘s Travels 20.10 The Dilemma 22.00 The Messenger 23.50 Another Earth 01.20 Paul 03.05 The Messenger 20.00 Atvinnumennirnir okkar 20.40 Fangavaktin 21.20 Réttur (2:6) 22.05 X-Factor (8:20) 22.55 Atvinnumennirnir okkar 23.35 Fangavaktin 00.10 Réttur (2:6) 01.00 X-Factor (8:20) 01.50 Tónlistarmyndbönd 13.10 Waybuloo 13.30 iCarly 14.20 M.I. High 15.10 Victorious 15.35 Big Time Rush 16.00 Svampur Sveinsson 16.50 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17.40 Áfram Diego, áfram! 18.05 Könnuðurinn Dóra 18.55 Doddi litli og Eyrnastór 19.15 Strumparnir 19.35 Ofurhundurinn Krypto 19.55 UKI 17.55 Simpson-fjölskyldan (13:22) 18.15 Hart of Dixie (2:22) Dramatísk þáttaröð með léttu ívafi um unga stór- borgarstúlku sem finnur sjálfa sig og ást- ina í smábæ í Alabama. 19.00 Friends 19.25 Simpson-fjölskyldan (21:22) 19.50 Smallville (21:22) 20.30 Hart of Dixie (2:22) 21.15 The Lying Game (14:20) Drama- tískir spennuþættir frá höfundi Pretty Little Liars, og fjalla um eineggja tví- burasystur sem voru aðskildar við fæð- ingu. 22.00 Arrow (18:23) Bandarísk þátta- röð um ungan milljónamæring og glaumgosa sem snýr aftur eftir að hafa verið strandaglópur á eyðieyju í fimm ár og var talinn af. Núna er hann í hefndar- hug og berst gegn glæpum og spillingu í skjóli nætur en viðheldur ímynd glaum- gosans á daginn. 22.45 Smallville (21:22) 23.30 The Lying Game (14:20) 00.10 Arrow (18:23) 00.55 Sjáðu 01.20 Tónlistarmyndbönd Bylgjan kl. 9-12 Hreimsborgarar Það er allt fullt af Eurovision-förum í þáttum Hreims Arnar Heimis- sonar, Hreimsborgurum, sem er á dagskrá alla laugardags- morgna í sumar. Honum til aðstoðar eru Magni, Vignir Snær og Erna Hrönn. Öll hafa þau keppt í Eurovision og því allar líkur á að keppnin verði í brennidepli á þessum Euro- vision-degi. Stöð 2 kl. 19.20 The Neighbors Bandaríski gamanþátturinn The Neighbors hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Þessi bráðskemmtilega þáttaröð kemur frá Disney og fj allar um fj ölskyldu sem fl ytur í rólegt út- hverfi en kemst fl jótt að því að nágrannarn- ir eru ekki alveg eins og fólk er fl est. LAUGARDAGUR Í KVÖLD Eurovision RÚV KL. 19.00 Eyþór Ingi stígur á svið í Malmö í kvöld í úrslitakeppni Eurovision 2013. 26 lög keppa um titilinn í kvöld og verður Eyþór 19. á svið með framlag okkar Íslendinga, Ég á líf. Strax að keppni lokinni sýnir RÚV frá skemmtiatriðinu sem var fl utt í hléinu meðan opið var fyrir kosningu í öllum löndum. Felix Bergsson sér um að kynna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.