Fréttablaðið - 01.08.2013, Qupperneq 1
SJÁVARÚTVEGUR Gunnar Berg-
mann, framkvæmdastjóri Hrefnu-
veiðimanna, hvetur til þess að
veiðar verði hafnar á hnúfubaki
og segir að félagið hefði áhuga á að
stunda slíkar veiðar. Sverrir Daníel
Halldórs son, hvala sérfræðingur á
Hafrannsókna stofnun, segir það
skynsamlegt að leyfa veiðar á
hnúfubak í vísindaskyni sem gætu
farið fram samfara talningu og
rannsóknum á stofninum. „En það
er bara pólitísk ákvörðun hvort
menn vilja fara út í það,“ segir
Sverrir Daníel, en hann bætir við
að rannsókn sem þessi sé dýr og
taki nokkur ár.
Þetta kemur heim og saman við
tillögur Gunnars, sem segir bráð-
nauðsynlegt að rannsaka stofninn.
Veiðar yrðu stundaðar í vísinda-
skyni í fimm ár eða svo en þá
væru menn með gögn til að
nota til veiði ráðgjafar.
„Það þyrftu ekki að vera
nema tíu dýr á ári og ég held að allir
viti að það hefði nánast engin áhrif
á stofninn,“ segir hann.
Sverrir Daníel segir að hnúfu-
bökum hafi fjölgað hér við land
undanfarin ár og vísbendingar séu
um að hrefnan leiti í auknum mæli
á aðrar slóðir. Gunnar segir hrefnu-
veiðimenn hafa sann-
reynt þetta þegar
þeir fóru hring-
inn í kringum landið
og var víðast dræmt til
hrefnuveiða en afar mikið
um hnúfubak,
sérstak-
lega
fyrir norðan land. „Ég held við
verðum að fara að rannsaka það
hvaða áhrif það hefur á þessa auð-
lind okkar og það er einmitt kominn
tími til að sérfræðingum sé gefið
sviðið til að rannsaka þessi mál,“
segir Gunnar.
Frá sjávarútvegs- og land-
búnaðar ráðuneytinu bárust þau
svör að þar sem engin beiðni
um slíkar veiðar hefði bor-
ist væri ráðherra ekki
í aðstöðu til að
velta því upp.
- jse
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Fimmtudagur
24
SÍLDARÆVINTÝRI Á SIGLÓÞað er margt að gerast um verslunarmannahelgina. Á
Siglufirði verður hið árlega Síldarævintýri en það hefur
skipað sér sess sem menningarleg fjölskylduhátíð.
Ýmsir listamenn skemmta gestum og stanslaust fjör
verður alla helgina.
REYNSLUMIKLIRVerslunin Málningar-vörur býr yfir góðum hópi reyndra starfs
M álningarvörur ehf. er rótgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig í fjöl-breyttri þjónustu við bæði ein-staklinga og fyrirtæki. Málningarvörur hafa lengi þjónustað málningar- og rétt-ingaverkstæði, bílaumboð og bílaleigurauk bón- og þvottastöð
við sterkir inn með úrvalsvörur og fag-
lega ráðgjöf.“
Málningarvörur selja tvær línur af bón- og bílahreinsivörum. Concept er al-
mennt ætlað stórnotendume f
FAGLEG RÁÐGJÖF OG ÚRVALS EFNIMÁLNINGARVÖRUR KYNNA Miðstöð bílaáhugamanna er í Lágmúla 9. Allt á
sama stað fyrir hreinsun og viðhald bílsins.
Skipholti 29b • S. 551 0770
Rýmingasala hafin 50-70% afsláttur Ný sending af vetrarvörum!
TÆKIFÆRISGJAFIR
TILBOÐ
Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955
pHnífa aratöskur – 12 manna
14 tegundirVerð frá kr. 24.990
METRO
FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 2013
Metro | Suðurlandsbraut og Smáratorgi | Opið 11-23 | www.metroborgari.is
BLAÐRIÐ
Metro hóf nýlega sölu á Coke Zero en það er einmitt uppáhaldsdrykkur fótboltamarkvarðarins David James sem leikur með ÍBV.
MYND/EGGERT JÓHANNESSON
METRO FAGNAR MEÐ
DAVID JAMES
GENGIÐ VONUM
FRAMAR
Starfsfólkið á kaffihúsinu GÆS
lætur afar vel af starfseminni en
móttökurnar hafa verið framar
vonum.
SKEM
ÁNÆGÐ MEÐ
KJÚKLINGASALATIÐ
Knattspyrnu- og landsliðskonan
Harpa Þorsteinsdóttir velur hollan
skyndibita.
OPIÐ ALLA HELGINA
2 SÉRBLÖÐ
Metroblaðrið | Fólk
Sími: 512 5000
1. ágúst 2013
179. tölublað 13. árgangur
Vill kaupa íbúa út
Ísafjarðarbær hyggst kaupa tvö hús
sem eru í ofanflóðahættu af því
að það er ódýrara en að verja þau.
Íbúar eru ósáttir og vilja ekki selja en
bærinn íhugar þá eignarnám. 8
Komast ekki í innbrot Lögreglan
á Selfossi og í Borgarnesi kemst oft
ekki í útköll vegna manneklu. Inn-
brotstilkynningar bíða næsta dags. 2
Örlög Berlusconis að ráðast Ef
Hæstiréttur Ítalíu staðfestir dóm yfir
Silvio Berlusconi má hann ekki sitja á
þingi. Niðurstaða gæti fengist í dag. 6
Tölvuglæpum fjölgar Lögreglan býr
sig nú undir það að tölvuglæpir verði
vaxandi vandamál. 10
SKOÐUN Alþjóðasamfélagið má ekki
bregðast of seint við ástandinu í Sýr-
landi, skrifar Sólveig Jónsdóttir. 24
MENNING Birta Birgisdóttir hefur
vakið athygli fyrir útgáfu sína á laginu
When I Was Your Man. 58
SPORT Varnarmaðurinn Kristján
Hauksson kryfur lík á milli leikja í
Pepsi-deild karla. 52
- Lifi› heil
Nú er opio allan
sólarhringinn
í Engihjalla
Góð tilboð
og frábær
afsláttur. Opið til
kl. 21
í kvöld
500GB VASAFLAKKARI
11.990
NÝTT FANGELSI Í UNDIRBÚNINGI Hópur manna hefur í sumar unnið að framkvæmdum á Hólmsheiði þar sem nýja
fangelsið á að rísa. Byggingin sjálf hefur þó enn ekki verið boðin út. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
■ Kemur hingað í fæðuleit.
■ Fæðuhegðun hans hefur ekki
verið mikið rannsökuð hér við
land en vitað er að hann étur
svif, átu, sandsíli og loðnu.
■ Talið er að hann geti étið tvö
til tvö og hálft tonn á dag.
■ Hefur verið friðaður hér frá
árinu 1955.
■ Japanir og Grænlendingar
stunda veiðar á hnúfubaki í
vísindaskyni.
➜ Hnúfubakur
Vilja hefja hnúfubaksveiðar
Hrefnuveiðimenn hvetja til þess að veiðar á hnúfubaki hefjist í vísindaskyni. Hnúfubakur hefur ekki verið
veiddur hér síðan 1955. Sérfræðingur frá Hafró telur það skynsamlegt en til þurfi pólitíska ákvörðun.
HVAÐ ER HNÚFUBAKUR? Hnúfubakur
er skíðishvalur, en það þýðir að hann
hefur skíði í stað tanna. Hann
getur orðið allt að sautj-
án metrar á lengd og
fjörutíu tonn að
þyngd. Hnúfu-
bakurinn getur
orðið áttatíu
ára gamall.
SAMFÉLAGSMÁL Gífurlegt álag var
á leitarmönnum Landsbjargar á
þriðjudag og fram á miðvikudag
vegna ferðafólks sem týndist. Alls
voru níu björgunarsveitir kallaðar
út í þrjár umfangsmiklar leitir að
fimm erlendum ferðamönnum. Alls
tóku 88 leitarmenn þátt í leitunum,
að sögn Björns Þorvaldssonar hjá
Landsbjörg.
Allt fannst fólkið; tvær fransk-
ar konur sem festu bíl sinn á línu-
vegi austan Svínadals, skammt frá
Skorradal, franskt par sem fannst
við Grænalón í Núpstaðaskógi eftir
ítarlega leit við annað Grænalón,
austan Landmannalauga, og síðan
rússnekskur göngumaður sem
fannst við rætur Hvannadalshnúks.
Í gær fékk Björgunarsveitin
Björg á Eyrarbakka verkefni þegar
ferðamaður í Raufarhólshelli,
skammt frá Þorlákshöfn, missti
vasaljósið inni í hellinum og fann
hvorki rafhlöðurnar né leiðina út.
Hörður Már Harðarson, for maður
Landsbjargar, segir þó engan bil-
bug á sínu fólki, sem heldur áfram
að treysta á skilning fjölskyldunnar,
vinnuveitenda og þolrif sjálfs sín.
- jse / sjá síðu 4
Níu björgunarsveitir voru kallaðar út í þremur tilfellum á einum sólarhring:
Annríki vegna ferðamanna
leitarmenn tóku
þátt í leit að fi mm
ferðalöngum í hrakningum.
40
FRAMKVÆMDIR Tíu til fimmtán
manna hópur hefur í sumar unnið
að jarðvegsvinnu og lögnum fyrir
nýtt fangelsi á Hólmsheiði.
Að sögn Kolbeins Kolbeinssonar,
framkvæmdastjóra Ístaks, hefur
vinnunni miðað vel og verður
henni lokið á næstu vikum.
„Þetta er langt komið og allir
hamingjusamir, held ég. Nú á bara
eftir að bjóða út fangelsið sjálft,“
segir Kolbeinn.
Ístak vinnur þessa dagana einn-
ig að framkvæmdum á Hverfis-
götu og tekur brátt til við breikkun
Hellisheiðarvegar.
Allt frá hruni hafa ríflega sjötíu
prósent af starfsemi Ístaks verið í
útlöndum, einkum Noregi en einn-
ig í Grænlandi þar sem fyrirtækið
er að reisa virkjun sem er langt
komin. Kolbeinn segist bjartsýnn á
að ástandið hér heima fari brátt að
lagast. - gb
Framkvæmdir á Hólmsheiði:
Jarðvegsvinna
er langt komin
Bolungarvík 10° SV 3
Akureyri 9° NV 5
Egilsstaðir 13° NV 4
Kirkjubæjarkl. 14° SA 2
Reykjavík 14° NA 6
Hlýjast SV-til Í dag má búast við
fremur hægum vindi eða hafgolu en
strekkingi við austurströndina. Víða
nokkuð bjart en skýjað norðaustantil. 4